19.6.2009 | 00:26
Velferðarmaðkur Samfylkingarinnar kominn fram
Nú er bandormur Jóhönnu Sigurðardóttur kominn fram, breytingar á fjölmörgum lögum til að ná fram markmiðum hennar og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í ríkisfjármálum. Eitt helsta markmið Alþjóðagjaldeyrissjóðsins er að greiða skuldir óreiðumanna í útlöndum og þá sérstaklega Icesave-reikninginn. Maðkurinn er afar undarlegt plagg í ljósi þess að Samfylkingin lofaði fyrir nokkrum vikum að byggja mikla velferðarbrú. Fyrir utan mikla skattlagningu verður helsta sparnaðartillagan að ná að klípa af gamla fólkinu. Nálægt 2/5 af öllum sparnaði í rekstri eiga að koma frá elli- og örorkulífeyrisþegum, 1.830 milljónir, og á næsta ári á að skera niður um tvöfalda þá upphæð.
Ekki hefur komið fram að loka eigi einu einasta sendiráði en ríkisstjórnin eða Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn - eitt og hið sama? - virðist hafa ákveðið að skera niður í samgöngumálum um á níunda milljarð króna á næsta ári. Báðir aðilar virðast vera algjörlega einhuga um að halda öllum sendiráðum opnum og halda óhikað áfram byggingu tónlistarhússins.
Heildarmyndin ekki komin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 7
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 75
- Frá upphafi: 1019344
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 66
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Þau geta ekki verið að fækka sendiráðum enda sjá þau ekki fram á endurkjör og eyja þann möguleika að skipa sjáfa sig sendiherra.
Sigurður Þórðarson, 19.6.2009 kl. 06:24
Siggi, Samfylkingin hefur lagt mikla áherslu á að græðgisnæðingin hafi farið með íslenskt samfélag en hégómagirndin á ekki síður þátt í hruninu.
Forystumönnum Samfylkingarinnar þótti mikið til koma að fá að vera óreiðumönnum í veislum og ferðalögum. Össur og Ingibjörg voru drjúg á ferðalögum með liðinu og minni spámönnum "jafnaðarmanna" þótti mikið til koma að fá að vera með í hégómanum s.s. veisluhöldum Tortóla.
Þessu liði er vart treystandi til þess að fækka sendiráðum.
Sigurjón Þórðarson, 19.6.2009 kl. 08:50
Nú eru menn búnir að sjá það svart á hvítu hve úrræðaleysi þeirra heilagrar Jóhönnu og Steingríms Joð er mikið og að þetta var það VERSTAsem þjóðin gat kosið yfir sig á þessum tímum. Skyldu ekki vera farnar að renna tvær ef ekki fleiri grímur á marga, yfir því hvernig þeir kusu, þann 25 apríl í vor?
Jóhann Elíasson, 19.6.2009 kl. 09:27
Ég hef stundum líkt ríkisbúskapnum og þeirri stöðu við sem þjóð erum í dag þegar verið er að hnýta í núverandi ríksstjórn og tillögur þeirra til að staga í fjárlagagatið við það að fyrirtæki fer á hausinn og skúringakonunni sé kennt um hvernig farið hefur. Ég held og ég veit að hvað eina sem rikisstjórnin gerir er ekki af hinu góða vegna þess að fátt er um eitthvað gott sem hún tók við!
Þór Hauksson (IP-tala skráð) 19.6.2009 kl. 11:25
Ég vil minna þig á að gripið var til niðurskurðar í utanríkisþjónustunni strax síðastliðið haust þannig að gera má af því skóna að þá þegar hafi mikið af því sem hægt er að skera niður verið skorið niður og því ekki nauðysnlegt að koma með lagabreytingar um það efni núna.
En ég geri nú samt ráð fyrir að meira verði skorið þar niður á nýju fjárlagaári.
Elfur Logadóttir, 19.6.2009 kl. 16:27
*að* því skóna :)
Elfur Logadóttir, 19.6.2009 kl. 16:28
Man eftir þessu Elfur...hefur þú tölur...skrýtið að ekkert af þessum niðurskurði hafi ratað á forsíður blaðanna undanfarna mánuði??..ekki nóg að ætla...heldur að gera...
itg (IP-tala skráð) 19.6.2009 kl. 17:26
Hér á eftir fara nokkrar fréttir sem ég fann um efnið með "snöggu" gúggli. Ég hef ekki upplýsingar um hvað af þessu er þegar komið til framkvæmda eða hvað kemur til framkvæmda síðar á árinu.
Undir fyrirsögn um minnkun þróunaraðstoðar fjallar Viðskiptablaðið um niðurskurðartillögur utanríkisráðuneytisins. Fréttin greinir að fyrirhugaður niðurskurður hafi verið uppá 2,3 milljarða króna, sendiráðum skyldi fækkað um fjögur og sendiherrum fækkað.
Undir fyrirsögninni "Stefnt að 2,3 milljarða sparnaði" fjallar mbl..is um blaðamannafund utanríkisráðherra með svipuðum upplýsingum og fram koma í Viðskiptablaðsfréttinni.
Nokkrar fréttir af vef utanríkisráðuneytisins eru einnig tengdar í þessa setningu, eins og "undirstrikanir og litabreytingar" bera með sér. Fjalla þær um breytingu á staðsetningum sendiherra o.fl.
Elfur Logadóttir, 19.6.2009 kl. 18:12
Elfur Logadóttir, þessi "sparnaður" Ingibjargar Sólrúnar fólst í því að hætt var í gríðarlega útgjaldaaukningu í utanríkisþjónustunni.
http://arni.eyjan.is/2008/11/hvtt-er-svart-sirkus-slu-smart.html
Hér er blogg sem ég skrifaðu um þennan sparnað "jafnaðarmanna.
Er Ingibjörg Sólrún að hætta? Hún skipar vinkonu sína sendiherra.
Það hefur verið háttur fyrrum utanríkisráðherra að fara í vafasamar ráðningar á sendiherrum rétt áður en þeir láta af störfum, þó ekki Valgerður Sverrisdóttir og á hún skilið hrós fyrir það. Í dag bárust fréttir af því að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir skipaði mitt í sparnaðaraðgerðum sínum vinkonu sína og fyrrum aðstoðarmann og skrifstofustjóra borgarstjórans í Reykjavík, Kristínu Árnadóttur, sendiherra.
Kristín hefur starfað í rétt rúmt ár í utanríkisþjónustunni og stýrt einni vitlausustu hugmynd Íslendinga á síðustu árum, þ.e. að sækjast eftir setu í öryggisráðinu. Og ekki er hægt að segja að erfiðið hafi skilað þjóðinni miklum árangri.
Þetta er gert í miðjum „sparnaðaraðgerðum“ sem felast í því að blása burtu megninu af því furðulega í útþenslu utanríkisþjónustunnar sem boðað var í fjárlagafrumvarpinu. Þetta minnir á kallinn sem datt í hug að fara í tvær sólarlandaferðir á næsta ári, bæði til Mæjorka og Kýpur, en grípur svo til harðra sparnaðaraðgerða - fara bara í aðra ferðina og spara þannig hundruð þúsunda.
Sigurjón Þórðarson, 19.6.2009 kl. 18:32
Sigurjón, ég var ekki að verja skipun Kristínar í sendiherrastöðu en þrátt fyrir þá skipun vildi utanríkisráðuneytið meina að skorið yrði niður um 2,3 milljarða. Ég var að minna á að þessi ákvörðun var tekin þarna og hefur tvímælalaust áhrif á hraða annarra ákvarðana um niðurskurð í því ráðuneyti.
Það má ekki horfa að fullu fram hjá því sem rétt er gert, þó með hafi fylgt eitthvað sem ekki var skynsamlegt. Sendiráðum var lokað og sendiherrum var fækkað, bara einum minna en hefði verið hægt að fækka með því að sleppa að skipa Kristínu.
Elfur Logadóttir, 19.6.2009 kl. 18:49
Elfur farðu betur yfir málið það var ekkert skorið niður heldur hætt við útgjaldaaukningu upp á 2,3 milljarða og ég man ekki eftir að neinu sendiráði hafi verið lokað því miður.
Sigurjón Þórðarson, 19.6.2009 kl. 19:01
Sendiráðinu í Suður afríku (Pretoríu) var lokað. Sendiherrum var fækkað. Skoðaðu fréttirnar sem ég tengdi á.
Mogginn sagði: "Loka á fjórum sendiskrifstofum: sendiráði í Pretoríu, í Strassborg, Róm og einni skrifstofu til viðbótar."
Búið er að loka í Pretoríu, ekki virðist vera skrifstofa í Strassborg (þal. vel mögulega búið að loka), ekki búið að loka í Róm og ég veit ekki hver sú fjórða átti að vera.
AMK tveir sendiherrar létu af störfum án þess að aðrir hefðu verið skipaðir, einn kom til starfa á skrifstofunni hér heima. Vissulega bættist Kristín við, ég hef áður sagt að það ætla ég ekki að verja. En það þýðir engu að síður amk einum færri sendiherrar í utanríkisþjónustu - það er niðurskurður (þó gera megi betur).
Þetta er ekki bara ákvörðun um að fara ekki í áður ákveðin útgjöld.
Elfur Logadóttir, 19.6.2009 kl. 19:42
Elfur. það virðist vera að sendiráðinu í S - Afríku hafi verið lokað eftir að Sigríður Dúna lauk rannsóknum sínum þar, en það virðist þó vera á svig við forsetaúrskurð sjá að neðan.
Mér sýnist sem að hinar starfsstöðvarnar lifi góðu lífi í Róm og Strassborg ef marka má heimasíðu utanríkisráðuneytisins.
http://www.mfa.is/diplomatic-missions/icelandic-missions#IceEmb
Nr. 90 28. mars 2007
FORSETAÚRSKURÐUR
um sendiráð, fastanefndir hjá alþjóðastofnunum og sendiræðisskrifstofur.
FORSETI ÍSLANDS
gjörir kunnugt:
Samkvæmt tillögu utanríkisráðherra og með vísan til 4. gr. laga nr. 39/1971 um utanríkisþjónustu Íslands eru hér með sett eftirfarandi ákvæði:
1. a. Sendiráð skulu vera í Berlín, Brussel, Colombo, Helsinki, Kampala, Kaupmannahöfn, Lilongwe, London, Managua, Mapútó, Moskvu, Nýju-Delhi, Ottawa, Ósló, París, Peking, Pretoríu, Stokkhólmi, Tókýó, Washington og Windhoek. Sendiráðin í London og París skulu jafnframt gegna hlutverki fastanefnda gagnvart nánar tilteknum alþjóðastofnunum.
2. Umdæmi sendiráða skulu vera sem hér segir:
Nr. 90 28. mars 2007
3. Fyrirsvar fastanefnda skal vera sem hér segir:
__________
Nr. 90 28. mars 2007
4. Umdæmi aðalræðisskrifstofa skal vera sem hér segir:
5. Utanríkisráðuneytið fer með fyrirsvar gagnvart öðrum ríkjum sem Ísland hefur stjórnmálasamband við, m.a. með skipun sendiherra með búsetu í Reykjavík eftir því sem ástæða er til:
Úrskurður þessi öðlast þegar gildi. Jafnframt fellur úr gildi forsetaúrskurður nr. 7 frá 11. febrúar 2003.
Gjört á Bessastöðum, 28. mars 2007.
Ólafur Ragnar Grímsson.
(L. S.)
Valgerður Sverrisdóttir.
A-deild – Útgáfud.: 25. apríl 2007
Sigurjón Þórðarson, 19.6.2009 kl. 22:33
Ætli utanríkisráðuneytið hafi ekki heyrt í okkur :)
Ný frétt á vefsíðu þeirra eftir að ég fór þar inn fyrr í dag:
"Sparnaður 2009-2010"
Elfur Logadóttir, 19.6.2009 kl. 22:48
Það er jákvætt og Össur fær plúsinn.
Sigurjón Þórðarson, 19.6.2009 kl. 23:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.