Leita í fréttum mbl.is

Mikilvćg mćliskekkja fundin - Verđa veiđiheimildir auknar?

Margir hafa furđađ sig á ţeirri hróplegu mótsögn, ađ á sama tíma og veriđ er ađ loka veiđisvćđum í gríđ og erg vegna ţess hversu hátt hlutfall smáfiskur er í veiđinni, ađ ţá skuli Hafró mćla litla nýliđun í togararalli.  Nýliđun er yngsti og minnsti fiskurinn sem er ađ koma inn í veiđina, en markmiđ skyndilokanna er einmitt ađ vernda minnsta fiskinn.  Ţađ ađ búiđ sé ađ setja Íslandsmet í skyndilokunum bendir eindregiđ til ţess ađ nóg sé af smáfiski á Íslandsmiđum.

Ný og áhugaverđ rannsókn vísindamannsins Haraldar Einarssonar gefa sterklega til kynna ađ eftir ţví sem ţorskurinn er minni ţeim mun minni líkur er á ţví ađ hann lendi í botnvörpunni,  en orđrétt segir í frétt af rannsókninni.

Atferli ţorsks er greinilega stćrđarháđ ţar sem smáţorskur sleppur undir í mun meira mćli en stćrri ţorskur. Ţorskur sem er rétt rúmlega 50 sm virđist hafa 50% líkur á ţví ađ sleppa undir eđa lenda inn í vörpuna

Rannsóknin er gríđarlega mikilvćg, ţar sem hún bendir eindregiđ til ţess ađ togararalliđ sem notađ er viđ stofnstćrđarmat, vanmeti nýliđunina stórlega.  

Fyrir stuttu stađfesti Hafró ađ viđ endurmat á síldarstofninum ađ ţá stćkkađi stofnmatiđ hressilega, eđa um 25% . Ţađ er rökrétt ađ ćtla ađ framangreindar veiđarfćrarannsóknir Hafró geti skýrt útskýrt framangreindar mótsagnir og verđi til ţess ađ veiđiheimildir verđi stórlega auknar.  Ekki veitir af. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Ţetta eru vatnsheld rök ađ mínu mati og ćttu ađ vera öllum augljós. En um útreikning Hafró á niđurstöđunum er ég nú hóflega bjartsýnn.

Árni Gunnarsson, 13.11.2009 kl. 18:22

2 Smámynd: Kristinn Pétursson

Ađferđarfrćđin "árlegt endurmat"  sem notuđ er til ađ meta frávik innifelur 18% dánarstuđul sem FASTA - og ţađ er ţađ sem ruglar alla útreikninga árlega.

Ţá eru stofnstćrđir fyrri ára "afskrifađar" í stađ ţess ađ viđurkenna ađ dánarstuđull ţorsks hćkki viđ of mikla friđun.....

Bara ef ţessi villa er löguđ - ţá er ţó umrćđan alla vega komin  úr vitlausum farveg í réttan - og svo er ţá ađ finna allar villurnar sem ţetta hefur valdiđ - keđjuverkandi

Kristinn Pétursson, 14.11.2009 kl. 16:57

3 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Viđ erum sammála um ţađ ađ vera međ náttúrulegandauđa sem 18% fasta sé tóm ţvćla og vera síđan ađ laga til og endurreikna mat á stofni aftur í tímann til ţess ađ fá dćmiđ til ţess ađ ganga upp út frá vafasömum forsendum.

Sigurjón Ţórđarson, 15.11.2009 kl. 12:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband