Leita í fréttum mbl.is

Kristján Möller tekur meintan óţarfa af Siglfirđingum

Kristján Möller, íbúi Fjallabyggđar, og fyrrum sveitarstjórnarmađur hefur gegnum sín pólitísku áhrif stundađ ţađ ađ koma af höndum Siglfirđinga margvíslegri starfsemi, s.s. hitaveitu og rafveitu. Einnig hefur hann á stundum veriđ talsmađur ţess ađ atvinnurétturinn, ţ.e. rétturinn til sjósóknar, hafi veriđ gerđur ađ söluvöru og ţess vegna seldur úr bćnum. Nú er komin upp sú stađa ađ samgönguráđherra vill leggja niđur flugvöllinn á Siglufirđi. Siglfirđingum finnst ţetta mörgum helvíti hart, ađ frétta ţetta svona í dagblöđunum.

Nú eru uppi framsýnar hugmyndir um ađ byggja upp ferđaţjónustu í bćnum og fljúga stangveiđimönnum í lúxusveiđiađstöđu. Vonandi bregđur ekki ráđherrann fćti fyrir ţćr hugmyndir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband