Leita í fréttum mbl.is

Mađur er manns gaman 20/20 áćtlunin

Ég varđ ţess heiđurs ađnjótandi ađ fá ađ taka ţátt í ţjóđfundi á Sauđárkróki um nýja sóknaráćtlun til ţess ađ Ísland skipi sér í allra fremstu röđ. Fundurinn var skemmtilegur og spunnust áhugaverđar  umrćđur fólks sem kom úr ólikum geirum atvinnulífsins og hafđi ţví mismunandi sjónarhorn á metnađarfullu viđfangsefni 20/20 áćtlunarinnar.

Sjálfur viđskiptaráđherra heiđrađi samkomuna međ ávarpi ţar sem varađi var viđ bölmóđi ţó svo ađ ţjóđin hefđi fariđ örlítiđ út af sporinu og mátti skilja á honum ađ  hruniđ vćri lítiđ annađ en kvef sem ţjóđin jafnađi sig skjótt á međ réttu hugarfari.  Gylfi benti réttilega á ađ lífskjör nú, hefđu sjaldan veriđ betri en einmitt síđustu árin, ef litiđ vćri til ellefuhundrađ ára sögu ţjóđarinnar!

Ég náđi ekki ađ sitja fundinn til enda en mér fannst engu ađ síđur forskriftin sem lagt var upp međ ýmsum takmörkunum háđ s.s. ađ  vinnuhópum vćri sett fyrir finna eitthvađ sérstakt  fyrir Norđurland vestra sem ekki vćri ađ finna annars stađar og erfitt vćri ađ líkja eftir.  Forskriftin varđ til ţess ađ góđar hugmyndir um ađ gera betur í hefđbundnum atvinnugreinum s.s. nýta vannýtt fiskimiđ í Skagafirđi og Húnaflóa eđa fullvinna sjávarafurđir voru slegnar út af borđinu. 

Mér finnst eiginleg tímabćrt ađ viđ Íslendingar förum ađ leggja áherslu á ţađ venjuleg en ekki ţađ sem er mjög sérstakt s.s.  afhenda helstu fyrirtćki ţjóđarinnar á ný til ţeirra sem eru grunađir glćpamenn og hafa sannarlega stađiđ í stórfelldum blekkingum. 

Ég er líka nokkuđ viss um ađ ţađ sé ekki síđur vit í ađ einbeita sér ađ nýsköpun  í hefđbundnum atvinnugreinum í stađ ţess ađ einblína stöđugt á eitthvađ nýtt og alveg sérstakt s.s. útrásinni margmćrđu á sínum tíma. 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

góđur pistill Sigurjón.. sammála ţér varđandi "nýsköpunina" .. ţađ einfalda er oftast best.

Óskar Ţorkelsson, 13.2.2010 kl. 22:35

2 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ég ţakka fyrir Óskar - Ţađ er kominn tími til ađ rćđa nćrtćkar og jarđbundnar lausnir.

Sigurjón Ţórđarson, 14.2.2010 kl. 12:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband