Leita í fréttum mbl.is

Meiniđ var ađ ríkisstjórnin vildi ekki standa viđ nein kosningaloforđ

Viđrćđurnar strönduđu á ţví ađ hvorki Jóhanna Sigurđardóttir né Steingrímur J. vildu hvika frá ţeirri stefnu sinni ađ svíkja öll kosningaloforđ og sömuleiđis öll ákvćđi stjórnarsáttmálans sem sneru ađ ţví ađ taka á skuldavanda heimila, afnema verđtrygginguna og koma á réttlćti viđ stjórn fiskveiđa.

Ekkert hik hefur veriđ á sömu stjórn viđ ađ reyna ađ blása lífi í óbreytt fjármálakerfi sem orsakađi hruniđ og afskrifa sömuleiđis milljarđa króna á höfuđpaura hrunsins. Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur ţarf ađ fara frá völdum sem allra fyrst.   


mbl.is Ekkert samkomulag um stuđning
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Ertu ţá hćttur stuđningi viđ stjórnina,Sigurjón.Ef svariđ er nei ţá er greinilegt af viđbrögđum Steingríms ađ hann trúir ţví ekki ađ ţingmenn Dögunar hćtti stuđningi viđ stjórnina.Eins og komiđ er fyrir ykkur verđiđ ţiđ ađ flytja frumvrp  um vantraust á stjórnina, annars er styđjiđ ţiđ hana.

Sigurgeir Jónsson, 22.5.2012 kl. 12:19

2 identicon

Steigrímur hefur sýnt ţađ og sannađ ađ kosningaloforđ hans skipta hann engu máli. Ţađ er ótrúlegt ef ţessi ómerkingur getur fariđ fram aftur og náđ kosningu. 

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráđ) 22.5.2012 kl. 16:40

3 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Sigurjón. Ţađ er sagt frá ţví í fréttum ađ Hreyfingin styđji stjórnina til góđra verka, eđa eitthvađ í ţá áttina. Er Hreyfingin ennţá hluti af Dögun? Og ef svo er, ţá spyr ég ţig: fyrir hvađ stendur Dögun í raun?

Sá sem segir sannleikann fćr međbyr, en ekki sá sem segja ósatt!

Sannleikurinn er eina vonin til ađ bćta samfélagiđ!

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 22.5.2012 kl. 17:32

4 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Auđvitađ styđjum viđ ríkisstjórn Íslands til góđra verka ađ mínu mati vćru bestu verk stjórnar Jóhönnu ađ bođa til kosninga sem fyrst.

Hreyfingin er enn hluti af Dögun og ţingmenn Hreyfingarinnar styđja ekki stjórnina.

Sigurjón Ţórđarson, 22.5.2012 kl. 19:09

5 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Sigurjón. Ok, Hreyfingin er enn hluti af Dögun. Ţá veit ég ţađ. Takk fyrir ađ segja mér ţađ.

Hvers vegna kemur Hreyfingin ekki međ vantrausts-tillögu á ríkisstjórnina, fyrst hún styđur hana ekki? Ţađ er ekki réttlátt, ađ sitja báđum megin viđ borđiđ. Og ţađ er ekki uppbyggilegt ađ vera í tveimur ólíkum flokkum samtímis, sem eru á móti hvor öđrum.

Sannleikann upp á borđiđ Sigurjón minn! Ég veit ađ ţú vilt réttlćti fyrir alla.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 22.5.2012 kl. 19:29

6 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Ríkisstjórn Jóhönnu er ESB-forrituđ-stýrđ. Ţađ er engin von til ađ hún komi međ annađ á borđ almennings en ESB-forritiđ. Ţađ er fullreynt. Ţví miđur.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 22.5.2012 kl. 19:32

7 identicon

Ţór Saari hefur sagt ađ ESB ađlögunin skuli halda áfram.  Hann vill ekki ţjóđaratkvćđagreiđslu um máliđ fyrr en ađlögunin er algjör.  Ţađ hefur hann beint og óbeint sagt í dag í brćđikasti vegna bókunar Guđfríđar Lilju, sem hún greindi frá á ţingi í dag kl. 13:30.  Túlkar Ţór ţar stefnu Dögunar Sigurjón?

Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráđ) 22.5.2012 kl. 20:44

8 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ég vonast svo sannarleg til ţess ađ ţingmenn Hreyfingarinnar flytji umrćdda vantrauststillögu enda er ríkisstjórnin verri en engin en, ekki er fariđ eftir Hćstaréttardómi, lagt fram frumvarp um áframhaldandi mannréttindabrot, verđtryggingin virđist aldrei vera tryggari og sömuleiđi gömlu klíkurnar sem komu ţjóđinni á hausinn.

Sigurjón Ţórđarson, 22.5.2012 kl. 20:49

9 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Er ţá Dögun ekki í stjórnarandstöđu, fyrst Hreyfingin styđur stjórnina (til "góđra" verka)?

Ţađ er ekki hćgt ađ halda áfram á svona fölskum forsendum, ef veriđ er ađ bođa nýtt stjórnmála-afl breytinga og réttlćtis.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 23.5.2012 kl. 00:11

10 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ţingmennirnir sem um rćđir eru í stjórnarandstöđu og styđja ekki ríkisstjórnina falli - Nú er ađ sjá hvort ađ ţingmenn í stjórnarandstöđu munu leggja fram vantrauststillögu en ţá verđa ţingkosningar í júlí.

Sigurjón Ţórđarson, 23.5.2012 kl. 09:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband