Leita í fréttum mbl.is

Mćlt fyrir gardínum

Ţađ er merkilegt ađ fylgjast međ mćlingum Hafrannsóknastofnunar og síđan hvernig sjávarútvegsráđherra hringsnýst og skoppar í kringum ţessar mćlingar. Ţađ er engu líkara en ađ ţćr séu mjög nákvćmar. Hann virđist meta mćlingarnar međ svipuđum hćtti og húsmóđir sem mćlir međ tommustokk fyrir gardínum fyrir gluggann hjá sér.

Ţeim sem velta nákvćmni ţessara lođnumćlinga fyrir sér ćtti ađ vera ljóst ađ ţađ er langt frá ţví ađ vera nokkur nákvćmni í ţessu. Eflaust má finna eitthvert samhengi á milli fjölda skipa sem eru á sjó viđ leit ađ lođnu og ţess sem mćlist. Sjaldnast er fjallađ um ţá gríđarlegu óvissu sem hlýtur ađ vera í ţessum mćlingum. Í framhaldinu spyr mađur sig hvort rétt sé ađ hlaupa stöđugt eftir ţessum niđurstöđutölum sem hljóta ađ vera mjög óvissar.

Sjaldnast er rćtt um líffrćđina í forsendunum fyrir ákvarđanatökunni, s.s. hvernig ţađ var fundiđ út ađ ţađ ćtti ađ skilja eftir „400.000 tonn“ í hafinu til hrygningar. Ţađ er ýmislegt sem bendir til ţess ađ áhrif veiđa séu stórlega ofmetin.

Í mínum huga er fráleitt ađ mćla lođnu upp á sporđ.


mbl.is Mörg skip á lođnuveiđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: haraldurhar

     Hegđun Sjávarútvegsráđherra varđandi lođnunveiđar minnir mig mest á Marhnút sem kokgleypir yfirleitt allt ţađ sem honum stendur til bođa.   Ţađ hefur lengi veriđ vitađ ađ menn vita nánast ekki neitt um lođnuna og kemur hún okkur sífellt á óvart.  Ţađ ađ stoppa lođnuveiđar eins og gert var var ađ mínum dómi algjör fásinna, heldur hefđi ráđherra átt ađ auka kvótann, ţví ekki veitir nú af nú á síđustu og verstu tímum ađ auka gjaldeyristekjurnar.

haraldurhar, 28.2.2008 kl. 17:55

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţađ er ekki gott ađ mađur á borđ viđ starfandi sjávarútvegsráđherra skuli hafa ţau völd sem hann hefur.  Ţetta er mitt mat. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 28.2.2008 kl. 18:39

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Er ekki nćst á dagskránni hjá HAFRÓ ađ endurskođa mćlingarnar á stofnstćrđ Ţorsks?  Ţá er hringlandahátturinn fullkomnađur.

Jóhann Elíasson, 28.2.2008 kl. 20:44

4 Smámynd: Hallgrímur Guđmundsson

Ég ćtla ađ orđa ţetta af varúđ vegna hćttu á málssókn, ţetta eru ...................................................................................... heilalausir.................................................................................... Ţiđ lesendur góđir geti svo dundađ viđ ađ fylla í eyđuna.

Hallgrímur Guđmundsson, 28.2.2008 kl. 23:13

5 identicon

Jamm .. H.G. .. ég er búin ađ ţví!!!! Kv.E.

Edda (IP-tala skráđ) 29.2.2008 kl. 01:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband