Leita í fréttum mbl.is

Hesthús fjármálaráđherra kostuđu glás og meira en Grímseyjarferjan

Ég heyrđi í vikunni í miklum stuđningsmanni Sturlu Böđvarssonar og var hann verulega ósáttur viđ formann Sjálfstćđisflokksins ađ láta eineltiđ vegna Grímseyjarferjunnar ganga svo langt sem raun ber vitni gegn forseta Alţingis.

Stuđningsmađur Sturlu rifjađi upp fyrir mér ađ Árni Matt fjármálaráđherra hefđi veriđ stórtćkari en Sturla í ađ moka út peningum úr ríkissjóđi sem ekki var heimild fyrir í fjárlögum. Í  fyrra kom fjármálaráđherra ţví til leiđar ađ á fjórđa hundruđ milljóna hefđu fariđ í byggingu hesthúsa á Suđurlandi. 

Samkvćmt 33. grein fjárreiđulaga er einungis heimilt ađ greiđa úr ríkissjóđi fé til verkefna sem ekki eru heimuluđ í fjárlögum ef ófyrirséđ atvik eru ţess valdandi og greiđslan ţoli enga biđ.  

Útgjöldin voru ađ ţví leyti ófyrirséđ ađ enginn sá ţađ fyrir ţegar fjárlögin voru afgreidd ađ Árni Matt ţyrfti ađ etja harđvítuga keppni viđ nafna sinn Johnsen um ađ leiđa lista Sjálfstćđismanna á Suđurlandi.  Ţessi skyndilegi fjáraustur  úr sameiginlegum sjóđum landsmanna var jú liđur í prófkjörsbaráttunni og hefur eflaust skipt sköpum  ađ fjármálaráđherra náđi ađ merja sigur á flokksbróđur sínum Árna Johnsen.  

Ţađ er greinilega ţung undiralda međal Sjálfstćđismanna víđa sem furđa sig niđurskurđi aflaheimilda í kjölfar ráđgjafar sem ć fćrri hafa nokkra trú á ađ muni skila nokkrum árangri.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţórbergur Torfason

Ekki bćtir ţađ slćma stöđu slakra stjórnmálamanna ađ segja sífellt, hann gerđi ţađ líka, ţegar deilt er á ţá. Ef ţessir menn eru ađ misfara međ fé úr ríkissjóđi er ţađ von okkar almennings í ţessu landi ađ ţeir verđi teknir í bakaríiđ af til ţess bćrum dómstól.

Hitt er svo annađ mál. Hvernig stendur á ţví ađ ţetta hesthúsamál er ađ dúkka upp núna. Ég minnist ţess ekki ađ hafa heyrt á ţetta minnst hér í suđurkjördćmi hvorki í krigum prófkjör ţeirra nafna eđa kringum kosningarnar.

Ţórbergur Torfason, 25.8.2007 kl. 00:10

2 Smámynd: Einar Vignir Einarsson

Ţetta er rosalegt ef satt reynist.  Ţađ verđur gaman ađ fylgjast međ umrćđum um ţetta mál.  Er ţetta ekki eins međ Grímseyjarferjuna og Vélsmiđju Orma og Víglundar???

Einar Vignir Einarsson, 25.8.2007 kl. 09:35

3 Smámynd: Hallgrímur Guđmundsson

Dćmigert fyrir íhaldiđ. Hvađ er íhaldiđ ađ gera núna í borg óttans? Jú setja stöđumćla á bílastćđi skólanna. Hvenćr í ósköpunum ćtlar fólk ađ vakna og sjá ţađ hvernig stefna íhaldsins snýst eingöngu um ţađ ađ mergsjúga lýđinn og sóa almannafé eins og okkur komi ţađ akkúrat ekkert viđ, og hengja lítilmagnann fyrir eigin óhćfni og skítverk. Er ekki kominn tími á ađ gefa ţessu auđvaldsinnum frí og draga ţá fyrir dómstóla og dćma fyrir stjórnarskrárbrot og stjórnlaust sukk međ almannafé.

Hallgrímur Guđmundsson, 25.8.2007 kl. 12:05

4 identicon

Svona málflutningur er ástćđa ţess ađ ţú ert ekki lengur á ţingi.  Vísa í "stuđningsmann Sturlu" viđ ađ níđa niđur fólk.  Ekki mjög stórmannlegt.

Skúli (IP-tala skráđ) 25.8.2007 kl. 12:16

5 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Skúli ég held ađ ţađ sé frekar einhver önnur ástćđa fyrir ţví ađ ég náđi ekki kjöri en sú ađ ég vitna af og til í frćndur og vini vestan af Snćfellsnesinu.

Sigurjón Ţórđarson, 25.8.2007 kl. 13:38

6 Smámynd: Hallgrímur Guđmundsson

Hvernig getur ţađ talist níđ ađ segja sannleikann? Ég bara spyr!!!

Hallgrímur Guđmundsson, 25.8.2007 kl. 16:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband