Leita í fréttum mbl.is

Einbeittur spillingarvilji Samfylkingarinnar

Fréttir dagsins bera međ sér ađ Samfylkingin sé ađ fella niđur skuldir hjá ríkum og gefa ţćr fátćkum eins og Egill Helgason orđađi ţađ svo skemmtilega ţegar uppvíst varđ ađ jafnađarmannaflokkurinn er ađ aflétta skuldum hjá Milestone og hćkka skatta, loka fyrir innritun nýnema í háskólum, hćkka komugjöld hjá sjúklingum og almennt skerđa lífsgćđi almennings til framtíđar. Ţetta og meira til er til ţess ađ eigendur fyrirtćkjanna geti eins og ekkert hafi í skorist haldiđ óbreyttum rekstri áfram.

Ţađ var ekki mikill kraftur í kvöld í umfjöllun um ţessi mál í sjónvarpsstöđvum landsmanna, í fréttatímunum, en ţó gat ég ekki betur heyrt en ađ fréttamennirnir segđu ađ skuldir sem falla á almenning vegna Icesave yrđu ekki 100 milljarđar heldur ríflega 200 milljarđar. Frá ţessu var sagt eins og ţetta vćru hversdagsleg tíđindi. Mismunurinn samsvarar upphćđ sem nemur öllum útflutningi sjávarafurđa landsmanna á einu ári.

Ekki get ég álasađ fréttamönnunum enda er mikil hćtta á ţví ađ ţeir verđi samdauna og međvirkir í rugli og óráđsíu stjórnvalda - og svo eru ađ koma jól og ţá er skemmtilegra ađ segja frá einhverju eins og fyrirhuguđum olíugróđa Össurar Skarphéđinssonar á ţriđja áratug aldarinnar.

Sigmundur Ernir ákvađ ađ gera spillinguna ađ umtalsefni í Mannamáli kvöldsins og bauđ í ţáttinn til sín Óla Birni Kárasyni blađamanni, fyrrum ritstjóra DV, og Bjarna Benediktssyni sem nýveriđ lét af stjórnarformennsku í N1 og ţekkir ţví viđskiptalífiđ náiđ af eigin raun. Ekki vildi Bjarni meina ađ ţađ vćri tímabćrt ađ kveđa upp úr međ ţađ hvers vegna hlutirnir hefđu fariđ úr böndunum og hverjum vćri um ađ kenna. Allt vćri mjög óljóst - enda hefur engin rannsókn fariđ fram og svo virđist sem enginn raunverulegur áhugi sé á ađ rannsaka ađdragandann. Ţađ á ađ setja helmingi lćgri upphćđ í rannsóknina en ţćr 350 milljónir sem fóru í almannatengslaáćtlunina, hernađarráđgjafann og allt ţađ rugl.

Bjarni tók ţó eitt skýrt fram, hann vildi gera greinarmun á venjulegum íslenskum fyrirtćkjum og síđan útrásarfyrirtćkjum. Ég er á ţví ađ mörg fyrirtćki hafi veriđ keypt međ skuldsettri yfirtöku, m.a. N1, og á ţeim hvíla gríđarlegar skuldir sem verđa ţungur baggi ađ bera. Mér finnst ekki hćgt ađ undanskilja ţau og ţá válegu ţróun sem ţjóđin er ađ bíta úr nálinni međ. 

Mér fannst samt eiginlega hámark vitleysunnar í umfjölluninni hjá Sigmundi ţegar fyrrum ritstjóri DV náđi ađ sannfćra Bjarna og Sigmund um ađ upphaf ógćfu Íslendinga mćtti rekja beint til opinberra afskipta stjórnvalda Bandaríkjanna af húsnćđismarkađnum. Viđmćlendur voru mjög bjartsýnir á ađ ţćr ađgerđir sem stjórnin hér stćđi fyrir myndi leiđa landiđ á betri veg. Ef menn ćtla ađ komast fram úr ţessu ástandi verđa ţeir ađ vita hvar ţeir eru staddir og ég hef ţví miđur ekki orđiđ var viđ ađgerđir í samfélaginu sem vćru til ţess fallnar ađ auka tekjur ţjóđarbúsins, t.d. međ fiskveiđum.


mbl.is Kalla á heildarendurskođun á samkeppnisumhverfinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorvaldur Guđmundsson

Ćtti flokkurinn ekki ađ heita Samspillingin.

Ţorvaldur Guđmundsson, 21.12.2008 kl. 21:33

2 identicon

Egill Helga, eru ráđnir til ađ sjá um hagsmuni Samdylkingarinnar og esb , ţeir stunda skođanakúun međ einstefnu sinni.

jk (IP-tala skráđ) 21.12.2008 kl. 21:52

3 identicon

Hagsmuni Samfylkingarinnar.

jk (IP-tala skráđ) 21.12.2008 kl. 21:53

4 Smámynd: Árni Gunnarsson

Samfylkingin á ekkert erindi í íslensk stjórnmál enda hefur hún sýnt ţađ svo ekki verđur um villst ţessa mánuđi sem hún hefur veriđ í ríkisstjórn. Ţađ kallast varla stjórnmál ađ hafa eitt pólitískt markmiđ sem er ţađ ađ koma íslenskri valdstjórn í annara hendur. Á međan formađur flokksins ţeyttist um heimsbyggđina til ađ afla okkur fylgis í Öryggisráđiđ sátu liđsmenn hennar kófsveittir viđ ađ semja rćđur og skýrslur um hversu langan-eđa skamman tíma ţađ tćki ađ semja um inngöngu okkar í ESB.

Ţú ert blátt áfram skyldugur til ţess Sigurjón ađ stofna nýjan flokk međ okkur sem erum í ţann mund ađ yfirgefa Frjálslynda flokkinn og hinum sem búnir eru ađ ţví. Ţú ert sá eini úr gamla forystuliđi okkar sem hefur komist heill og óskemmdur frá allri ţeirri hringavitleysu sem hrjáđ hefur flokkinn undangengin missiri,- og sér ekki fyrir endann á ţví öllu.

Árni Gunnarsson, 21.12.2008 kl. 22:22

5 identicon

Gćti ekki veriđ meira sammála.ÁFRAM SIGURJÓN,ţjóđin ţarf HJÁLP frá ţér.Baráttan kemur međ nýju FÓLKI.

Guđrún Hlín (IP-tala skráđ) 21.12.2008 kl. 23:16

6 identicon

Ţessi frásögn ţín um ađ  skuldin sé ekki "100 milljarđar heldur ríflega 200 milljarđar" smellpassar viđ ţađ sem ég lćrđi af eldri manni sem er međ áratuga reynslu sem stjórnandi í íslensku athafnalífi. Ég man alltaf eftir ţessu 

Hann sagđi ađ ef einhver segđist skulda 1 milljón skuldađi viđkomandi í raun 2 milljónir. Gagnleg formúla.

Ţví miđur - en ég held ađ Ísland sé í raun gjaldţrota.

En ţađ er von - en ađeins ef uppstokkun verđur hér.

Hákon Jóhannesson (IP-tala skráđ) 21.12.2008 kl. 23:24

7 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Međ ţessu áframhaldi mun leiđtogi Samfylkingarinnar, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, komast á stall međ sjálfum formanni Framsóknarflokksins, Halldóri Ásgrímssyni. Ţau eru bćđi áhugafólk um alţjóđastjórnmál

Sigurjón Ţórđarson, 21.12.2008 kl. 23:47

8 Smámynd: Ţór Jóhannesson

Samfylkingin hefur afhjúpađ sig sem spilltasta pólitíska afl íslandssögunnar - og ţar fer kerlingin fremst í flokki. Hvađ er til ráđa?

Ţór Jóhannesson, 22.12.2008 kl. 00:25

9 identicon

Sćll, Sigurjón, margt gott frá ţér komiđ.

Upplausn er í frjálslyndum og ljóst ađ nćsti landsfundur skiptir sköpum um framtíđ flokksins.  Mín von er sú ađ menn leggi persónulegar vćringar til hliđar, ţjappi sér saman um málefni og hugsi jafnframt um möguleika og hagkvćmni ţess ađ sameinast framsókn.   Viđ ţurfum breiđari grundvöll, annars er flokkurinn sjálfdauđur. 

Kveđja,

lydur arnason (IP-tala skráđ) 22.12.2008 kl. 06:34

10 identicon

Ég er hrćddastur um, ađ einhverjir aumingjar verđi búinn ađ veđsetja ţennan "olíugróđa", kortéri áđur en dropi kemur undan setlögunum. Ég vara fólk viđ ţví ađ verma sig viđ ţessa vonarglćtu, hm.

Guđmundur G. Hreiđarsson (IP-tala skráđ) 22.12.2008 kl. 08:43

11 identicon

Ćtli komi einhvern tímann ađ ţví Sigurjón ađ athugasemendur ţínir komi međ málefanleg innskot? Annars góđur og málefnalegur pistill hjá ţér ţó ég geti ekki tekiđ undir hann ađ öllu leyti. En ţér og öllu málefnalegu fólki sendi ég jóla og nýársóskir.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 22.12.2008 kl. 10:40

12 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Lýđur, landsţingiđ er ekki fyrr en í apríl en ţađ geta vel orđiđ einhverjar sviptingar fyrir ţann tíma. Ţađ kemur annars á óvart hver stađa Frjálslynda flokksins er ţessar vikurnar miđađ viđ ţađ ađ fólkiđ hringinn í kringum landiđ hrópar á breytingar og ţau málefni sem flokkurinn hefur lagt áherslu á í gegnum tíđina, s.s. sjávarútvegsmálin, verđtrygginguna, skuldasöfnun og spillinguna.

Ég kannast ekkert viđ neinar persónulegar vćringar og ađ ţćr vegi ţungt. Ţađ eru miklu frekar málefnalegar ástćđur. Einn ţingmađur flokksins hefur efasemdir um afnám verđtryggingarinnar og hefur ekki lagt áherslu á breytingar í sjávarútvegsmálum, hvorki auknar veiđar né réttlátari skiptinu.

Hvađ varđar sameiningu viđ Framsókn líst mér varla á ađ skósveinar Halldórs Ásgrímssonar og Finns Ingólfssonar, hversu ágćtir sem ţeir annars eru, s.s. Höskuldur Ţórhallsson eđa Páll Magnússon, séu líklegir til stórrćđanna í nauđsynlegum breytingum á sjávarútvegsstefnu.

Ţađ er deginum ljósara ađ ţeim mun lengur sem viđ frestum ađ fara í grundvallarkerfisbreytingar á íslensku samfélagi, s.s. á sjávarútveginum og í lífeyrissjóđunum, verđur lćgđin sem Ísland hefur stefnt í dýpri og erfiđari.

Sigurjón Ţórđarson, 22.12.2008 kl. 10:43

13 identicon

Sćll Sigurjón:

Ég sendi ţér fyrirspurnir 9.ţ.mán sem ađ mínu viti voru málefnalegar,en ađ ţínu viti ekki svaraverđar?

Međ bestu kveđju, Vilhj

Vilhjálmur Jónsson (IP-tala skráđ) 22.12.2008 kl. 11:09

14 identicon

Saell Sigurjon, ja tu segir ad ISG komist a stall med sjalfum Halldori Asgrimssyni og er tad eflaust rett hja ter. To er hun nu mun hrokafyllri en Halldor !

En eg veit um einn heimstekktan fyrrverandi stjornmalamann sem hun svo sannarlega kemst nu upp vid hlidina a.

Tad gerdi hun tegar hun med hroka og reidi sagdi frettamanni RUV og tjodinn, framan vid trodfullan sal motmaelenda ii Haskolabioi um daginn ad tetta folk vaeri sko alls ekkert tjodin.

Nakvaemlega tad sama sagdi formadur Austur-Tyska Kommunistaflokksins vid motmaelunum i Leipzig arid 1989, tegar motmaelendur kyrjudu 'vid erum folkid vid erum tjodin'

Nei svona hrokafulla leidtoga eins og Ingibjorgu Solrunu Gisladottur hefur tjodin og folkid ekkert med ad gera !

Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráđ) 22.12.2008 kl. 12:42

15 identicon

Já, ţađ má nú segja; Samfylkingin sér um sína!  Ţar ađ auki er Samfylkingin orđin stćrsta vinnumiđlun landsins.

Og nú ćtlar Samfylkingin ađ bjarga nokkrum auđmönnum og velgjörđarmönnum sínum sem eru búnir ađ gera í buxurnar og láta ţjóđina um ađ verka drulluna eftir ţá.  Allt í bođi Samfylkingarinnar.

Svo ţykjast ţau vera svo heilög.  Og nú eru Samfylkingar-spillingarliđiđ í biđröđ viđ handavaskinn til ađ hvítţvo sig af ţessum óhrođa sem búiđ er ađ koma ţjóđinni í.  Fyrstur var Lúđvík Bergvinsson sem kom fram í fjölmiđlum um helgina međ marg-samanlímdan geislabaug yfir höfđinu á sér.

Ég get nú bara ekki sagt annađ en; "Samfylkingin sér um sína !"

Pétur Pétursson (IP-tala skráđ) 22.12.2008 kl. 13:50

16 Smámynd: Ţór Jóhannesson

Ţađ sem er ađ gerast á Íslandi:

Ríkisstjórn Geirs Haarde međ fullum stuđningi Samspillingarinnar er ađ fella niđur skuldir hjá ríkum og gefa ţćr fátćkum.

Svo geta einhverjir dindlar af gamla skólanum - og gamla Íslandi sem ţeir ţrá svo ađ halda á lífi međ foringja sínum - kallađ ummćli annara ómálefnaleg. Slíkir blábjánar ćttu bara ađ lćra ađ taka af sér flokksgleraugun áđur en ţeir byrja ađ kalla annađ fólk ómálefnalegt.

Ţór Jóhannesson, 22.12.2008 kl. 14:31

17 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Vilhjálmur, ég hef bara misst af spurningunni og finn ekki neitt ţann 9. desember. Geturđu rifjađ upp fyrir mér hver spurningin var?

Sigurjón Ţórđarson, 22.12.2008 kl. 14:45

18 identicon

Sćll Sigurjón:

Etv dálítiđ ruglingslegt, fyrirspurnin var viđ grein ţína frá 8.12, Borgarafundur osfrv en ég skrifađi 9.12.

Mbk Vilhj

Vilhjálmur Jónsson (IP-tala skráđ) 22.12.2008 kl. 17:51

19 Smámynd: Flosi Kristjánsson

Varđandi húsnćđismál í USA: Ţađ kann ađ hljóma hjákátlega ađ benda svo langt út fyrir landsteinana, en ţetta hefur veriđ taliđ međ sem EINN AF ţáttunum sem komu af stađ ólagi á efnhagsmálum vestra. Víst má benda á aragrúa annarra áhrifaţátta, svo sem gríđarlega vogun og skuldsetningu. Hitt verđur ţó ekki af ţeim skafiđ fyrir vestan ađ ţađ var pólitísk ákvörđun ađ teygja sig langt í lánveitingum, jafnvel ţannig ađ lánađ var til fólks sem nokkuđ víst var ađ gćti ekki stađiđ í skilum, eins ţótt ekki kćmi til efnahagslćgđ.

Flosi Kristjánsson, 22.12.2008 kl. 18:55

20 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Vilhjálmur, ég hef veriđ svolítiđ undir annarri átt. Ţakka ţér fyrir spurningarnar, ég fann ţćr. Svariđ kemur međ međ kalda vatninu.

Sigurjón Ţórđarson, 22.12.2008 kl. 21:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband