Leita í fréttum mbl.is

Fćr Örn Pálsson Nóbelinn?

Örn Pálsson, framkvćmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, hefur veriđ gagnrýninn á ráđgjöf Hafró enda er ţađ engin furđa. Niđurskurđur á aflaheimildum hefur ekki leitt til aukinnar veiđi seinna eins og hefur veriđ lofađ á síđustu 20 árum. Nú er ástandiđ svo ađ viđ veiđum um 30% af ţví sem viđ veiddum ađ jafnađi af ţorski um áratugaskeiđ áđur en ţetta sérkennilega uppbyggingarstarf hófst.

Örn Pálsson er farinn ađ setja spurningarmerki eins og sá sem slćr hér á lyklaborđiđ viđ uppbygginguna. Á heimasíđu smábátafélagsins LS gerir hann grein fyrir stórmerkilegri uppgötvun sem hann byggir á gögnum Hafrannsóknastofnunar sem a.m.k. íslensk stjórnvöld međ sjávarútvegsráđherrann í broddi fylkingar gera ekki athugasemd viđ og fara eftir í blindni.

Í ţessum gögnum kemur fram ađ fiskur léttist gríđarlega eftir ţví sem hann eldist. Í skýrslum Hafró samkvćmt úrvinnslu Arnar kemur fram ađ ţorskur sem var 11 ára áriđ 2004 hafi ţá mćlst ađ međaltali um 11 kg en nú, ţegar hann er orđinn 14 ára, mćlist hann ađ međaltali tćp 7 kg. Ef ţetta vćri raunin vćru ţetta stórmerkilegar niđurstöđur og Örn ćtti ekki minna skiliđ en Nóbelinn fyrir uppgötvanir sínar.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

He he, já hann hlýtur ađ fá Nóbelinn

Landssambandiđ hefur reyndar látiđ hverja vitleysuna á fćtur annarri, yfir sig ganga gegnum árin, međ of miklum ţegjandagangi.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 19.10.2007 kl. 01:29

2 Smámynd: Georg Eiđur Arnarson

Örn hefur veriđ duglegur viđ ađ gagnrýna ţetta kvótakerfi síđustu árin , en ţví miđur hafa stjórnvöld ekki áhuga á skođunum hagsmunađila. kv.

Georg Eiđur Arnarson, 19.10.2007 kl. 07:11

3 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ţađ verđur fróđlegt ađ fylgjast međ framvindu mála en ţađ getur einnig veriđ nokkuđ spaugilegt ađ lesa rćđur sjávarútvegsráđherra ţar sem hann setur sjálfan sig í mikla baráttu gegn sjálfum sér og stendur ađ lokum ađ eigin mati upp sem sigurvegari í ţeirri glímu.

Hér er bútur úr rćđu Einars á ţingi LS:

Nú fól ákvörđunin ţađ í sér ađ viđ festum sem lágmark tiltekinn heildarafla um tveggja ára skeiđ. Međ öđrum orđum: Viđ vitum ađ ţorskaflinn á ţessu og nćsta fiskveiđiári fer ekki niđur fyrir 130 ţúsund tonn. Ţađ er ljóst ađ hefđi ég kosiđ einhvers konar millilendingu hefđi veriđ útilokađ ađ festa lágmarksaflamark til tveggja ára.

Ráđherra er hálfpartinn ađ hreykja sér af ţvi ađ hann sé búinn af dirfsku sinni ađ ákveđa ađ veiđiheimildir ađ ári verđi ekki lćgri en á yfirstandandi fiskveiđiári.

Í lokin bendir hann á ađ ţađ hefđi getađ fariđ verr á nćsta ári ef hann hefđi ekki bundiđ lágmarksafla viđ ţađ sögulega lágmark sem hann ákvađ sjálfur.

Sigurjón Ţórđarson, 19.10.2007 kl. 10:06

4 Smámynd: Júlíus Valsson

Örninn er alltaf góđur og veit hvađ hann er ađ segja. Ţađ er alls kyns vitleysa borin á borđ í fiskveiđimálum. Ţađ vantar fleiri menn, sem ţora ađ rífa kjaft!

Júlíus Valsson, 19.10.2007 kl. 10:41

5 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Framkvćmdastjóri Landsambands smábátaeigenda Örn Pálsson, er ekki ađ gagnrýna kvótakefiđ međ umfjöllun sinni um veiđiráđkjöf Hafró og ţćr upplýsingar sem ţar er ađ finna.Hann er ađ gagnrýna Hafró. Á ađalfundi Landsambands smábátaeigenda var samţykkt tillaga um, ađ aflahlutdeildarkerfi ţađ sem nú er notađ viđ stjórn fiskveiđa hér á landi verđi fest í sessi međ skýrari lögum um afnotarétt til framtíđar.Fundinum lauk í gćr. Ţađ er engin ástćđa til ţess ađ ćtla ađ framkvćmdastjórinn fari ekki eftir samţykktum fundarins, sem voru fjölmargar.

Sigurgeir Jónsson, 20.10.2007 kl. 17:30

6 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Mig langar ađ spyrja ţig, Sigurgeir, sem reyndan skipstjóra á Ísbirninum hvort ţú takir undir ţessa gagnrýni Arnar á Hafró. Í öđru lagi, heldur ţú ađ meira verđi til skiptanna hjá smábátasjómönnum í Sandgerđi ef veiđar frá Grímsey leggjast af?

Sigurjón Ţórđarson, 20.10.2007 kl. 20:02

7 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Ég tek undir gagnrýni Arnar.Éghef enga ástćđu til ađ ćtla ađ veiđar frá Grímsey leggist af.Ţótt Landhelgisgćsla og fleiri eftirlitsađilar í kerfinu titli mig skipstjóra á sex tonna bát, ţá get ég alveg eins veriđ háseti, vélstjóri, kokkur eđa messagutti á ísbirninum.

Sigurgeir Jónsson, 20.10.2007 kl. 21:51

8 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Erlingur ţú er ţá vćntanlega ađ tala um Sveinbjörn frumkvöđlu sem hefur m.a. komiđ ađ stađ beituverksmiđju sem starfrćkt er í Súđavík og vćntanlega í Danmörku.

Hann á örugglega sinn ţá í ţessu ásamt Jóni Kristjánssyni og Kristni Péturssyni frá Bakkafirđi.  Ég held reyndar ađ Sveinbjörn hafi dregiđ sig ađ mestu út ur umrćđunni á síđustu árum.

Ţađ var ágćtt ađ sjá ađ Mogginn í morgun var ađ gera grein fyrir röksemdum Aranr en ég furđa mig alltaf á ţví hvađ ţađ er lítill áhugi fjölmiđla á ţessum málum miđađ viđ hvađ kvótakerfiđ og ráđgjöf Hafró stendur völtum fótum líffrćđilega og hvađ ráđgjöfin og kerfiđ hefur haft víđtćk samfélagslega áhrif.

Ađ einhverju leyti skil umfjöllun Fréttablađsins ţar ritstjorinn ber mikla sök á framvindu kerfisins í stjórnartíđ sinni sem ráđherra.

Sigurjón Ţórđarson, 22.10.2007 kl. 09:40

9 Smámynd: Hallgrímur Guđmundsson

Ţađ á ađ banna Ţorsteini Pálssyni ađ fjalla um sjávarútvegsmál. Ţađ var hann sem byrjađi ađ elta ţvćluna í Hafró á sínum tíma međ afleiđingum sem viđ horfum upp á í dag. Auđvita reynir hann ađ verja ţvćluna sem hann byrjađi á. Góđ grein í Mogganum ég birti hana á síđunni minn. Og Örn Pálsson á sannarlega skiliđ ađ fá Nóbelinn.

kv. Halli.

Hallgrímur Guđmundsson, 22.10.2007 kl. 09:55

10 Smámynd: Magnús Ţór Hafsteinsson

Áđur en fariđ verđur út í ađ dreifa Nóbelsverđlaunum mćtti nú byrja á ţví ađ senda suma á lestrarnámskeiđ og ţá á ég viđ ţá sem hafa veriđ ađ kaupa kvóta undanfarin misseri.

Annađ eins glópagull hefur ekki veriđ selt hérlendis - allir sem vissu gátu séđ ţađ á skýrslum HAFRÓ ađ ţađ voru meiri líkur á ađ snjóbolti frysi í helvíti en ađ bćtt yrđi viđ ţorskkvótann eđa hann yrđi áfram eins og var. Ţarna stóđ svart á hvítu ađ mjög miklar líkur vćru á kvótaniđurskurđi nćstu árin. Ţegar tölur bárust síđan úr togararalli í mars var auđsjáanlegt hver niđurstađan yrđi.

Ég er alltaf jafn gapandi hissa ţessa dagana ţegar ég sé viđtöl viđ útgerđarmenn sem voru nýbúnir ađ kaupa sér kvóta og svo var allt tekiđ af ţeim...

Ţorskkvótinn viđ Ísland verđur ekki aukinn ađ neinu verulegu marki nćstu 10 til 15 árin og heldur skorinn frekar niđur ef eitthvađ verđur. Nema til komi stefnubreyting. Ţví ţađ er bara stađreynd ađ íslenskum fiskveiđum er og hefur veriđ stjórnađ af kjánaprikum og árangurinn er eftir ţví.

Magnús Ţór Hafsteinsson, 22.10.2007 kl. 15:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband