Leita í fréttum mbl.is

Húsamús og bretamús

Það er svona eitt og annað í blöðunum, misgóðar greinar og umfjallanir um eitt og annað, s.s. efnahagsmál, íþróttir og bíla - og jafnvel meindýravarnir. Margt af þessu er gott og fræðandi, annað síður eins og gengur.

Ég hef orðið var við að Guðmundur Óli Scheving hefur skrifað mjög áhugaverðar og fróðlegar greinar í 24 stundir um meindýr. Þau dýr vilja oft búa í nábýli við manninn og hafa gott af honum, okkur til mismikillar ánægju og yndisauka. Mér rennur blóðið til skyldunnar sem gömlum meindýraeyði og fyrrum starfsmanni Alþingis að minnast á vel unnin störf. Þessar greinar eru mjög vandaðar og auðsjáanlega hefur mikil vinna og alúð verið lögð í þær.

Ég hvet fróðleiksfúsa til að fletta ekki framhjá Guðmundi Óla.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband