Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2010

Icesave í ţjóđaratkvćđgreiđslu

Enn á ný er komin á Icesavesamningur sem felur í sér ađ kreppuhrjáđur íslenskur almenningur eigi ađ greiđa ólögvarđar kröfur Breta og Hollendinga. Kröfur sem tilkomnar eru vegna fjárglćfra bankanna sem ekki víluđu fyrir sér ađ fegra bókhaldiđ út í hiđ óendanlega.
Óskiljanlegan vilja ríkisstjórnarinnar til ađ fallast á hvern afarkostinn á fćtur öđrum um greiđslu Icesave, má helst skýra út frá ţráhyggju Samfylkingarinnar viđ ađ koma ţjóđinni inn í Evrópusambandiđ og gríđarlegs ţrýstings frá Alţjóđa gjaldeyrissjóđnum.
Evrópusinnar stóđu lengi í ţeirri trú efnahagur landsins myndi taka mikinn kipp viđ ţađ eitt ađ senda umsókn um ađild ađ Evrópusambandinu til Brussel. Ekki skorti heldur á ađ stjórnvöld vöruđu viđ hrćđilegum afleiđingum ţess ađ vísa fyrri Icesavesamningi í ţjóđaratkvćđagreiđslu,en gefiđ var jafnvel í skyn ađ landinu yrđi lokađ ef samningum yrđi hafnađ. Allar hamfara og hrakspár stjórnarinnar hafa sýnt sig ađ vera skrum eitt og eiga ekki vđ neinn raunveruleika ađ styđjast.
Allir vita nú af biturri reynslu Íra og Grikkja ađ ađild ađ ESB og Evra er ekki trygging gegn efnahagslegum áföllum. Sömuleiđis ber öllum saman um enn sem komiđ er ađ nýjasti Icesamningurinn sé skárri kostur en ţeir fyrri, ţó enn megi draga stórlega í efa réttmćti og lögmćti ţess ađ láta ţjóđina borga fyrir skuldir augljósra lögbrjóta í rekstri fyrirtćkja sinna.
Ekki er hćgt ađ búast viđ ţví ađ nokkur sátt verđi um ađ stritandi almenningur greiđi Icesave á međan ţeir sem eiga sök á bankaglćpunum sprangi um eins og fínir menn um í Amsterdam, London og Reykjavík.
Í stađ ţess ađ vera ađ semja viđ erlend ríki ađ greiđa upp slóđina af skuldum ţeirra sem fölsuđu og sviku ćtti ađ vera forgangsverkefni hjá stjórnvöldum ađ sjá til ţess ađ erlend ríki ađstođuđu viđ ađ koma lögum yfir brotamennina og ţýfi ţeirra.
Viđ í Frjálslynda flokknum treystum dómgreind Íslendinga til ţess ađ greiđa atkvćđi um nýja Icesavesamninginn, en fyrr á árinu sýndi ţjóđin og forsetinn meiri skynsemi en ríkissjórnin og hefur ţađ komiđ berlega í ljós ađ höfnun fyrri samnings var til góđs fyrir ţessa ţjóđ.

Ásta Hafberg og Sigurjón Ţórđarson

mbl.is Veriđ ađ deila sársaukanum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvers vegna er enginn handtekinn?

Í kvöld var nákvćm atvikalýsing í Kastljósinu á ţví hvernig hundruđum ţúsunda milljóna var stoliđ úr Glitni og hvernig bankarnir fölsuđu bókhaldiđ.  Hvernig óskópunum má standa ađ enginn er fangelsađur en Nota Bene en skýrslan sem fjallađ var um af Helga Seljan var unnin af viđurkenndu frönsku greiningarfyrirtćki ađ beiđni sérstaks saksóknara.  Ef ţetta er niđurstađan eftir hverju er ţá veriđ ađ bíđa?

Ég fór ađ velta ţví fyrir mér eftir ađ hafa horft á Kastljósiđ hvort ađ stjórnendur bankans kćmust upp međ morđ í beinni útsendingu?  Alla vega virđist vera ađ Glitnismenn komist upp međ bókstaflega hvađ sem er og helstu samverkamenn ţeirra í bankanum eru ráđnir áfram í ćđstu stöđur í Íslandsbanka eftir hrun. Sömu sögu virđist vera ađ segja í hinum bönkunum einnig.

Endalaust dynur á fólki óskapnađur og ófyrirleitin málflutningur eins og Guđmund útgerđarmanns á Rifi sem talađi um 8 milljarđa tap sem varđ af hans völdum sem léttvćga frođu sem engu skipti máli og engum kćmi viđ.  Til samanburđar ţá nemur ţessu upphćđ nálega tvöföldum heildarskuldum sveitarfélagsins Skagafjarđar sem komu til vegna byggingar skóla, hafna sundlauga félagsheimila íţróttahúsa og allt ţađ sem sveitarfélagiđ nýtir til ađ ţjóna á fimmta ţúsund manns.

Allt venjulegt fólk hlýtur ađ fyllast viđbjóđi ţegar ţađ horfir á algert ađgerđarleysi stjórnvalda og sjá ađ engin lög ná yfir ţessa fjármála"elítu" Íslands.


mbl.is Segja ađ Landsbankinn hafi stađiđ mun verr en bókhald sagđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

"Meira verđur ekki gert? Hvađ ćtlar ríkisstjórnin ađ gera

Viljayfirlýsing ríkisstjórnarinnar um skuldavanda heimilanna er nokkuđ torlesiđ plagg og ţess vegna ákváđ ég ađ skrćla utan af málskrúđinu.  Ég setti afraksturinn á nokkrar glćrur sem voru til umrćđu á fundi Frjálslynda flokksins á sunnudaginn var en hér er glćrurnar ađ finna.


Skjaldborgin - Fólki sýnd nćrgćtni og virđing ţegar ţví er hent út af heimilum

Ţađ kemur úr allra hörđustu átt ađ heyra ţingmenn Samfylkingarinnar saka ađra um lýđskrum og miđur fallega hluti međ ţví vekja óraunhćfar vćntingar hjá fátćku fólki í skuldavanda.  Eru ţingmenn Samfylkingarinnar búnir ađ gleyma ţví ţegar ţeir gengu á milli kjósenda og lofuđu velferđarbrú og skjaldborginni.

Ef frá er taldir ţeir sex milljarđar sem settir verđa í auknar vaxtabćtur ţá inniheldur viljayfirlýsing ríkisstjórnarinnar og fjármálafyrirtćkjanna lítiđ eitt nema einhverja orđaleppa um nánast ekki neitt.  Ţađ er ţó helst í 6. töluliđ ađ eitthvađ sé bitastćtt en ţar segir ađ setja eigi verklagsreglur um ađ skuldari verđi ekki borinn út nema međ virđingu og nćrgćtni. 


Ríkisstjórnin lofar öldruđum og öryrkjum ađgerđum á nćsta kjörtímabili

Loforđ ríkisstjórnarinnar og lífeyrissjóđa um ađ bćta kjör aldrađra á nćsta kjörtímabili er grátbroslega ómerkilegt. 

Eflaust er ţetta "loforđ" liđur í billegu spinni Samfylkingarinnar og lífeyrissjóđanna til ađ búa sér til jákvćđa ímynd en hún er vćgast sagt er orđin dökk í hugum margra.  Ég er viss um ađ ţetta eigi eftir ađ springa framan í Guđbjart Hannesson og félaga ađ lofa ađgerđum loksins ţegar umbođ ríkisstjórnarinnar er runniđ út.


mbl.is Afnema víxlverkun bóta og tekna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sértćk úrrćđi fyrir ónýtar kröfur

Greinilegt er ađ bođuđ úrrćđi ríkisstjórnarinnar miđa fyrst og fremst ađ afskrifa ónýtar kröfur sem munu hvort eđ er aldrei innheimtast. Engar almennar ađgerđir eru bođađar eđa vaxtalćkkanir á okurvöxtum.  Megniđ af heimilum verđur látin marra í skuldakafi en ţau sem voru löngu sokkin verđa örlítiđ rétt viđ. 

Ein helsta hćttan viđ bođađar sértćkar ađgerđir er ađ ţćr ýta enn frekar undir jađaráhrif vaxta skattkerfisins, svo mjög ađ beinlínis er hvatt til svartrar vinnu.  Sömuleiđis munu sértćk úrrćđi fyrir tugţúsunda heimila verđa svifasein, kostnađarsöm og matskennd.  Traustiđ á fjármálastofnunum er ekki mikiđ í ljósi glćpsamlegra afskriftamála sem leiđir til ţess ađ enn erfiđara verđur ađ skapa sátt um sértćkar lausnir fyrir hvern og einn.

 


mbl.is Markvissar leiđir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sćttir hafa tekist - Ţórarinn V. Ţórarinsson semur fyrir hönd launţega

Skrípaleikur Jóhönnu í lausn á skuldavanda heimilanna er međ ólíkindum og jafnvel svo ađ geimveran í ráđhúsinu gćti vart toppađ delluna. Rétt í ţessu var ég ađ horfa á kvöldfréttirnar á RÚV á tölvunni til ađ átta mig betur á "baráttu" heilagrar Jóhönnu viđ varđmenn lífeyris launţega.  Eins og kunnugt er ţá hafa fulltrúar lífeyrissjóđa launţega veriđ sagđir helsti Ţrándur í Götu ţess ađ hćgt verđi hćgt ađ beita almennum ađgerđum fyrir skuldug heimili.  Ţessi fyrirstađa lífeyrissjóđanna er illskiljanleg í ljósi ţess ađ sjóđirnir hikuđu viđ ađ snara út tugum ţúsunda milljóna  í gjaldţrota Vestia- fyrirtćkin s.s. Húsasmiđjuna.

Í frétt RÚV var fátt nýtt nema myndskeiđiđ sem fylgdi fréttinni en ţađ sýndi engan annan en Ţórarin V. Ţórarinsson fara á fund Jóhönnu Sigurđardóttur forsćtisráđherra og semja fyrir hönd launţega um lífeyrissparnađ launamanna. Fyrir ţá sem ţekkja ekki Ţórarinn ţá er rétt ađ rifja ţađ upp ađ hann er fyrrum framkvćmdastjóri Vinnuveitendasambandsins sáluga, lögmanns Impregilo og forstjóra Símans sem ţurfti ađ segja af sér vegna hneykslismála.

Kannski skipti ţađ ekki nokkru máli um útkomu einkennilegra "samningaviđrćđna" ríkisstjórnarinnar viđ lífeyrissjóđina hvort ađ viđmćlandinn vćri Gylfi Arnbjörnsson eđa Ţórarinn V. Ţórarinsson en mér fannst ţetta engu ađ síđur táknrćnt um fáránleika endurreisnarstarfs Samfylkingarinnar og Steingríms J..


Vita ráđamenn almennt ekki á hverju ţjóđin lifir?

Vitleysan veđur of oft uppi í almennri umrćđu og virđist sem ćđstu ráđamenn ţjóđarinnar telji ţađ í sínum verkahring ađ halda hálfsannleik ađ almenningi. Ráđherra og ţingmenn, s.s. formađur iđnađarnefndar Skúli Helgason, hafa stigiđ fram og kynnt glćnýja skýrslu sem á ađ sýna ađ svokallađar skapandi greinar velti meira en sjávarútvegur og landbúnađur samanlagt.

Í skýrslunni er sagt ađ umrćddar skapandi atvinnugreinar hafi í fyrra velt 191 milljarđi króna. Í gögnum Hagstofunnar kemur fram ađ fluttar hafi veriđ út sjávarafurđir fyrir rúmlega 200 milljarđa króna. Ef ég man rétt verja íslensk heimli ađ međaltali um 5% af tekjum sínum í kaup á innlendum landbúnađarvörum. Allir ćttu ađ sjá hversu vafasöm sú fullyrđing er ađ umrćddar atvinnugreinar velti meiru en sjávarútvegur og landbúnađur. Í sjálfu sér eru ţessar vangaveltur einnig algerlega tilgangslausar.

Mér finnst ţađ nálgast geggjun ađ ţjóđ sem glímir viđ skort á gjaldeyri skuli ekki skođa ţađ af meiri alvöru ađ sćkja meira í endurnýjanlega fiskveiđiauđlind, sérstaklega í ljósi ţess ađ ekki ţarf ađ auka fjárfestingu ađ neinu marki og greinin nýtir innlenda framleiđsluţćtti í miklu meira mćli en t.d. stóriđjan.

Ekki svo ađ skilja ađ ég amist viđ list og hönnun, ég óttast bara ađ menn vanmeti ferđamenn og frumframleiđslugreinarnar. Eitt ţarf ekki ađ útiloka annađ - VEIĐUM MEIRA.


« Fyrri síđa

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband