Leita í fréttum mbl.is

Framtíđ Íslands er á Sauđárkróki

Rétt í ţessu lauk alveg frábćru unglingalandsmóti á Sauđárkróki. Ţađ var ánćgjulegt ađ sjá hvađ krakkarnir og ađstandendur höfđu gaman af mótinu. Markmiđiđ er ekki ađ allir fái gullpening heldur ađ standa ađ fjölskylduvćnni og uppbyggilegri skemmtun. Ég veit til ţess ađ međan krakkarnir skemmtu sér viđ keppni undu sér t.d. ţeir sem eldri eru viđ ýmislegt menningarlegt, eins og göngu um gamla bćinn. Ţeir sem yngri eru höfđu gaman af brúđuleikhúsi og fleiru sem var sett upp fyrir ţann aldur.

Forsetinn og stuđboltinn Dorrit mćttu á svćđiđ og höfđu gaman af, sömuleiđis krakkarnir sem fannst miklu meira koma til verđlaunapeninga sem forseti lýđveldisins veitti en annarra verđlauna. Svona mót verđur ekki haldiđ nema međ samstilltu átaki margra sjálfbođaliđa - og sannađist um helgina ađ er vel hćgt.

Á Sauđárkróki er nú drjúgur hluti af ćsku landsins alls stađar ađ af landinu og má ţví segja ađ framtíđ Íslands sé hér stödd.

Íslandi allt!


mbl.is Unglingalandsmótiđ á Egilsstöđum áriđ 2011
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristjánsson

Ég er sammála ţví ađ framtíđin sé á sauđárkrókur. Hef tekiđ sérstaklega eftir ţví ađ ţađ berast aldrei neinar neikvćđar fréttir ţađan. Íslendingum veitir ekki af jákvćđum fréttum á erfiđum tímum og fréttirnar af landsmótinu á króknum ćttum viđ ađ taka međ okkur inn í nýja vinnuviku og hugsa svolítiđ jákvćtt um framtíđina, ţađ er hollt fyrir sálartetriđ í okkur öllum :)

Jóhann Kristjánsson, 3.8.2009 kl. 02:55

2 Smámynd: Guđmundur Óli Scheving

Sćll Sigurjón.

Er ekki allt á hausnum ţarna eins og annarstađar ?

Er ekki sparisjóđuinn og Kaupfélagiđ löngu komiđ í gjörgćslu ?

Er ekki Geirmundur löngu hćttur ađ spila ţarna fyrir norđan, ţví enginn kemur á böllin hjá honum lengur hann er bara á Kringlukránni ţar sem enginn ţekkir hann.....

Er ekki búiđ ađ selja og stela öllum kvótanum frá "krókurum" ?

Bestu kveđjur... var ađ reyna ađ vera jákvćđur

Guđmundur Óli Scheving, 3.8.2009 kl. 03:39

3 Smámynd:

Krakkaskinnin. Gott ađ ţau geta keppt og leikiđ núna - ţađ er alls óvíst ađ ţau geti nokkuđ annađ en unniđ baki brotnu og varla átt fyrir gulrót í súpuna ţegar ţau verđa fullorđin af ţví ađ nokkrir af kynslóđinni sem átti ađ hlúa ađ framtíđ ţeirra muldu svo undir rassinn á sjálfum sér ađ ekkert var eftir nema rjúkandi rústir fyrrum blómstrandi ţjóđfélags.

, 3.8.2009 kl. 06:57

4 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Sauđárkrókur hefur sterkan bakhjarl sem er sterkt sjávarútvegsfyrirtćki,  sem Samfylkingin reynir nú ađ koma fyrir kattarnef međ ţjóđnýtingu. Ég trúi ţví ađ íbúar Skagafjarđar  standi ţétt saman og hrindi árásum niđurrifsaflanna  á Sauđárkrók og landsbyggđina alla.

Sigurgeir Jónsson, 3.8.2009 kl. 07:36

5 identicon

Nei Guđmundur Óli í skagafirđinum er ekkert á hausnum, bindindismenn lenda sjaldan í ţví ađ verđa ţunnir....

Annars held ég held ég ađ ţú ćttir bara ađ skella ţér í ferđalag og horfa af vatnskarđinu út fallegasta fjörđ evrópu, fara svo á bryggjuna á króknum og horfa á heimamenn landa sínum kvóta og skella ţér svo jafnvel á magnađ ball međ Geirmundi um kvöldiđ!

Ţá fyrst myndiru sjálfsagt fyllast alvöru bjartsýni og jákvćđni( sýndist ađeins vanta uppá ţađ) :)

Gunnar (IP-tala skráđ) 3.8.2009 kl. 16:43

6 Smámynd: Jón Magnússon

Ég hef alltaf haft trú á ađ Sauđárkrókur sé framtíđarstađur. Fallegt bćjarstćđi og fallegur bćr í umhverfi sem býđur upp á mikinn fjöblbreytileika í atvinnumálum ef einstaklingsfrelsi og hugvit fá ađ njóta sín án kvótaafskipta misviturra stjórnmálamanna. Međ skemmtilegri byggđavćđum á landinu.

Jón Magnússon, 3.8.2009 kl. 20:01

7 Smámynd: Árni Gunnarsson

Framtíđin hefur alltaf átt heima á Skagafirđi.

Árni Gunnarsson, 3.8.2009 kl. 20:25

8 Smámynd: Sigurđur Ţorsteinsson

Til hamingju međ afar vel heppnađ unglingalandsmót. Til ţess ađ svona landsmót geti tekist vel ţarf góđa ađstöđu mikinn fjölda sjálfbođaliđa, gott skipulag og góđa heildarstjórn. Allt ţetta er til stađar á Sauđárkróki. Ţú mátt vera stolltur af ţínu fólki.

Sigurđur Ţorsteinsson, 3.8.2009 kl. 23:16

9 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ég ţakka hamingjuóskir og er ánćgđur međ ađ fá ađ starfa međ ţessum öfluga hópi. 

Ţađ má ekki heldur gleyma ţví ađ gestirnir og keppendurnir voru til fyrirmyndar ađ öllu leyti og gerđu ţađ kleift ađ mótiđ gekk svo ljóamandi vel.

Sigurjón Ţórđarson, 5.8.2009 kl. 10:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband