Leita í fréttum mbl.is

Ţegar Valtýr Sigurđsson, Eiríkur Tómasson og Elín Hirst slógu skjaldborg um braskiđ

Ég er ţessa dagana ađ lesa fyrir próf í stjórnsýslurétti.  Ţađ er satt best ađ segja mjög erfitt viđ ţćr ađstćđur sem uppi er í samfélaginu ţar sem ţađ sćkja á mann stöđugt hugsanir um kerfishruniđ sem varđ í samfélaginu. Strangar  stjórnsýslureglur samfélagsins áttu einmitt ađ tryggja virkt ađhald og ađ allt vćri upp á borđum.

Ţađ rifjađist upp fyrir mér ađ ég reyndi sem ţingmađur ađ fá upplýsingar um kvótabraskiđ, ţar sem fyrirtćki leigđu út og seldu ađgang ađ sameign ţjóđarinnar.   Áhugi minn á ađ fá ţessar upplýsingar var m.a. vegna ţess ađ ég var sannfćrđur um ađ ţađ gangverđiđ á gćđunum var langt út fyrir öll skynsamleg mörk og bar feigđina í för međ sér.  Sömuleiđis var leyndin um hver vćri ađ selja og leigja aflaheimildir fyrir milljarđa, ávísun á illa upplýsta og brenglađa umrćđu um afkomu fyrirtćkja í greininni.

Fyrst beindi ég fyrirspurn til Fiskistofu um ákveđin kvótaviđskipti tiltekinn dag og ţegar engin svör fengust ţar um braskiđ, ţá kćrđi ég ţögn Fiskistofu til Úrskurđarnefndar um upplýsingamál.

"Upplýsinganefndin"svarađi mér nokkru eftir ađ lögbođinn frestur var runnin út međ ţeim hćtti ađ leynt ćtti ađ fara hverjir stóđu í glórulausu braski međ sameign ţjóđarinnar en ţeir sem kvittuđu undir úrskurđinn voru ţau Valtýr Sigurđsson, Eiríkur Tómasson og Elín Hirst.  Ţess ber ađ geta ađ formađur "Upplýsinganefndarinnar" var Eiríkur Tómasson sem gaf skömmu síđar út ţá álitsgerđ ađ stuđningur formanna Sjálfstćđis- og Framsóknarflokks viđ innrásina í Írak hefđi veriđ fyllilega lögmćt.  

Hver átti ađ gćta varđanna?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Já ţetta fólk heldur hópinn og samkenndin er blátt áfram lofsverđ Sigurjón minn.

Ţarna var veriđ ađ höndla međ sameign íslensku ţjóđarinnar og líklega hefur ţessi leynd snúist um ţjóđarhagsmuni!

Ég held ţú skiljir bara ekki heilbrigt viđskiptasamfélag markađshyggju. Ertu nokkuđ orđinn kommúnisti?

Árni Gunnarsson, 13.6.2009 kl. 19:00

2 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Nei frćndi ţađ er ýmislegt sem mađur skilur ekki og sjálfur úrskurđurinn og röksemdafćrslan í honum er vćgast sagt torskilinn.

Sigurjón Ţórđarson, 13.6.2009 kl. 19:27

3 Smámynd: Haraldur Baldursson

Ţađ er svo létt ađ tala fjálglega um opiđ samfélag og opna stjórnsýslu kosningarbaráttunni. Framkvćmdin verđur bara aldrei efnd, eins létt og hún yrđi nú međ netađgangi. Ţađ er synd hversu illa er fariđ međ gullkistuna Ísland. Mesta furđa ađ hingađ komi ekki fullar flugvélar árlega frá Sikiley, til ađ setjast á skólabekki. Ţeir gćtu lćrt margt nýtilegt hérna Sikileyingarnir.

Haraldur Baldursson, 13.6.2009 kl. 21:13

4 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Haraldur, ég hef ţađ á tilfinningunni ađ margur sem hefur tekiđ ţátt í ţögguninni og yfirhilmingunni átti sig ekki á óbćtanlegum skađa og enn er haldiđ áfram ţrátt fyrir hrun.

Sigurjón Ţórđarson, 13.6.2009 kl. 21:25

5 Smámynd: Gísli Ingvarsson

..upplýsingaţjóđfélagiđ.... lengi lifi.

Gísli Ingvarsson, 14.6.2009 kl. 00:18

6 Smámynd: Óskar Arnórsson

Takk fyrir pistillinn!

Votta samúđ mína ađ ţú skyldir velja fag sem kemur ekki a' neinu gagni á mafíueyjunni. Nema eftir svona 15 ár eđa svo. Stjórnsýslulög og stjórnarskrá eru nćrri algjörlega aftengd á Íslandi ef ţú skyldir hafa frétt af ţví. 

Haraldur Baldursson! Hvađ gćtu Sykileyjingar lćrt hér? Ţú gerir mig forvitin! 

Tek undir međ allt ţađ sem Erlingur segir. Ţađ er nefnilega allt hárrétt.

Óskar Arnórsson, 14.6.2009 kl. 07:32

7 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Erlingur, mér finnst ólíklegt ađ stjórnvöldum sé stćtt á ađ neita ţér um gögn sem eru um sjálfan ţig.

Óskar. reyndar tel ég ađ námiđ í stjórnsýslurétti nýtist vel en ég á nú eftri ađ ţreyta prófiđ.

Sigurjón Ţórđarson, 14.6.2009 kl. 08:02

8 Smámynd: Óskar Arnórsson

Sćll Sigurjón! Ég get stađfest orđ um alla lögleysu og brot sem Erlingur hefur orđiđ fyrir. Ég hef rekist á sömu veggi sjálfur á Íslandi. Hef reyndar unniđ viđ glćpamál í 20 ár í mörgum Norđurlöndum. Stúderađi lögfrćđi í mörg ár og varđ ađ hćtta vegna peningaskorts.

Hef bara veriđ á Íslandi í tćp 3 ár síđan 1988. Bý í Svíţjóđ. Eini atvinnurekandi minn ţar var Valtýr Sigurđsson og átti ég stóran ţátt í ađ sprengja hluta af spillingunni innan frá í Fangelsismálastofnun.

Ég hjálpađi Valtýr ţegar ég vann á Litla-Hrauni ađ fá vćgt taugaáfall taugaáfall. Ţađ voru stór mistök af honum ađ ráđa mig. Hann er púra glćpamađur. Međ meiru.

Auđvitađ nýtist ţér ţessi menntun og mér segir nú sá hugur ađ ţú náir ţessu prófi. Ţú ert alla vega nógu skarpur til ţess ađ mínu áliti.

Ég var á leiđinni ađ senda stjórnsýslukćru á Valtýr.

Ţá rak hann mig, BB rak hann og Kristján fangelsistjóra, 2 fangaverđir, eiturlyfjasmyglarar undir verndarvćng Valtýrs veltu meiri peningum enn laun allra starfsmanna á Hrauninu. 

BB gerđi Valtýr ađ yfirsaksóknara til ađ milda ţessa fyllibyttu. Allir starfsmenn rosalega fegnir ađ ţurfa ekki ađ tipla á tánum í kring Valtýr meira Í Borgartúni og á Hrauninu.

Enda trampar hann á öllum sem hann getur. Hann trapar ekkert á mér ţó hann geti gert mér lífiđ leitt sem hann hefur ţegar gert.

Eiginlega steinhissa á ţví ađ ţessi skíthćll (afsakađu orđbragđiđ) geti reimt skóna sína hjálparlaust ţrátt fyrir ađ hafa lögfrćđipróf, veriđ dómari og nú yfirsaksóknarisaksóknari!

Ég hló svo mikiđ ţegar hann varđ gerđur ađ yfirsaksóknara, ađ ég varđ ađ fara á harđaspani á klósettiđ ađ pissa.

Af hverju gera ţeir ekki Lalla Jóns ađ dómara? Mađur međ reynslu!

Kćr kveđja og gangi ţér vel í prófinnu!

Óskar 

Óskar Arnórsson, 14.6.2009 kl. 09:48

9 Smámynd: Óskar Arnórsson

Já, ţađ var bara einn fangavörđur sem var dćmdur. Afleysingastrákgrey úr lögfrćđideild HÍ. Hinn var í klíkunni og látinn hlaupa....samkvćmt samanburđa statistík er Ísland međ heiđarlegustu fangaverđi, heiđarlegustu stjórmálamenn, heiđarlegustu lögfrćđinga og heiđarlegustu viđskiptamenn, á Norđurlöndum.

Ţađ ţarf lílegast ađ fara gera "uppdate" á ţessu rugli...ég fylgist vel međ. Er krónískur upplýsingasafnari og slönguveiđimađur...Copra er uppáhaldiđ mitt. Enda á bragđiđ eins og bestu nautalundir ef hún er rétt matreidd..

Óskar Arnórsson, 14.6.2009 kl. 09:56

10 Smámynd: Haraldur Baldursson

Óskar Arnórsson
Til ađ svala forvitni ţinni : Sikileyingar gćtu lćrt gildi ţess
- ađ leggja undir sig stjórnkerfiđ, međ stjórnkefiđ ađ vopni
- ađ međ ţví ađ lögvćđa ađgerđir sínar á bak viđ nefndir
- ađ "óvilhöll" umfjöllun nefndar gefur ađgerđum og órétti lögmćti
- ađ stöđuveitingar eru raunverulegt vald
- ađ međ "rétt" skipuđum stöđum sé hćgt ađ úthluta verkum, litlum sem smáum
- ađ glćpir eru betri svona sem hliđarbúgrein
- ađ ađalpeningarnir séu í ţví ađ stjórna ţeim sjálfir
- ađ einkavćđing opinberra fyrirtćkja borgar sig best ef mađur stjórnar ferlinu. Ég veit ađ vísu ekki hver ítölsku nöfnin á Finnur, Ólafur, eđa Björgúlfur, en ţađ skraist ţá bara sem vanţekking hjá mér á ítölsku
- ađ skattlanging og eđa skortur á henni getur hallađ leikreglunum í rétta átt.
- :

Ég er svo sem bara ađ spinna ţetta upp Óskar, en ég reikna međ ađ ţađ sé ţokkalega hár stafli af atriđum eftir. Ţetta er klárlega efni í háskólanám.

Haraldur Baldursson, 14.6.2009 kl. 12:34

11 Smámynd: Óskar Arnórsson

hehe..gođur Haraldur! Viđ gćtum lćrt ađ nota haglabyssur til ađ laga bokhaldiđ. Ţeir eru gođir i ţvi. Kallast "luparaveikin"...okkur vantar sendirađ a Sykiley. Viđ islendingar eigum svo margt sameiginlegt međ ţeim...

Óskar Arnórsson, 15.6.2009 kl. 05:07

12 Smámynd: Óskar Arnórsson

Góđur púnktur Erlingur.

"Eftir höfđinu dansa limirnir".

Hegđun stjórnvalda á Ítalíu á sínum tíma ungađi út félagskapnum sem nú er kölluđ Mafían á Sykiley.

Hver segir ađ ţađ sama gerist ekki á Íslandi? Fólk verđur ađ verja sig gegn yfirgangi yfirvalda. Međ öllum ráđum...

Óskar Arnórsson, 15.6.2009 kl. 09:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband