Leita í fréttum mbl.is

Blađsíđa 38 í Morgunblađinu í dag

Í Morgunblađinu í dag var ýmislegt markvert s.s. viđtal viđ konu sem trúđi á mátt mannshugans og svo útskýringar á kreppuađgerđum ríkisstjórnarinnar. Ţađ sem stakk mig ţó mest viđ lestur blađsins var ţéttskipuđ heilsíđuauglýsing á  nauđungarsölum sýslumanna víđsvegar um landiđ, en ţessar auglýsingar taka ć meira pláss á síđum blađsins.  Ţađ ađ bankar leysi til sín fjölda eigna sem ekki standa undir sér hlýtur ađ fara verđa mjög tvíeggjađ fyrir viđkvćman rekstur bankanna.

Leiđir stjórnmálaflokkanna sem nú eiga fulltrúa á Alţingi út úr kreppunni hafa veriđ: ađ skera niđur ríkisútgjöld, auka skatta og svo  sérleiđ Samfylkingarinnar ađ komast hvađ sem ţađ kostar inn í Evrópusambandiđ. Auglýsingarnar um nauđungarsölurnar á blađsíđu 38 í Morgunblađinu eru skýr teikn um  hversu gríđarlega erfitt efnahagsástandiđ er.  Stór hćtta er á ađ aukin skattheimta og niđurskurđur ríkisútgjalda virki ekki eins og til er ćtlast ţ.e. ađ bćta afkomu ríkissjóđs umtalsvert, heldur herđi á kreppunni.  Ţađ ađ hćkka skatta  leiđir til minni umsvifa og skatttekna. Ţađ sama á viđ um mikinn niđurskurđ hins opinbera.

Enginn stjórnmálaflokkanna leggur áherslu á ađ auka framleiđslu og útflutning, sem hlýtur ţá ađ byggjast á ţví sem landsmenn kunna sćmilega.  Í stađ ţess ađ sameinast um ađ auka frelsi í ađalútflutningsgrein landsmanna, ţá er tekist á um ţađ í sölum Alţingis hvort leyfa eigi örlítiđ frelsi viđ handfćraveiđar.  Allir  flokkarnir virđist hins vegar vera ađ mestu sammála um ađ skera niđur aflaheimildir í ţađ magn sem veiddist ţegar landsmenn áttu einn togara.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vaktin

Ţetta finnst mér furđulegt:

Enginn stjórnmálaflokkanna leggur áherslu á ađ auka framleiđslu og útflutning, sem hlýtur ţá ađ byggjast á ţví sem landsmenn kunna sćmilega.

Hvers vegna fatta ţingmenn og ráđherrar ekki ađ ţađ ţarf ađ afla tekna?

Eru ţeir eitthvađ vankađir?

Vaktin, 21.6.2009 kl. 02:51

2 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Sorry ćtlađi ekki ađ villa á mér heimildir:

Ţetta finnst mér furđulegt:

Enginn stjórnmálaflokkanna leggur áherslu á ađ auka framleiđslu og útflutning, sem hlýtur ţá ađ byggjast á ţví sem landsmenn kunna sćmilega.

Hvers vegna fatta ţingmenn og ráđherrar ekki ađ ţađ ţarf ađ afla tekna?

Eru ţeir eitthvađ vankađir?

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 21.6.2009 kl. 02:55

3 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Jakobína, máliđ virđist vera ađ halda áfram  ađ slá lán. 

Sigurjón Ţórđarson, 21.6.2009 kl. 09:50

4 identicon

Já, svona er lífiđ í leikhúsi fáráđleikans.

Alexander (IP-tala skráđ) 21.6.2009 kl. 15:46

5 identicon

Afhendum ríkinu húsin okkar, fellum svo ESB samninginn og flytjum síđan úr landi ?

Árni Ţór Guđmundsson (IP-tala skráđ) 22.6.2009 kl. 23:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband