11.6.2009 | 17:44
Að ljúga getur haft sín eftirköst
Háskólastúdentar eru reiðir út í stjórnvöld fyrir það að koma lítið sem ekkert á móts við skert kjör þeirra. Óánægja stúdenta er að mörgu leyti mjög skiljanleg, þar sem menntamálaráðherra Katrín Jakobsdóttir og í raun fjórflokkurinn allur, fór mikinn í gylliboðum fyrir sl. kosningar. Fyrir kosningar boðaði fjórflokkurinn allur sem einn að ekki mætti skera af eina einustu krónu í menntakerfinu, frekar bæta í.
Námsmönnum fannst ljúft að heyra það - en hverjar urðu efndirnar?
Frjálslyndi flokkurinn benti margoft á að ef ekki ætti að fara illa fyrir rekstir þjóðarbúsins þá yrði að fara í mikla tekjuöflun, stórauka fiskveiðar og taka upp samninga um erlend lán.
Fjölgar á Austurvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:19 | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 355
- Sl. sólarhring: 433
- Sl. viku: 899
- Frá upphafi: 1014046
Annað
- Innlit í dag: 332
- Innlit sl. viku: 792
- Gestir í dag: 319
- IP-tölur í dag: 317
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Af mbl.is
Viðskipti
- Fréttaskýring: Kanada verði land tækifæranna
- Þarf fólk að kaupa sér hraðbanka?
- Ellert nýr fjármálastjóri Merkjaklappar
- Adani ákærður fyrir mútur og svik
- Félagsbústaðir tapa án matsbreytinga
- Dana tekur yfir markaðsmál Lauf Cycles
- Kerecis-hjón fjárfesta í leiguflugi
- Vextir lækki um 175-200 punkta
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
Athugasemdir
Já þú segir nokkuð. Kannski falsið og lygin hafi verið svo mikil að engan óraði fyrir hversu slæmt ástandið var. Ég persónulega vissi ekki að ástandið væri svona slæmt.
Vissi það einhver?
Hvernig var fréttaflutningur ríkisfjölmiðlanna?
Býst við að núverandi ríkisstjórn hafi ekki fengið að vita það áður en hún bauð sig fram og tók við vandanum.
Hver er þá sekur?
Á að ásaka núverandi stjórn fyrir þau hræðilegu afglöp og svik í ríkisfréttaflutningi sem var látið viðgangast. Hvað getur þú vitað ef hefur verið logið að þér endalaust af ríkisfjölmiðlum þessa lands ?
Ekki nóg með lygina í ríkisfjölmiðlunum heldur eru landsmenn skyldaðir til að borga nefskatt fyrir lygina. Er hægt að svíkja mikið meira í akkúrat þessum málum?
Ég bara spyr því ég vissi ekki að þetta hefði verið svona slæmt eins og komið hefur í ljós núna.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 11.6.2009 kl. 20:30
Ég er nú á því að núverandi stjórnarflokkar hafi ALVEG vitað hvernig staðan var, áður en farið var í kosningarnar, er fólk kannski búið að GLEYMA hverjir voru í "minnihlutastjórn" í 80 daga fyrir kosningar? Kannski hefðu heilög Jóhanna og Steingrímur Joð átt að láta þig vita hversu ástandið var slæmt Anna svo þú færir EKKI að kjósa þau til áframhaldandi stjórnarsetu?
Jóhann Elíasson, 11.6.2009 kl. 21:06
Anna Sigríður, það kom fram í öllum helstu fjölmiðlum landsins að það stefndi í 170 milljarða halla á fjárlögum þessa árs. Allir ábyrgir stjórnmálamenn áttu að vita að það væri ekki hægt að lofa og lofa fjárframlögum úr á galtóman ríkissjóð til atvinnuuppbyggingar, velferðakerfisins og menntamála. Ég minnist þess að Sigmundur
Davíð fór t.d. mikinn á umræddum fundi í Háskólabíói og það var engu líkara en að það drypi gull af hverju strái.
Það er ekki hægt að sakast við fjölmiðlana að hafa ekki greint frá tölulegum staðreyndum heldur að hafa ekki sett hlutina í samhengi og hafa í raun ekki gert enn. Frjálslyndi flokkurinn var eini flokkurinn sem lagði til raunhæfar lausnir þ.e. að auka framleiðsluna í samfélaginu en það var engu líkara en að það væri eitur í beinum fjölmiðlunga s.s Egils Helga að ræða þær - kannski vegna þess að þær snéru að undirstöðu atvinnugrein landsmanna.
Sigurjón Þórðarson, 11.6.2009 kl. 21:41
Var á umræddum fundi í Háskólabíói og það var skelfilegt að hlusta á loforðabullið í stjórnmálamönnunum. Manni leið hreint út sagt ömurlega og spurði sig jafnframt hvernig menn gætu logið svona. Ég var allavega búin að gera mér grein fyrir erfiðri stöðu þjóðarbúsins og það áttu stjórnmálamennirnir lika að gera. Ég man sérstaklega eftir orðum þínum þegar þú sagðir að Frjálslyndi flokkurinn vildi segja fólki sannleikann og að við yrðum að endurmeta allt þjóðfélagið upp á nýtt. Það er greinilega ekki vinsælt að segja satt fyrir kosningar.
Helga Þórðardóttir, 11.6.2009 kl. 23:41
Í stuttu máli sagt þá hef ég ekki ennþá komið auga á neitt sem hefur staðist af kosningaloforðum þessarar ríkisstjórnar. Það er reyndar svo algengt á Íslandi að engir aðrir en bláeygustu flón trúa orðum pólitíkusa í dag hvað þá loforðum.
Man nokkur í dag eftir stjórnmálamanni sem lofaði þjóð sinni blóði, svita og tárum? Hann varð átrúnaðargoð sinnar þjóðar og er í hópi mikilmenna sögunnar á tuttugustu öld.
Íslenskir pólitíkusar eru gungur og þeirra einkenni er innantómt bull og mannalæti. Þjóðin veit það og hlær að þeim.
Árni Gunnarsson, 12.6.2009 kl. 00:25
Tek undir með að leita samninga við erlenda kröfuhafa skil ekki þetta með ríkisstjórnina: ICESAVE séu bestu kjörin
Held ekki!!
Vilhjálmur Sveinn Björnsson, 12.6.2009 kl. 21:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.