Leita í fréttum mbl.is

Tilgagnslítil umrćđa og ćfingar í Geirfinnsmálinu

Sakfellingar í Geirfinnsmálinu voru umdeilanlegar og vafasamar. Fá ný sönnunargögn hafa komiđ fram í ţessu 35 ára gömlu sakamáli en samt sem áđur eru ráđamenn gefa í skyn ađ rétt sé ađ taka máliđ upp. Innanríkisráđherra hefur sett af stađ starfshóp til ţess ađ fara yfir rannsókn 35 ára gamals sakamáls og nú er kastljós ríkissjónvarpsins sett í ađ rćđa ţetta gamla sakamál.
Erfitt er ađ sjá hverju ţessi umrćđa og ćfingar innanríkisráđherra eiga ađ skila og ţćr eru hálffáránlegar í ţeirri stöđu sem ţjóđfélagiđ er í.

Rannsóknar- og réttarvörslukerfiđ hefur ekki úr óţjótandi afkastagetu og sjóđum úr ađ spila og stjórnmálamenn hljóta ađ ţurfa ađ forgangsrađa verkum. Í ţeirri ţröngu stöđu sem ţjóđin er í, vćri nćr ađ mínu viti ađ hrađa og skerpa á rannsókn á ţeim fjársvikamálum sem ollu hruninu og elta peningana til Tortola. Furđulegt er ađ fylgjast međ ađ menn á borđ viđ Ólafur Ólafsson í Samskipum hafi enn yfir ađ ráđa drjúgum hluta af fiskveiđiauđlindinni á sama tíma og innanríkisráđherra Ögmundur Jónasson heldur áfram ađ brjóta mannréttindi á trillukörlum og meina ţeim ađ draga björg í bú.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sigurjón, ađalmáliđ er ađ varđmenn klíkuklúbbasamfélagsins eru ađ falla frá eđa komast á aldur .  Ríkissaksóknari Valtýr Sigurđsson er ný hćttur embćtti, var ađalrannsóknari í málinu .  Ţú ert ţađ gamall ađ ţú veist hvernig ţetta mál var rannsakađ og hvernig umhverfiđ var vrđandi ţetta fólk var ? 

Klíkuklúbbasamfélagiđ á ekki ađ fá ađ ráđu ţessu  !!!

JR (IP-tala skráđ) 9.10.2011 kl. 19:13

2 Smámynd: Kristján Sigurđur Kristjánsson

"fá ný sönnunargögn" áttu viđ til sýknu eđa sakfellingar?

Kristján Sigurđur Kristjánsson, 10.10.2011 kl. 01:03

3 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Dagbókin sem kom í ljós um daginn, verđur varla talin til nýrra gagna.

Ţessi "starfshópur" er populismi

Gunnar Th. Gunnarsson, 10.10.2011 kl. 09:03

4 Smámynd: Kristján Sigurđur Kristjánsson

Ég vissi ekki ađ viđ ćttum annan slíkan sem Gísla en hver rekur ekki fram trýniđ nema Gunnar Th. Gunnarsson og mátar Gísla. Ćtl ţeir vididda í London.

Hvílíkt ríkidćmi einnar smáţjóđar.

Kristján Sigurđur Kristjánsson, 10.10.2011 kl. 11:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband