Leita í fréttum mbl.is

Ögmundur beygir Steingrím

Steingrímur J. Sigfússon hefur lengi veriđ fylgismađur óréttláts kerfis í sjávarútvegi og skrifađi m.a. bók, Róiđ á ný miđ, sem var óđur til kvótakerfisins međ strandveiđaívafi eins og ég hef áđur getiđ um. Hann samţykkti á sínum tíma illrćmt framsal veiđiheimilda sem valdiđ hefur ómćldri byggđaröskun, en skýringin á ţví má vera ađ hann átti einhvern tímann lítinn hlut í útgerđarfyrirtćki fyrir norđan ţar sem menn töldu ađ sala á óveiddum fiski í hafinu vćri framfaraskref. Ţađ snerist fljótlega upp í andhverfu sína, einmitt á norđausturhorni landsins, ţannig ađ Steingrímur greiddi byggđunum í Norđur-Ţingeyjarsýslu hvađ ţyngstu höggin sem ţćr hafa orđiđ fyrir međ atkvćđi sínu og málflutningi á Alţingi. 

Fyrir 10 árum nýtti hann ekki tćkifćriđ sem Valdimarsdómurinn gaf til ađ vinda ofan af kvótakerfinu heldur gerđist sekur um ađ halda uppi ruglanda í málinu. Stjórnvöld sneru út úr dómnum međ ţeim afleiđingum ađ sjómenn sem brotiđ var á leituđu réttlćtis hjá mannréttindanefnd Sameinuđu ţjóđanna eftir ađ hafa ţvćlst allan ţann tíma um réttarkerfiđ hér og mannréttindanefndin úrskurđađi kerfiđ óréttlátt fyrir ári.

Lesendur síđunnar hafa eflaust tekiđ eftir ţví ađ vinstri grćnir undir forystu Steingríms J. Sigfússonar hafa ekki beitt sér gegn mannréttindabrotunum. Málflutningur Atla Gíslasonar og Steingríms J. Sigfússonar verđur oft ţvćlinn ţegar taliđ berst ađ sjávarútvegsmálum, s.s. ţegar rćtt er um réttlćti og jafnrćđi, og ţeir reyna ađ beina talinu ađ vistvćnum veiđum og fara í alls kyns útúrdúra um atvinnuskapandi verkefni fyrir konur ţegar grundvöllur kerfisins er til umrćđu.

Ţađ hefur helst veriđ von í Ögmundi Jónassyni og nú er ađ vona ađ hann nái ađ sveigja gamla Sám frá Gunnarsstöđum. Af Vikulokunum í morgun mátti manni skiljast ađ Ögmundur vćri kominn langleiđina međ ađ venja hann.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hef mikiđ álit á Ögmundi.

Númi (IP-tala skráđ) 20.12.2008 kl. 21:44

2 Smámynd: Gunnar Skúli Ármannsson

Sćll Sigurjón,

ég tók líka eftir ţessu hjá Steingrími í morgun. Hann var mjög afdráttarlaus í skođun sinni. Ţađ vakti athygli mína. Hvort ţetta er söluvara hjá Steingrími er ekki gott ađ segja. Aftur á móti finnur hann eins og fleiri ađ núna er öll ţjóđin farin ađ tala um kvóta og fisk. Ţannig getur veriđ ađ hann sé ađ sveiflast eftir almenningsálitinu eins og hver annar vinhani. Vonandi er um varanlega breytingu ađ rćđa hjá Steingrími. Ţú verđur ađ skilja seinaganginn í Steingrími, hann er nefnilega svo vistvćnn-ţađ gerjast hćgt.

Gunnar Skúli Ármannsson, 20.12.2008 kl. 23:58

3 Smámynd: Ađalsteinn Júlíusson

Gott ađ vekja máls á ţessu Sigurjón.  Viđ skulum vona ađ Gunnarsstađabóndinn sé ađ vitkast.  Kerfiđ er fyrir löngu gengiđ sér til húđar og ef einhvern tímann er tćkifćri til ađ breyta ţví, ţá er ţađ núna og ekki seinna en strax.  Ef viđ bíđum ţá getur ţađ orđiđ of seint.  Kvótaeign útgerđarmanna er ađ meirihluta í skuld tel ég og sumt ađ sliga ţá, í erlendri myntkörfu.  Ég held ađ ţađ vćri ágćtt ađ skođa hvernig eignarhaldiđ er í raun og veru á kvótanum.  Eru ţađ ekki bankarnir sem eiga kvótann ađ mestu?  Ríkiđ ţarf ađ leysa ţetta til sín og koma á réttlátu kerfi, sem menn geta keypt sig inn í, allir sem vilja ađ ákveđnum skilyrđum uppfylltum.  Dagakerfi er ágćt leiđ og síđan sér veđurfariđ um ađ takmarka sóknina, amk. hjá smábátum.  Ţađ er nú lítiđ orđiđ eftir hér á Norđausturlandi nema smábátar ţannig ađ ţađ er nú stađreynd ađ gćftir stjórna ţessu ađ mestu leyti.

Ţađ kemur kannski ađ ţví ađ Frjálslyndir sem ötulastir eru í ađ vekja máls á ţessu óréttlátasta kerfi sem til er í vestrćnum heimi, fari ađ hafa erindi sem erfiđi og ađ menn fari ađ hlusta á ţađ sem ţeir hafa fram ađ fćra.

Viđ vonum ţađ, amk viđ sem áhuga höfum á sjómennsku og viljum réttlátara kerfi.

Međ jólakveđju,

Ađalsteinn Júlíusson, Húsavík.

Ađalsteinn Júlíusson, 21.12.2008 kl. 16:02

4 Smámynd: Georg Eiđur Arnarson

Sćll Sigurjón , set ţessa grein inn á Heimaklett . kv .

Georg Eiđur Arnarson, 21.12.2008 kl. 18:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband