Leita í fréttum mbl.is

Ég fagna framsóknarmönnum

Ţađ er alltaf varasamt ţegar stjórnmál fara ađ snúast algerlega um flokkadrćtti og menn gleyma algerlega málefnunum. Ég hef alltaf fagnađ hverjum ţeim sem hefur séđ ađ sér varđandi vont fiskveiđistjórnunarkerfi, s.s. iđrandi framsóknarmönnum sem hafa snúiđ frá villu síns vegar og viljađ fara út úr vonlausu kvótakerfi. Mér finnst ţađ jákvćtt, og Guđni Ágústsson mađur ađ meiri fyrir ađ opna á slíkar leiđir.

Sumir eru ţví miđur svo harđsođnir í gömlum flokkadráttum, s.s. arftaki gamla Sósíalistaflokksins, VG, sem kennir sig nú mest viđ grćn gildi ađ ţeir geta alls ekki fagnađ liđsauka úr öđru litrófi stjórnmálanna sem leggur sannarlega málefnum ţeirra liđ, s.s. ađ vera á móti virkjunum til stóriđju. Ađ minnsta kosti virđist sá harđi tónn sem kemur fram í yfirlýsingu Svandísar Svavarsdóttur vegna yfirlýsingar borgarstjóra bera vott um afbrýđisemi - eins og hann sé ađ taka frá ţeim vörumerkiđ.

Ég er fráleitt talsmađur ţess ađ vera alfariđ á móti stóriđju en finnst satt ađ segja ekki skynsamlegt ađ spila út allri óbeislađri orku í einhverju óđagoti vegna stöđu efnahagsmála. Ţađ ţarf ađ leysa yfirvofandi kreppu.

Til ţess ađ komast út úr hinni erfiđu stöđu vćri miklu nćr ađ sćkja meiri ţorsk í sjóinn.


mbl.is Segja borgarstjóra fara međ rangt mál
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingólfur

Er eitthvađ athugavert viđ ţađ ađ ţađ sé leiđrétt ţegar borgarstjórinn fer međ rangt mál.

VG er ekki ađ gera neina athugasemd viđ afstöđu borgarstjórans til Bitruvirkjunar heldur ađ leiđrétta rangfćrslur um ađ R-listinn hefđi stutt Kárahnjúkavirkjun.

Er ekki lágmark ađ borgarstjórinn hafi stađreyndirnar á hreinu ţegar hann rćđst ađ öđrum flokkum?

Ingólfur, 26.7.2008 kl. 00:01

2 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ekki sé ég ađ eitthvađ sé beinlínis sé rangt í yfirlýsingu borgarstjóra sem kalli á ýkt viđbrögđ VG.  Í valdatíđ R listans samţykkti Reykjavíkurborg m.a. eftir ţví sem ég best man bćđi ábyrgđir og framkvćmdir ađ Kárahnjúkum í gegnum fulltrúa sinn í Landsvirkjun.  Ef ađ ţađ hefđi veriđ raunverulegur vilji til andstöđu hefđi VG getađ látiđ brjóta á málinu.

Nú ţegar einhver setur andstöđu viđ virkjanir í öndvegi ţá skýtur óneitanlega skökku viđ ađ VG séu ađ reyna skjóta hana niđur.  Ég er ekki endilega sammála sjónarmiđum Borgarstjóra í andstöđunni viđ ţessa virkjun en mér finnst furđulegt ađ horfa upp á málflutning VG í málinu. ţetta mál er lýsandi fyrir ástand mála í Borgarstjórn Reykjavíkur og nauđsyn ţess ađ ţađ komi nýtt fólk inn í stjórn borgarinnar.

Hér er yfirlýsing Borgarstjóra:

“Vegna umfjöllunar um Bitruvirkjun vill Ólafur F. Magnússon borgarstjóri koma á framfćri eftirfarandi athugasemdum: Um árabil hefur Framsóknarflokkurinn haft lykilstöđu í borgarstjórn Reykjavíkur til ađ koma í veg fyrir ađ ţau umhverfissjónarmiđ sem lágu til grundvallar ţví ađ Bitruvirkjun var slegin af nćđu fram ađ ganga. Sama hefur raunar gilt varđandi önnur orku- og virkjanamál á vettvangi borgarstjórnar Reykjavikur ţar sem R listinn samţykkti á sínum tíma ţátttöku Reykjavíkurborgar í Kárahnjúkavirkjun. Ýmis önnur umhverfissjónarmiđ eins og til dćmis verndun menningarminja og gamallar byggđar hafa einnig átt undir högg ađ sćkja í borgarstjórn Reykjavíkur af sömu orsökum. Í ţví sambandi má nefna ađ Vinstri grćnir ţurftu í valdatíđ R listans ađ ganga á bak orđa sinna í húsverndarmálum. Ég hef hins vegar ekki hugsađ mér ađ framfylgja annarri stefnu í umhverfismálum eftir ađ ég varđ borgarstjóri en ţeirri sem ég hef stađiđ fyrir frá ţví ég var í minnihluta í borgarstjórn. Ţađ er alveg ljóst ađ Bitruvirkjun hefur veriđ slegin af. Vangaveltur um annađ eru óţarfar á međan núverandi meirihluti F-lista og Sjálfstćđisflokks er viđ stjórn borgarinnar, enda er ákvörđunin í samrćmi viđ ţćr grćnu áherslur sem kveđiđ er á um í málefnasamningi meirihlutans.”

Sigurjón Ţórđarson, 26.7.2008 kl. 00:29

3 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Ţađ er greinilegt ađ umhverfismálin eiga svikalaust ađeins einn talsmann í borgarstjórn.

Sigurđur Ţórđarson, 26.7.2008 kl. 01:08

4 Smámynd: Ingólfur

Hvernig er ţađ ekki beinlínis rangt viđ ađ segja ađ R-listinn hafi samţykkt eitthvađ ţegar fjórir borgarfulltrúar ţeirra greiddu atkvćđi gegn, ţrír međ og einn sat hjá.

Og ţar sem borgarstjórinn notar ţetta til ţess ađ skjóta á VG ađ ţá er sjálfsagt hjá VG ađ benda á rangfćrslurnar.

Ef VG hefđi sprengt R-listann vegna ţessa máls ađ ţá hefđi ţađ engu breytt um Kárahnjúka, stjórnarflokkarnir voru međ meirihluta til ţess ađ tryggja ábyrgđina fyrir Kárahnjúkastífluog hefđu sjálfsagt tekiđ viđ ef R-listinn hefđi sprungiđ.

Eđa vildir ţú kannski bara ađ VG hefđi hótađ slitum til ţess ađ neyđa borgarfulltrúa framsóknar og ISG til ađ kjósa gegn sinni sannfćringu? Ţađ hefđi nú sannarlega veriđ lýđrćđislegt.

Ingólfur, 26.7.2008 kl. 01:11

5 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Sú stefna ađ fyrirtćki í eigu  sveitarfélags geti vegna stćrđar og fjármagns keypt upp jarđir og orku innan annars sveitarfélags gengur ekki.Sem betur fer ţá er ţađ kverkatak sem borgarstjórinn í R.vík heldur ađ hann hafi á Ölfusingum ekki endanlegt.Ţađ er stjórnarformađur OR trúlega farinn ađ sjá.Sunnlenskt orkufyrirtćki getur orđiđ ađ veruleika hvenćr sem er, sem gćti í fyllingu tímans tekiđ ađ sér virkjanaframkvćmdir á Suđurlandi.Ţađ öfgaliđ sem nú ríđur húsum í ráđhúsinu í R.vík.verđur ađ girđa af, svo snarruglađ er ţađ,ţađ veit sá sem veriđ hefur í flokki međ ţví.Ţađ hefur sem betur fer veriđ stöđvađ hingađ til viđ Holtavörđuheiđi.

Sigurgeir Jónsson, 26.7.2008 kl. 14:10

6 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Ef OR nýtir ekki leyfiđ vegna Bitruvirkjunar ţá getur Ölfus úthlutađ réttinum til annarra.Stórkarlalegar yfirýsinga öfgafólkisins á tjarnarbakkanum í R.vík, sama í hvađa flokki  ţađ er,enda ekki orđiđ annađ sjánlegt en ţetta sé allt orđiđ sami ruglflokkurinn,ţađ er hreint bull.

Sigurgeir Jónsson, 26.7.2008 kl. 14:22

7 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Vonandi ert ţú ekki á leiđ í ţann flokk Sigurjón.

Sigurgeir Jónsson, 26.7.2008 kl. 14:24

8 identicon

Ég er algjörlega sammála ţér Sigurjón. Mér finnst flokkslínurnar alveg međ ólíkindum stundum.

Hvernig getur ţađ veriđ "vinstrisinnađ" viđhorf ađ vera á móti mislćgum gatnamótum og vilja flugvöllinn í burtu?

Hvernig getur ţađ veriđ "hćgrisinnađ" viđhorf ađ elska mislćg gatnamót og ekki međ nokkru móti vilja heyra ađ flugvöllurinn verđi áfram í Vatnsmýrinni?

Sama máli gegnir ađ sjálfsögđu um umhverfismál, fiskveiđistjórnunarkerfiđ, stóriđju og jafnvel Evrópusambandsađild!

Ég finn ţađ nú samt ađ hjartađ hjá mér slćr ađeins meira til hćgri en vinstri, en í málunum sem ađ framan greinir er ég međ skođanir eins og mér hentar. Ég er kommi varđandi flugvöllinn og ESB, framsóknarmađur og samfylkingarmađur ţegar kemur ađ íslenskum landbúnađ, ţví ég vil auka innflutning, en samt hafa áfram landbúnađ, sjálfstćđismađur varđandi mislćg gatnamót, umhverfismál og stóriđju og frjálslyndur varđandi fiskveiđistjórnunarkerfiđ.

Ég er sem sagt sjálfstćđisflokksbundiđ viđrini í stjórnmálum og er eitthvađ ađ ţví?

Guđbjörn Guđbjörnsson (IP-tala skráđ) 26.7.2008 kl. 18:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband