Leita í fréttum mbl.is

Hvar voru fjölmiđlarnir fyrir hrun?

Í Sprengisandi, ţćtti Sigurjóns M. Egilssonar, mátti í morgun heyra nokkra fjölmiđlamenn rćđa um ţađ hversu mjög fjölmiđlunum hefđi hnignađ frá hruninu, störfum hefđi fćkkađ, blöđ orđiđ ţynnri og minna púđur í fréttaskýringunum.

Ekki get ég veriđ sammála ţessu ţar sem umfjöllun fjölmiđla um skuldasöfnun, einkavinavćđingu, vafasama viđskiptahćtti og spillinguna fyrir hrun einkenndist af andvaraleysi og međvirkni, og margur fjölmiđlamađurinn var nánast í klappliđi. Á ţađ sérstaklega viđ um blađamenn viđskiptakálfanna.

Engin gagnrýnin umrćđa fékkst um kvótakerfiđ, sjávarútveginn eins og hann lagđi sig og stöđugan samdrátt í veiđiheimildum, niđurskurđ í aflaheimildum sem átti ađ skila sér í meiri afla seinna - en ţetta seinna hefur aldrei komiđ.

Ţađ er merkilegt ađ nú eftir hruniđ skuli sumar fréttastöđvar, s.s. Stöđ 2 og leiđari Moggans, halda áfram ađ rangtúlka og gera tortryggilegar örlitlar breytingar á fiskveiđistjórnunarkerfinu í átt til ţess ađ virđa jafnrćđi borgaranna til ađ nýta sameiginlega auđlind.

Mađur hefur vissan skilning á ţví ađ blekiđ skuli leka í ţessa átt sérhagsmuna frá Davíđ Oddssyni. Hann hefur sjálfur bent á ađ eigendur fjölmiđlanna hafi áhrif á efnistök og hann ţarf sjálfur vafalaust ađ ţjóna hagsmunum hins skulduga útgerđarađals sem á blađiđ sem hann stýrir, Morgunblađiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Ţađ hafa margar síđur í Mogganum fariđ undir grátkórinn ađ undanförnu eftir ţessar litlu en jákvćđu breytingar sem fyrirhugađar eru á kvótakerfinu.

Haraldur Bjarnason, 16.11.2009 kl. 08:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband