Leita í fréttum mbl.is

Viđskiptahallinn eins og búast mátti viđ

Ekki var viđ öđru ađ búast en ađ vöruútflutningur drćgist gífurlega saman viđ ţađ ađ ţruma ţorskveiđum niđur um 35%. Eitthvađ virđist ţó sem samdrátturinn og áhrif hans hafi komiđ ýmsum sem hafa veriđ ráđandi í umrćđunni á óvart enda hefur markvisst veriđ reynt ađ spila ţá fölsku plötu ađ sjávarútvegurinnn skipti í raun litlu máli ţar sem ađrir ţćttir í atvinnulífi landsmanna skipti öllu máli.

Prófessor í hagfrćđi og núverandi rektor á Bifröst benti á ađ tónlist og ađrar listir vćru hálfdrćttingur á viđ sjávarútveginn og vćru á uppleiđ á međan sjávarútvegurinn vćri fallandi, ţess vegna ćtti ađ gefa listum meiri gaum. Afrakstur og mikilvćgi fjármálageirans hefur veriđ miklađ og af almennri umrćđu um hann má skilja ađ ţađ sé miklum mun meiri framtíđ í ađ Íslendingar láni hver öđrum peninga og miđli fjármálavisku sinni til heimsbyggđarinnar en ađ stunda fiskveiđar. Ţegar nánar er ađ gáđ virđist heldur mikiđ í lagt međ ţá fullyrđingu ţótt ekki vilji ég gera lítiđ úr mikilvćgi vel rekinna fjármálafyrirtćkja. Menn skulu samt ekki gleyma ađ ađeins 3% íslensks vinnuafls vinna í ţessum fyrirtćkjum en fá ađ vísu 6% af launagreiđslunum.

Ţađ liggur beinast viđ fyrir Íslendinga ţegar viđ horfum upp á samdrátt í vöruútflutningi ađ gaumgćfa hvort ekki sé hćgt ađ ná meiru út úr sjávarauđlindinni - en einmitt ţađ liggur beinast viđ. Lođnukvótinn hefur veriđ endurskođađur og verđur ađ öllum líkindum endurskođađur hvađ eftir annađ og ţví ćtti ekki ađ vera tilefni til ađ endurskođa ţorskveiđiheimildirnar. Ríkiđ gćti hćglega sparađ sér dýrar og ómarkvissar mótvćgisađgerđir ef leyft yrđi ađ sćkja sjóinn af meiri krafti ţó ađ ekki vćri ţađ nema einungis af smábátum.


mbl.is Vöruskiptahallinn eykst
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband