Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2008

Kúkurinn flýtur alltaf upp á endanum, eins og Sverrir Stormsker gćti hafa sagt

Nú er ţađ stađfest ađ ţađ var ekki símtal Árna Matt sem hleypti öllu í bál og brand, miklu meiri líkur eru á ađ villandi yfirlýsingar viđskiptaráđherra í viđrćđum viđ Breta í byrjun september hafi tendrađ báliđ. Ţađ skiptir kannski ekki öllu máli í stöđunni, nú blasir viđ ađ stjórnvöld ţurfa ađ upplýsa ţjóđina um stöđu mála og tryggja gagnsćtt ferli viđ rannsókn svo ađ ţađ upplýsist hvort menn hafi skotiđ undan eignum á síđustu mínútunum. Frysta ćtti eigur auđmanna ef minnsti vafi leikur á ađ ţeir hafi fariđ ađ reglum. Venjulegt ráđdeildarsamt launafólk sem gerđi ekkert annađ af sér en ađ treysta peningamarkađssjóđum bankanna fyrir sparifé sínu hefur orđiđ fyrir slíkri frystingu og verđur e.t.v. alfariđ fyrir tapi ţeirra fjármuna á endanum. Sömuleiđis ţarf ađ tryggja hagsmuni almennings og atvinnulífsins.

Besta leiđin til ţess er ađ ná í fleiri evrur úr hafinu.

Ţorskveiđin núna er ţriđjungur til fjórđungur af ţví sem hún var til jafnađar áđur en Bretum var ýtt út úr landhelginni. Hćgur leikur er ţví ađ bćta ţar í. Međ ţví mćtti líka koma til móts viđ úrskurđ mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna.

Mjög vafasamt er ađ fara í skattahćkkanir eins og bođađ er ţví ađ greiđslubyrđi heimilanna hefur aukist. Umtalsverđar skattahćkkanir munu miklu frekar keyra heimilin um koll en ađ bjarga ţeim fyrir horn. Tímabundiđ afnám verđtryggingar og aukinn sveigjanleiki viđ afborganir af lánum er líka til ţess falliđ ađ hjálpa heimilunum ađ rétta úr kútnum. Ófarir ţeirra sem verđa illa úti í fyrstu atrennu eru ekkert einkamál ţeirra. Hćtt er viđ ţví ađ efnahagskeđjan slitni, en engin keđja er sterkari en veikasti hlekkurinn.


mbl.is Yfirlýsing viđskiptaráđherra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

,,Minni mistök hér og ţar"

Ţađ var ekki ađ heyra á Björgvini Sigurđssyni í Bylgjuviđtali í morgun ađ hann teldi nokkuđ athugavert viđ andvaraleysi sitt síđasta áriđ. Hann talađi um minni mistök hér og ţar og ađ „hafa lent í ţessu ferli“. Ţađ minnir um margt á manninn sem „lenti“ í ađ brjótast inn. Björgvin ber ábyrgđ á Fjármálaeftirlitinu og hefur ţar stjórnarformanninn úr sínum röđum, Jón Sigurđsson, fyrrum Seđlabankastjóra og ráđherra.

Fram hefur komiđ ađ Fjármálaeftirlitiđ hafi gert alvarlegar athugasemdir viđ reikningana en stjórnvöld ákveđiđ ađ halda fast viđ ţá stefnu ríkisstjórnarinnar ađ gera ekki neitt.


mbl.is Fundađ međ bresku sendinefndinni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er Geir ađ spila póker viđ ţjóđina?

Sjálfstćđisflokkurinn heldur spilunum ađ sér og ţjóđin fćr lítiđ ađ vita um hvađ hún ţarf ađ borga vegna ađgerđa sem sérvaldir vinir Sjálfstćđis- og Framsóknarflokks gripu til á ábyrgđ ţjóđarinnar. Ekki fćr ţjóđin heldur ađ vita hverjir seldu sig út úr bönkunum rétt áđur en ţeir voru ţjóđnýttir. Ţađ skyldu ţó aldrei vera sömu nöfnin og fengu bankana fyrir lítiđ fyrir fimm, sex árum.

Ţá vakti athygli mína í viđtalinu viđ Geir ađ hann játađi hvorki né neitađi ađ íslenska ríkiđ ţyrfti ađ taka á sig allt ađ 1.200 milljarđa skuld vegna bankaćvintýrisins. Segjum ađ viđ fengjum lán á góđum kjörum fyrir ţessari skuld, lán sem nćmi 5% af upphćđinni kallađi á afborganir og vexti upp á 60 milljarđa króna árlega til 100 ára. Sú upphćđ er 1/6 útflutningstekna íslensku ţjóđarinnar.

Ćtli ţađ séu ekki álíka mikil verđmćti og alls árlegs ţorskafla á Íslandsmiđum?

Nýir tímar á traustum grunni var slagorđiđ fyrir síđustu kosningar. Ţví miđur á betur viđ ađ tímarnir séu á skuldugum grunni.


mbl.is Ekki rétt ađ bođa til kosninga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvađ hefur Sjálfstćđisflokkurinn ađ fela?

Vinnubrögđ ríkisstjórnarinnar eru meira en lítiđ gruggug. Nú er kominn 22. október, liđnar rúmar ţrjár vikur frá falli fyrsta íslenska bankans, og bćđi almenningur og stjórnarandstađa fá mjög takmarkađar upplýsingar. Svo virđist sem fjármunir hafi gufađ upp í bönkunum, peningunum sópađ út úr ţeim og sumir selt bréf í ţeim á síđustu mínútunum. Enginn fćr ađ vita hverjir seldu. Ţađ er ekki ađ sjá ađ gripiđ hafi veriđ til gagnsćrra og harđra ađgerđa til ađ fá einhverja mynd af málum eđa tryggja ađ ríkiđ verđi ekki af verđmćtum. Ţjóđin stendur frammi fyrir skuldbindingum nćstu kynslóđa og ţeir sem bera ábyrgđ á málum, hvort sem eru stjórnmálamenn, bankamenn eđa útrásarvíkingar, valsa um eins og fínir menn og ţykjast vera ađ greiđa úr málum. Stjórnarandstöđunni eru skammtađar upplýsingar úr hnefa og ţjóđinni sagt ađ standa saman.

Ţađ er deginum ljósara ađ ábyrgđin á ţví hvernig komiđ er liggur fyrst og fremst hjá Sjálfstćđisflokknum. Óneitanlega hlýtur Samfylkingin, međ ţví ađ taka ţátt í ţögguninni, ađ dragast niđur í fúafeniđ, meira en efni standa endilega til. Auđvitađ hefur Björgvin G. Sigurđsson brugđist sem viđskiptaráđherra og virđist meira ađ segja reyna ađ fela fyrri yfirlýsingar og meintar meiningar međ ţví ađ loka heimasíđunni sinni.


Sökudólgur gefur sig fram

Halldór Ásgrímsson segist bera ábyrgđ á ástandinu. Ég var núna rétt í ţessu ađ hlusta á upptöku danskra ríkisútvarpsins ţar sem rćtt var viđ fyrrverandi forsćtisráđherrann okkar sem sat í ráđherranefnd um einkavćđingu sem ráđstafađi bönkunum til sérvalinna fyrir örfáum árum, sérvalinna sem virđast vera á góđri leiđ međ ađ kollkeyra efnahagslífiđ. Í viđtalinu játar Halldór Ásgrímsson ábyrgđ sína á málum en leggur hins vegar áherslu á ađ eyđa ekki of miklum tíma í söguna. Hann var nokkuđ kotroskinn og ánćgđur međ verk sín, ţá sérstaklega íslenska kvótakerfiđ. Hann sagđi stoltur frá ţví ađ hann hefđi orđiđ sjávarútvegsráđherra 1983 ţegar sjávarútvegurinn hafđi glímt viđ erfiđleika.

Ţađ er engu líkara en ađ Halldór Ásgrímsson, framkvćmdastjóri norrćnu ráđherranefndarinnar, geri sér ekki nokkra grein fyrir stöđu sjávarútvegsins. Núna, áriđ 2008, eru skuldir sjávarútvegsins nokkuđ örugglega fjórföld ársvelta greinarinnar og hafa á síđustu árum ábyggilega ţre- eđa fjórfaldast. Ţorskveiđin er ađ sama skapi núna ţrefalt minni en á árunum 1982-3.

Horfum endilega bara fram á veginn og gleymum sögunni, hahh.


Heimasíđan sem Alţingi lokađi

Sumir hafa talađ um ađ engir stjórnmálamenn hafi vakiđ athygli á fjármálasukkinu á međan á ţví stóđ. Ţađ er ekki rétt, međan ég var ţingmađur flutti ég pistla á Útvarpi Sögu, stóđ fyrir umrćđum á Alţingi og hélt úti heimasíđu ţar sem m.a. mátti lesa međfylgjandi pistil sem er frá haustinu 2005. Einhverra hluta vegna lokađi Alţingi heimasíđunni og afmáđi ţar međ ţessa pistla af veraldarvefnum.

Ég reyndi ítrekađ ađ koma ţví til leiđar, fyrst í gegnum ţingflokk Frjálslynda flokksins og síđan ţegar ţađ gekk ekki bađ ég Ragnar Arnalds, formann Félags fyrrverandi alţingismanna, ađ ganga í máliđ ţannig ađ skrifunum yrđi ekki eytt út af vefnum. Ţađ hefđi t.d. veriđ lítiđ mál ađ setja inn baka til á vefnum heimasíđur fyrrverandi alţingismanna. Félagiđ á sinn sess á heimasíđu Alţingis hvort eđ er. Ég hef engan botn getađ fengiđ í ţessi vinnubrögđ ţar sem skrifin hljóta a.m.k. ađ vera heimild um tíđarandann. E.t.v. hefur inntak skrifanna eitthvađ fariđ fyrir brjóstiđ á ţeim sem ráđa ferđinni viđ Austurvöll.

---

Kaupréttur og brask bankastjóra

Fleira hefur boriđ til tíđinda, s.s. kaupréttarsamningar stjórnenda KB banka en stjórnendur raka til sín fé í svo stórum stćđum ađ allir lottóvinningar fyrr og síđar eru nánast smáaurar miđađ ţćr upphćđir sem stjórnendur KB banka rökuđu til sín í vikunni.

Um var ađ rćđa 769 milljónir króna.

Ţetta er ekki í fyrsta sinn í haust sem almenningi berast fréttir af siđlausum viđskiptum stjórnenda almenningsbankanna. Í haust var í raun miklu verra dćmi sem fór ekki eins hátt en ţađ voru kaup sex stjórnenda Íslandsbanka međ Bjarna Ármannsson í broddi fylkingar sem rökuđu til sín 470 milljónum íslenskra króna á ţrem mánuđum. Ef ég man rétt voru stjórnendur KB banka ađ innleysa hagnađ af fimm ára gömlum kaupréttarsamningum á međan Bjarni og félagar tóku til sín margra hundruđa milljóna gróđa á viđskiptum sem eru siđlaus en lögleg.

Ég efast um ađ ţađ hafi veriđ einhver áhćtta fyrir umrćdda stjórnendur bankanna ađ tapa persónulega á ţessum viđskiptum. Trúlega var öruggt ađ ţeir myndu hagnast.

Ţađ vćri t.d. mjög fróđlegt ađ fá upplýsingar hjá Íslandsbanka varđandi ţađ brask sem bankastjóri bankans stundađi á ţriggja mánađa tímabili. Hann rakađi viđ ţađ til sín háum fúlgum. Hagnađist líka hinn almenni hluthafi á ţessum viđskiptum stjórnenda bankans?

Athafnir fylgja ekki orđum verkalýđshreyfingarinnar og Davíđ međ geislabaug

Í kjölfar frétta af stjórnendum banka sem nýta sér ađstöđu sína til ţess ađ auđgast heyrast af og til raddir frá forystumönnum verkalýđshreyfingarinnar um ađ athćfi bankastjóranna sé siđlaust.

Ég tel ţessar yfirlýsingar marklausar ef verkalýđshreyfingin beitir ekki áhrifum sínum til ţess ađ koma í veg fyrir umrćdda gjörninga. Verkalýđshreyfingin getur, ef hún vill, haft mikil áhrif á fjármálalífiđ í gegnum lífeyrissjóđi launţega.

Ţađ er orđiđ löngu tímabćrt ađ hneykslunarrćđunum fylgi einhverjar efndir.
Annars var aumt ađ sjá hvernig sjónvarp ríkisins matreiddi ţessa frétt um grćđgina í KB banka. Í lok fréttarinnar var rifjuđ upp gömul frétt af Davíđ Oddssyni ţegar hann tók út nokkur hundruđ ţúsund krónur úr bankanum af ţví ađ honum misbuđu fréttir af kaupréttarsamningum. Davíđ var settur í eitthvert hlutverk siđapostula. Siđapostuli sjónvarps ríkisins var enginn annar en mađurinn sem klćđskerasaumađi fyrir sig og sína eftirlaun og kom öllum vinum sínum á ríkisspenann.

Furđur viđskiptalífsins

Ţađ er margt sem mađur furđar sig á ţessa daganna í viđskiptalífinu. Til landsins streymir útlent lánsfé í stórum stíl og krónan hćkkar í verđi á međan viđskiptahallinn slćr öll met. Ţetta ójafnvćgi mun leita jafnvćgis, ţađ er öruggt, og eftir ţví sem ójafnvćgiđ verđur meira ţeim mun meiri líkur eru á ađ ţegar hlutirnir ganga til baka muni ţađ gerast međ harkalegri hćtti en ella.

Ţađ er fleira sem erfitt er ađ fá einhvern botn í í viđskiptalífinu, t.d. ţá gríđarlegu hćkkun sem varđ á gengi ţriggja félaga fyrir skömmu, ţ.e. Burđaráss, Straums og Landsbankans. Félögin voru öll meira og minna í eigu sömu ađila. Viđ ţađ eitt ađ félögin urđu tvö en ekki ţrjú hćkkađi verđmćti ţeirra gífurlega. Ţetta var svona hókus pókus hćkkun.

Nú berast mikil tíđindi reglulega frá FL Group en ţađ fyrirtćki stendur í kaupum á flugfélögum víđs vegar í Evrópu. Stjórnendur fyrirtćkisins hugsa stórt, ţađ á ađ margfalda eigiđ fé félagsins og auka ţađ um 44 ţúsund milljónir. Ţađ er gífurlega há upphćđ og mađur á erfitt međ ađ trúa ţví ađ hćgt sé ađ snara ţeirri upphćđ upp á borđiđ eins og ekkert sé en ţetta er t.d. mun hćrri upphćđ en verja á af söluandvirđi Símans í hin og ţessi verkefni á löngu tímabili.

Ţađ er fleira sem vekur furđu, t.d. hvernig eigi ađ selja IcelandExpress félagiđ sem hefur tryggt flugferđir á lágu verđi frá Íslandi. Ég tel ađ ţađ verđi snúiđ ađ kaupa fyrirtćki af tilvonandi samkeppnisađila.


Eiríkur Guđmundsson formađur Frjálslyndra á Austurlandi

Í dag lagđi ég leiđ mína alla leiđ á Egilsstađi í skemmtilegum félagsskap Guđjóns Arnars Kristjánssonar en ţar fór fram stofnfundur Félags frjálslyndra á Austurlandi. Laganeminn Eiríkur Guđmundsson frá Starmýri í Álftafirđi var kjörinn formađur. Sjö manna stjórn var kjörin og er mannval ţar mikiđ og ég held ađ enginn móđgist ţótt ég geti sérstaklega verkalýđshetjunnar Stellu Steinţórsdóttur frá Neskaupstađ.

Á fundinum var ýmislegt skrafađ og rćtt, m.a. bar á góma ađ ekki vćri ađ sjá ađ gjaldeyri skorti í landi ţar sem ráđamenn stćđu fyrir friđunarađgerđum á ţorski, og stefndi allt í ađ hann fengi brátt sömu stöđu međal Íslendinga og beljan á Indlandi.

Fréttir bárust af öđrum fundi í dag, fundi Samfylkingarinnar ţar sem lausnin á efnahagsvanda ţjóđarinnar fćlist ekki í ađ draga björg í bú, heldur leita ásjár Alţjóđagjaldeyrissjóđsins og reka Davíđ Oddsson. Ekki bárust heldur fréttir af ţví ađ einhverjum ţar dytti í hug ađ spara gjaldeyrinn, s.s. međ ţví ađ loka nokkrum sendiráđum eđa svo.


Ađstođarmenn höfuđpauranna kryfja málin til mergjar

Ég er ađ horfa á Markađinn, nýjan ţátt á Stöđ 2, ţar sem fjallađ er m.a. um fjármálalíf. Markmiđiđ er vćntanlega ađ fjalla međ gagnrýnum hćtti um íslenskt viđskiptalíf. Eftir ađ hafa horft á hálfan ţátt hafa efnistökin gengiđ ţvílíkt yfir mig ađ ég á varla orđ fyrir hneykslun - eđa ég er nćstum frekar farinn ađ flissa.

Ţátturinn byrjađi međ gagnrýnislausum viđtölum viđ núverandi og fyrrverandi bankastjóra ţar sem fátt nýtt kom fram. Í framhaldinu eru málin krufin til mergjar - og hverjir skyldu ţá hafa veriđ í settinu? Páll Magnússon, fyrrverandi ađstođarmađur viđskiptaráđherra, Valgerđar Sverrisdóttur, sem var í einkavćđingarnefnd sem handvaldi menn til ađ kaupa bankana, m.a. á forsendum ţess ađ einn kaupandi skyldi vera erlendur kjölfestufjárfestir sem gufađi svo upp á örfáum mánuđum. Svo er Illugi Gunnarsson sem sat og situr í stjórn stjóđa Glitnis sem platađi peninga út úr gamla fólkinu sem enduđu sumir hverjir í einkaţotum og lúxussnekkjum og ýmsu öđru bralli. Síđan er Jón Ţór Sturluson, ađstođarmađur viđskiptaráđherra, sem skrifađi frćga skýrslu fyrir olíufélögin ţar sem fullyrt var ađ samráđssvik ţeirra hefđu ekki skađađ neytendur.

Sá sem stjórnađi ţessum kór og stjórnar ţćttinum er enginn annar en Björn Ingi Hrafnsson, fyrrum ađstođarmađur Halldórs Ásgeirssonar, sem ráđstafađi bönkunum m.a. til ađila sem voru nátengdir forsćtisráđherra. Og ekki er ár liđiđ síđan Björn Ingi Hrafnsson var miđpunkturinn í REI-hneykslinu ţar sem allt gekk út á ađ ráđstafa til útrásarvíkinganna orkueignum almennings međ tilheyrandi kaupréttarsamningum og baktjaldamakki.

Ţetta er fjölmiđlun fáránleikans og menn geta séđ útdrátt úr honum á Stöđ tvö kl. 18 í dag. Ég yrđi ekki hissa ţótt ţađ yrđi ţokkalega góđ mćting á Austurvelli í dag í mótmćlaađgerđum.


,,Verum ekki á nornaveiđum"

Sjálfstćđismenn eru skelfdir ţessa dagana, ţeir vita sem er ađ ţeir bera mestu ábyrgđina á stöđu efnahagsmála. Ţeir hafa aldrei veriđ seinir til ţess ađ ţakka sér ţegar vel gengur. Ţegar á móti blćs kannast ţeir ekki viđ verkin sín. Forystumenn Sjálfstćđisflokksins biđja landsmenn hver af öđrum ţess lengstra orđa ađ vera ekki á nornaveiđum heldur standa saman og jafnvel flagga! Stundum hefur sú leiđ veriđ farin ađ beina óánćgjunni í ađrar áttir, s.s. til forseta Íslands, Breta og Bónuskallanna.

Stađreyndin er sú ađ enginn hefur veriđ á nornaveiđum, heldur vill fólk fá skýringar og rannsókn, og óskar eftir ađ ráđamenn axli ábyrgđ. Samfylkingin leggur blessun sína yfir ástandiđ međ ţví ađ hafa ekki hróflađ viđ einu eđa neinu í valdatíđ sinni.

Nú er ljóst ađ úrslit kosninga til setu í öryggisráđinu fóru á besta veg sem verđur til ţess ađ ríkisstjórnin kemur heim úr löngum atkvćđaveiđitúr. Nú er aldrei ađ vita nema ráđamönnum detti í hug ađ leysa úr verkefnum hér heima.

                Verum bjartsýn, stöndum saman ...


mbl.is Bretar vorkenna Íslendingum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Illugi Gunnarsson og Bjarni Ármannsson standa saman í stjórnum Glitnis

Ţađ er greinilegt ađ ţrćđir Samfylkingarinnar og Sjálfstćđisflokksins tvinnast víđa saman í bankabullinu sem er á góđri leiđ međ ađ lama íslenskt ţjóđlíf. Ţingmađur Sjálfstćđisflokksins, grćninginn Illugi Gunnarsson, sat í stjórn Glitnis sjóđa sem kynntir voru til sögunnar sem einkar örugg fjárfesting. Margur treysti stjórn sjóđanna fyrir ćvisparnađinum međ fyrirsjáanlega hörmulegum afleiđingum núna.

Ţađ vakti athygli mína á flakki um vefi Glitnis ađ sérstakur heiđursgestur á landsţingi Samfylkingarinnar í fyrra, kaupréttarmađurinn Bjarni Ármannsson, situr einnig í stjórnum á vegum sjóđs í handarjađri Glitnis-samsteypunnar. Ţar á ég viđ Almenna lífeyrissjóđinn. Bjarna var á landsţinginu, minnir mig, klappađ sérstaklega lof í lófa fyrir ađ vilja afnema launaleynd. Nú ţegar Samfylkingin rćđur bankastjóra Glitnis virđist vera sem festa eigi í sessi launaleyndina hjá ríkisbönkunum.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband