19.4.2007 | 13:04
Spurningar frá Þingeyingi og svör við þeim
Hér eru spurningar sem bornar voru upp á því merka vefriti Skarpi sem er þingeyskur fréttamiðill:
Vil byrja á því að þakka Sigurjóni Þórðarsyni fyrir hans framlag hérna á umræðuhorninu, það mættu fleiri frambjóðendur taka þann frjálslynda sér til fyrirmyndar hvað það varðar.
Hinsvegar langar mig til þess að spyrja hann að nokkrum spurningum, af því að hann hefur nú gefið færi á sér.
1. Ert þú 100% hlynntur stóriðju við bakka á húsavík ? Svör ýmissa flokka/aðila hafa verið, svo ekki sé fastara að orði kveðið, loðin mjög oft varðandi þetta stóra mál.2. Ert þú algerlega sammála þeim félögum þínum Magnúsi Þór og Jóni Magnússyni sem hvað "harðast" hafa talað fyrir innflytjendastefnu ykkar frjálslyndra ? Telur þú þ.a.l. að vandamál ríki hérna á klakanum vegna allra þeirra innflytjenda sem flust hafa búferlum hingað til lands undanfarin misseri ?
3. Telur þú ekki einsýnt að Margrét Sverris og Ómar taki af ykkur fylgi við kosningarnar 12.maí og jafnvel "skemmi" þá töluvert fyrir ykkur ? Hvaða pólitísku skoðun hefur þú á Margréti Sverrisdóttir ?
4. Heldur þú að hvalveiðar séu virkilega gáfulegar m.t.t. allra þeirra ríkja sem hafa jafnvel fordæmt okkur íslendinga fyrir veiðarnar ? Veistu hvort búið sé að selja eitthvað af þessu hvalkjöti sem veiddist nú fyrr í vetur ? Ef ekki, telur þú að það verði vandamál að selja kjötið þá þegar þar að kemur ?
Ítreka þakkir mínar til Sigurjóns fyrir að gefa kjósendum færi á að ræða málin hérna við hann.
Svör við spurningum Bush:
1) Já.
2) Já, ég er sammála skynsamlegri stefnu Frjálslynda flokksins og er þeirrar skoðunar að margt af því sem við höfum látið frá okkur fara hafi verið afflutt af pólitískum andstæðingum og kaffihúsaliði sem vantar oft á tíðum sárlega jarðtengingu. Ég á þá við fólk eins og Eirík Bergmann, Egil Helgason, Björgu Evu Erlendsdóttur fréttamann og Illuga Jökulsson skáld.
Ég hef sjálfur orðið fyrir því að mér hafa verið lögð orð í munn sem ég hafði aldrei sagt á opinberum fundi. Þetta fólk virðist ekki gera sér grein fyrir ábyrgð sinni, þ.e. við að sverta umræðuna og okkur sem höfum tekið hana upp á hinum pólitíska vettvangi, Guðjón A., Jón Magg o.fl. þá er verið kristalla umræðuna í neikvæðum farvegi og sömuleiðis að þagga niður bráðnausynlega umræðu um brýn þjóðfélagsmál.
Pólitískir andstæðingar hafa freistast til að taka þátt í þessum leik, s.s. Steingrímur J. og Svanfríður Jónasdóttir.
Það sjá flestir í gegnum þennan ómerkilega andróður gegn Frjálslynda flokknum. Hann verður fáránlegur í fjölskyldum sem minni og Guðjóns Arnars sem eru herssilega blandaðar með pólsku blóði.
Já, það eru í gangi félagsleg undirboð hvað varðar launaþróun iðnaðar- og verkafólks. Einnig má nefna sjómanna á minni bátum þar sem engir kjarasamningar gilda. Kristinn H. Gunnarsson hefur gert grein fyrir því að erlent starfsfólk sé á lægri launum en íslenskt.
Ég er einnig þeirrar skoðunar að það séu að myndast menningarkimar sem blandast lítt íslensku samfélagi.
Ég vil einnig vara við því viðhorfi sem æ oftar skín í gegn að einhver vinna sé nú þannig að hún verði ekki mönnuð með Íslendingum. Það felst í þessu neikvætt viðhorf til vinnunnar og einnig kemur á stundum fram að útlendingar eigi að verða nokkurs konar 2. flokks þegnar sem eiga að vinna erfið og illa borguð störf.
3) Varðandi Margréti Sverrisdóttur þá veigra ég mér við að gagnrýna hana þar sem við vorum nánir samstarfsmenn og félagar um árabil.
Ég er þeirrar skoðunar að hún sé flækt í algjöra vitleysu með Ómari Ragnarssyni.
Ég fæ heldur ekki nokkurn botn í yfirlýsingar Margrétar Sverrisdóttur í viðtali á dögunum, þar sem hún fullyrti að hún hefði verið búin að ákveða að segja sig úr Frjálslynda flokknum þó svo að hún hefði unnið kosningu um varaformannsembættið. Þetta sagðist hún hafa ákveðið eftir að hafa horft yfir salinn þar sem flokksbundið fólk í Frjálslynda flokknum sat.
Það er ómögulegt að sjá fyrir hvort eða hvaðan Ómar og kó taka fylgi. Ég er þeirrar skoðunar að það verði lítið sem Ómar tekur frá Frjálslynda flokknum. Frjálslyndi flokkurinn rær á allt önnur mið en Ómar Ragnarsson. Flokkur Ómars er kvótaflokkur. Frjálslyndi flokkurinn sér mikinn ávinning fyrir þá sem starfa í sjávarútvegi að komast sem fyrst út úr þessu vonlausa kvótakerfi og stórauka frelsi í atvinnugreininni. Kerfi uppbyggingar hefur leitt af sér minni og minni afla. Á þessu eru ákveðnar líffræðilegar skýringar sem ég og Jón Kristjánsson fórum yfir á fundi á Gamla Bauk þann 18. apríl sl. Þessar breytingar Frjálslynda flokksins munu koma sérstaklega vel byggðum á norðausturhorni landsins.
4) Ég er fylgjandi hvalveiðum. Ég tel einfaldlega að það sé eðlilegt og sjálfsagt að nýta þessa dýrastofna sem og aðra.
Það skín í gegn mikil hræsni hjá þeim ríkjum sem hafa gengið hvað lengst í að deila á Íslendinga, s.s. Bretum sem eru þessa dagana í stríðsrekstri í Írak, að vísu með stuðningi Valgerðar Sverrisdóttur og Geirs Haarde og losa í ofanálag geislavirkan úrgang í hafið.
Það á auðvitað að skipuleggja veiðar með þeim hætti að þær hafi sem minnst áhrif á ferðaþjónustu. Það er ljóst að ef það næst ekki að selja hvalkjötið er veiðum sjálfhætt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:02 | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
- Bara ef það hentar mér: Hér má sjá ráðleggingar Hafró um afla hvers árs og það sem enda... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: "Vagn" svei mér þá þú ert bara mun meiri "GRAUTARHAUS" en ég ha... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Jóhann, úthlutaður kvóti, veiðiheimildir, er ekki það sama og r... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Pálmi það skal tekið fram að ég fylgjandi auknum veiðiheimildum... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Sæll Sigurjón Þú ert bara ekki að bera saman epli og epli. Þú v... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Hvað er eiginlega á milli eyrnanna á þér "Vagn"???? Kvóti og v... 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 4
- Sl. sólarhring: 47
- Sl. viku: 2671
- Frá upphafi: 1019175
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 2314
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.