Leita í fréttum mbl.is

Rannsóknarnefndin vill vanda sig - hefur eflaust samviskubit

Karlpeningurinn í Rannsóknarnefnd Alţingis vill eflaust vanda sig vel og rćkilega viđ gerđ rannsóknarskýrslunnar um hruniđ.  Ástćđan er án nokkurs efa sú ađ rannsóknarnefndin ber ţungar sakir á ráđamenn sem áđur töldust til helstu máttarstólpa samfélagsins og vill ekki slá nein vindhögg.  Önnur ástćđa er sú ađ ţeir Páll og Tryggvi hafa eflaust samviskubit yfir ţví ađ hafa ekki stađiđ vaktina betur í ađdraganda hrunsins.  Páll samdi leikreglur stjórnsýslunnar ţ.e. lagafrumvörp um stjórnsýslulög og upplýsingalög og sat m.a. í úrskurđarnefnd um upplýsingamál sem á stundum stóđ vörđ um leynd og spillingu.

Tryggvi hefur um árabil haft ţann starfa ađ hafa eftirlit međ stjórnsýslunni sem brást algerleg hlutverki sínu í ađdraganda hrunsins.  Ţví verđur ekki á móti mćlt ađ Tryggvi hefur í gegnum tíđina reynt ađ spyrna viđ ruglinu s.s. vafasamri skipan dómara í Hćstarétti og  ótrúlega ţvćlu í tengslum viđ úthlutun á aflaheimildum. Hann uppskar m.a. reiđilestur  Davíđ Oddssonar símleiđis.  Úrskurđir Umbođsmanns um vafasama stjórnsýslu leiddust út í ţađ ađ verđa langir og á stundum óskýrir og  komu svo seint fram ađ ţeir gögnuđust ekki ţeim sem báru upp kvartanir. 

Nú er ađ  vona ađ ţađ verđi eitthvađ hald í skýrslunni og hún komi ekki svo seint fram ađ einu nytin af henni verđi sagnfrćđileg en ekki verkfćri í ađ gera bragabót á kerfi sem brást algerlega.  Annars er vert til ţess ađ líta ađ flest í kringum spillinguna í kringum einkavinavćđingu Davíđs og Halldórs er búiđ ađ vera almenningi ljóst frá árinu 2005 eđa síđan Sigríđur Dögg skrifađ verđlaunađa greinargerđ í Fréttablađiđ sem fór inn á hvert heimili í landinu.  Umfjöllunin hafđi ekki ađrar afleiđingar en ţá, ađ Ţorsteinn Pálsson fyrrverandi formađur Sjálfstćđisflokksins var ráđinn sem yfirfrakki inn á blađiđ og gagnrýnin umfjöllun dó út. Glćpsamlegir gerningar í viđskiptalífinu fengu ekki einungis friđ fyrir gagnrýnni umfjöllun heldur voru mćrđir í svokölluđum viđskiptasíđum.


mbl.is Skýrslunni enn frestađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband