Leita í fréttum mbl.is

Var skólabókunum fórnađ fyrir hvalveiđibann?

Samfylkingin skreytti sig međ ýmsum fjöđrum í kosningabaráttunni sl. vor. 

Ég hef fjallađ hér fyrr í sumar um hvernig sr. Karl Matthíasson ofl. plötuđu landsmenn ţegar ţeir bođuđu breytingar á kvótakerfinu í sjávarúvegi sem skilar ć fćrri ţorskum á land en efndir eđa réttara sagt svik Karls og félaga eftir kosningar voru ađ reyna festa óréttlátt kerfi  frekar í sessi.

Samfylkingin lofađi nemum í framhaldsskólum ókeypis skólabókum sl. vor en samkvćmt nýlegum ummćlum sem höfđ voru eftir einum ţingmanna Samfylkingarinnar náđist ţađ mál ekki í gegn í stjórnarviđrćđum Samfylkingar og Sjálfstćđisflokks ţar sem gerđ voru kaup kaups.

Margur hefur veriđ ađ velta ţví fyrir sér hvađa málum Samfylkingin náđi yfir höfuđ í gegn sáttmálanum.  Ţađ hefur veriđ á hvers manns vitorđi ađ ráđandi öfl innan Samfylkingarinnar hafa veriđ mjög á móti hvalveiđum og ţađ mátti sjá í Blađinu í dag ríkisstjórn Samfylkingar og Sjálfstćđisflokks hefur ákveđiđ ađ hćtta hvalveiđum og er ţađ nćr fullvíst ađ banniđ sé tilkomiđ vegna atbeina Samfylkingarinnar. 

Ţeirri spurningu er ósvađ hvort ađ Samfylkingin hafi samiđ um ađ falla frá loforđi sínu um ókeypis skólabćkur og fengiđ í stađinn bann viđ hvalveiđum?    

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll, Sigurjón !

Ţađ er ađ koma á daginn, sem mig grunađi; ađ Samfylkingin yrđi hálfu verri undirlćgja Sjálfstćđisflokksins, en Framsóknarflokkurinn; náđi nokkurn tíma, ađ verđa.

Undirferliđ - laumuspilin og skjall alls lags, framan í kjósendur, varđ ţegar á daginn kom, skelfilegur undanfari ţessarrar stjórnar. Sýnist, haldi fram sem horfir, ađ hljóti ađ koma til alvarlegra átaka hér, á nćstu árum; haldi fram sem horfir, ţví miđur.

Međ beztu kveđjum, úr Árnesţingi / Óskar Helgi Helgason   

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 25.8.2007 kl. 14:53

2 identicon

Samfylkinginn var reyndar bara međ eitt á stefnuskrá sinni, og ţađ var ađ komist í stjórn, hvađ sem ţađ kostađi.  Samfylking seldi ţví sálu sína (og málefnaskrá) til ţess arna.  Ađ vísu munu Samfó beita sér gegn hverskonar stóriđju og atvinnuuppbygging á landsbyggđinni til ađ ţóknast kjósendum sínum á Suđ-Vesturhorninu.

Örlygur N. Jóhannsson (IP-tala skráđ) 26.8.2007 kl. 11:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband