Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2008
7.7.2008 | 10:18
Hiti nálægt meðaltali
Hiti sjávar fyrir Norðurlandi er nálægt meðaltali sl. áratuga eins og sést á meðfylgjandi mynd sem tekin er úr vistfræðiskýrslu Hafró og því vart hægt að ræða um hitafarssveiflur eins og kollsteypur.
Rétt ákvörðun? - Grein sem birtist í Morgunblaðinu í gær
| ||
Ritstjóri Morgunblaðsins fullyrti í leiðara að ákvörðun sjávarútvegsráðherra um að fara að mestu eftir veiðiráðgjöf Hafró væri sú rétta. Margir sjómenn eru hins vegar furðu lostnir yfir ráðgjöfinni. Þeir telja nær útilokað að ná að veiða mikinn ýsukvóta sem er um 10% * umfram ráðgjöf Hafró á meðan þorskkvótinn er jafn naumt skammtaður af sjávarútvegsráðherra. Sá var ákveðinn nær samhljóma ráðleggingu Hafró. *leiðrétt misritun í Morgunblaðsgrein. |
![]() |
Nýjar slóðir nytjafiska |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
5.7.2008 | 23:01
Furðuleg ferjunefnd Sturlu Böðvarssonar
Sturla Böðvarsson hefur, eftir því sem ég kemst næst, staðið sig býsna vel sem forseti Alþingis, verið forseti alls þingsins en ekki bara stjórnarflokkanna eða réttara sagt ráðherra þeirra. Nú hefur hann skipað nýja nefnd sem er ætlað að leita leiða til að tryggja eftirlitshlutverk Alþingis. Eflaust hefur Sturla viljað tryggja að slys á borð við Grímseyjarferjuævintýrið endurtaki sig ekki með því að búa svo um hnúta að velmeinandi ráðherrum verði ekki á afdrifarík mistök sem kosta þjóðfélagið gríðarlega fjármuni.
Flestum er ljóst að þeir sem eru virkir í að veita raunverulegt aðhald eru þingmenn minni hluta Alþingis hverju sinni en þingmenn meiri hlutans styðja þingbundna stjórn þar sem formenn stjórnarflokkanna eru gjarnan ráðherrar - og óbreyttir þingmenn greiða venjulega götu ákvarðana formanna sinna og framkvæmdarvaldsins þar með. Að vísu eru strangheiðarlegar undantekningar á þessu þar sem þingmenn meiri hlutans standa vaktina og eru gagnrýnir á ákvarðanir ráðherra.
Það má furðulegt þykja að þegar bæta á úr eftirlitshlutverki Alþingis skuli einungis valdir til setu í þeirri nefnd lögfræðingar sem eru handgengnir meirihlutaflokkum Alþingis. Formaður ferjunefndar Sturlu er enginn annar en fyrrum þingflokksformaður Samfylkingarinnar.
4.7.2008 | 09:55
Fer landinn síður í enskan Bónus?
Landinn hefur staðið með útrásarvíkingunum og það jafnvel þótt þeir hafi sætt lögreglurannsóknum. Nú þegar kominn er botn í rannsóknirnar og dómstólar hafa komist að því að sök þeirra er minni en upphaflega var talið eru þeir skyndilega flognir á einkaþotum úr landi með fyrirtækin. Ég tel að meginástæðan sé ekki sá vægi dómur sem Jón Ásgeir hlaut, heldur efnahagsástandið á Íslandi.
Það er kaldhæðnislegt að Baugsmenn voru hvað stærstu gerendurnir í að taka stór erlend lán í gegnum Glitni og FL Group, fyrirtækin sín, til að fjármagna ýmis kaup sem hafa gefið mismikið eða mislítið í aðra hönd nú þegar efnahagsástandið er öðrum þræði í vanda vegna þess að erfiðlega gengur að endurfjármagna stóru lánin. Efnahagsástandið er að stórum hluta gríðarlegum lántökunum að kenna sem Baugsmenn eru núna að flýja. Nafnabreytingarnar sem koma fram í fréttinni, að FL verði Stoðir, og að Baugsfyrirtækin kaupi hvert af öðru og skipti á bréfum og að við það verði til 25 milljarða eigið fé er ekki trúverðugt.
Nú er góð spurning hvernig íslenskir neytendur taki þessum fréttum.
![]() |
FL Group verður Stoðir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.7.2008 | 10:08
Fagra Þórunn
Þórunn Sveinbjarnardóttir stóð sig afburðavel í Kastljósinu í gær þar sem hún varði kosningastefnu Samfylkingarinnar, Fagra Ísland. Þótt ég sé ekki sammála Þórunni í mörgu er ekki hægt annað en að dást að baráttuvilja hennar þegar hún reynir eftir fremsta megni að standa við þau fyrirheit sem Samfylkingin gaf kjósendum.
Það er vissulega við ramman reip að draga fyrir Þórunni þar sem margir forystumenn Samfylkingarinnar, s.s. Össur Skarphéðinsson, Kristján Möller og Björgvin G. Sigurðsson, vinna leynt og ljóst gegn ársgamalli kosningastefnu með þegjandi samþykki formannsins.
2.7.2008 | 17:11
Vill VG enn minni fiskveiðar?
Í Fréttablaðinu í dag var umfjöllun um viðbrögð stjórnmálamanna við kvótaúthlutun næsta árs og var ekki hægt að ráða annað af svörum formanns VG en að hann teldi að veiða ætti minna af ýsu en var að öðru leyti sæmilega sáttur við ákvörðun sjávarútvegsráðherra. Þessi svör renna eflaust ljúflega ofan í græna arm VG en stendur líklega í mörgum fylgismanni flokksins sem tengist sjávarútvegi.
Svör Karls Matthíassonar vöktu einnig athygli en hann svaraði annars vegar með stóru eða stórum spurningarmerkjum og sömuleiðis að það ætti að auka þorskeldið. Það er eins og Kalli Matt og fleiri sem telja að þorskeldið sé svarið við vondri ráðgjöf og misvitrum stjórnvaldsákvörðunum hafi ekki hugmynd um að fóðrið í þorskeldinu kemur að enn að mestu leyti úr fiskafurðum.
1.7.2008 | 15:36
Umræðan þjökuð af rétthugsun
Það er rétt að þakka Kastljósinu fyrir ágætt viðtal við hollenska þingmanninn Geert Wilders sem greindi frá þeim sjónarmiðum sem lágu á bak við framleiðslu á myndinni Fitna. Markmiðið með myndinni var, að sögn Wilders, að greina frá þeirri ógn sem frjálslyndum vestrænum gildum stendur af öfgasjónarmiðum Íslams.
Ég sá umrædda mynd Fitna á netinu fyrir nokkrum mánuðum og fannst hún ekkert sérlega vel gerð og í raun fátt nýtt í henni. Ekki átti ég von á því að myndin yrði til þess að fólki sem vann hjá vefmiðlum sem dreifðu myndinni yrði hótað lífláti af íslamistum sem hafði þær afleiðingar að myndin var tekin af netinu í kjölfarið.
Morðhótanir íslamista í garð Geert Wilders og Ayaan Hirsi Ali og síðan morðin á kvikmyndagerðarmanninum Theo van Gough og stjórnmálamanninum Pim Fortuyn ásamt öfgafullum viðbrögðum og morðhótunum í garð danskra teiknara verða til þess að hægt er að taka undir með Geert Wilders um að tilefni sé til að sporna af hörku við öfgum sem telja réttlætanlegt að svipta fólk lífinu vegna skoðana sinna.
Umræðan er einhverra hluta vegna mjög viðkvæm vegna útvarða pólitískrar rétthugsunar og var miður að sjónvarpið skyldi ekki treysta sér til að birta viðtalið við hollenska þingmanninn án þess að vera stöðugt að skjóta inn viðbrögðum umdeilds dansks íslamsfræðings, Jörgen Bæk Simonsen. Það virtist sem viðtalið vð Danann væri tekið upp í kjölfar viðtalsins við hollenska þingmanninn og honum gefinn kostur á að gera athugasemd við málflutning þingmannsins en ekki öfugt.
Í sjálfu sér var mjög áhugavert að fá að heyra sjónarmið danska fræðimannsins sem virtist hafa mun meiri áhyggjur af skoðunum Geert Wilders en þeim sem vildu drepa hann vegna umdeildra skoðana sinna.
Þetta virkaði einhvern veginn með þeim hætti að þáttarstjórnendur treystu sér ekki til að senda út boðskap Geert Wilders nema þá að í sömu andrá kæmi fram boðskapur pólitískra rétttrúarmanna.
![]() |
Reiði í Danmörku vegna sæmdarmorðs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (28)
Bloggvinir
-
Helga Þórðardóttir
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Jens Guð
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Ásta Hafberg S.
-
Jóhann Elíasson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Óskar Helgi Helgason
-
Georg Eiður Arnarson
-
Óskar Þorkelsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Hallur Magnússon
-
Sigurður Þórðarson
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Katrín
-
Þarfagreinir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
-
Hallgrímur Óli Helgason
-
Jón Kristjánsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Jón Valur Jensson
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Kjartan Eggertsson
-
Halla Rut
-
Ingólfur Þór Guðmundsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
ragnar bergsson
-
Bjarni Harðarson
-
Rannveig Þorvaldsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Eiríkur Guðmundsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
erlahlyns.blogspot.com
-
Agný
-
Guðjón Ólafsson
-
Einar Ben
-
Jón Aðalsteinn Jónsson
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
Gunnar Freyr Hafsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Ólafur Björn Ólafsson
-
Halldór Jónsson
-
Elvar Atli Konráðsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Helgi Már Barðason
-
Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
-
Víðir Benediktsson
-
Valgerður Sigurðardóttir
-
Jens Sigurjónsson
-
Vestfirðir
-
Sigurður Ásbjörnsson
-
Jón Magnússon
-
Viðar Friðgeirsson
-
Axel Jóhannes Yngvason
-
Svava S. Steinars
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Quackmore
-
Árni "Gamli" Einarsson
-
Haukur Már Helgason
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Heiða Þórðar
-
Steingrímur Ólafsson
-
Vefritid
-
Ársæll Níelsson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Rannveig H
-
Gísli Gíslason
-
Bjarni Kjartansson
-
Steingrímur Helgason
-
Fiðrildi
-
Baldur Fjölnisson
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Félag Ungra Frjálslyndra
-
Hanna
-
Sverrir Stormsker
-
Ottó Marvin Gunnarsson
-
gudni.is
-
Einar Vignir Einarsson
-
Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
-
Valgerður Halldórsdóttir
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Jóhann Kristjánsson
-
Oddur Helgi Halldórsson
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
-
Grétar Rögnvarsson
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Róbert Guðmundur Schmidt
-
Steinn Hafliðason
-
Landssamband ungra frjálslyndra
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Þórir Aðalsteinsson
-
Vilborg Traustadóttir
-
Arnþrúður Karlsdóttir
-
Sævar Einarsson
-
Ketilás
-
Ómar Pétursson
-
Eyþór Grétar Grétarsson
-
FF
-
Jón Þór Bjarnason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Alexander Kristófer Gústafsson
-
Róbert Tómasson
-
Landvernd
-
ThoR-E
-
Haraldur Baldursson
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
busblog.is
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Himmalingur
-
Svanhildur Karlsdóttir
-
Gísli Birgir Ómarsson
-
Árni Árnason
-
Grétar Mar Jónsson
-
Perla
-
Ingunn Guðnadóttir
-
Irma Þöll
-
Skattborgari
-
Gulli litli
-
Jón Snæbjörnsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
-
Mál 214
-
Bullukolla
-
kreppukallinn
-
hreinsamviska
-
Arinbjörn Kúld
-
Orgar
-
Guðjón Baldursson
-
Gunnar Þór Gunnarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Gunnar Björn Björnsson
-
Haraldur Hansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Birna Steingrímsdóttir
-
Gestur Guðjónsson
-
Jónas Rafnar Ingason
-
Stríða
-
Götusmiðjan
-
Brynja skordal
-
Haraldur Bjarnason
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Ásta
-
Markús frá Djúpalæk
-
Jörundur Garðarsson
-
MIS
-
Þorsteinn H. Gunnarsson
-
Björn Júlíus Grímsson
-
S Kristján Ingimarsson
-
Bryndís Haraldsdóttir
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Magnús Kristjánsson
-
Bergur Sigurðsson
-
Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
-
Heimssýn
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Óskar Arnórsson
-
Sigurbjörn Svavarsson
-
Árni Davíðsson
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Árelíus Örn Þórðarson
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Jakob Þór Haraldsson
-
Guðrún Katrín Árnadóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
L.i.ú.
-
Rafn Gíslason
-
Vilhjálmur Sveinn Björnsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Vaktin
-
Arnar Guðmundsson
-
Lárus Baldursson
-
Sveinn Elías Hansson
-
Þórarinn Baldursson
-
Kjartan Magnússon
-
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
-
Berglind Steinsdóttir
-
Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
-
BJÖRK
-
Björn Emilsson
-
Dagný
-
Dominus Sanctus.
-
Friðgeir Sveinsson
-
Guðmundur Ásgeirsson
-
Guðmundur Pálsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Inga Sæland Ástvaldsdóttir
-
Jón Þórhallsson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ragnar Stefán Rögnvaldsson
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Samstaða þjóðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Stefán Júlíusson
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Sveinn Björnsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 1022035
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007