Leita í fréttum mbl.is

Klíkan

Samtök Atvinnulífsins fengu í kvöld, einhverra hluta vegna ađ bođa ţjóđinni gagnrýnislaust algera ţvćlu í seinni fréttatíma Ríkissjónvarpsins. Skilabođin voru ađ alls ekki mćtti breyta illrćmdu kvótakerfi í sjávarútvegi. Ástćđan var ađ sögn SA, ađ ljósiđ í efnahagsmyrkrinu fćlist í ţví ađ flytja út aukin verđmćti sjávarafurđa.

Stađreyndin er hins vegar sú ađ frá ţví ađ kvótakerfiđ var tekiđ upp hefur botnfiskafli dregist gífurlega saman. Upphaflega markmiđ kerfisns voru ađ afla árlega 550 ţús tonn af ţorski en aflinn í ár er 160 ţús tonn. Fyrir ţá sem vilja bćta ţjóđarhag er augljósasta leiđin ađ auka frelsi í sjávarútveginum og aflétta óréttlátum atvinnuhöftum.

Fyrir ţjóđina er kerfiđ vont en mögulega er kerfiđ gott fyrir klíkuna sem rćđur SA.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Emilsson

Rétt hjá ţér Sigurjón. Ţađ er ábyggilega hćgt ađ reikna út hvern arđ 500.000 tonna aflamagn skilađi ţjóđarbúinu. Hér í Bandaríkjunum td kvarta menn sáran undan skorti á ýsu. Eru tilbúnir ađ kaupa alla ţá ýsu sem í bođi er.

Hér er um ađ rćđa stćrsta heildsölufyritćki í veröldinn, ţa er mikiđ sagt! Jafnvel stćrra en Baugur!! Hugsa sér.

Göggur mađur ćtti ađ setja dćmiđ saman og birta.

Björn Emilsson, 8.7.2011 kl. 00:17

2 Smámynd: Jónas S Ástráđsson

Ţakka ţér Sigurjón fyrir ágćtar greinar. Nú fer ađ kreppa ađ hjá okkur sem ekki erum sátt viđ veđsetningu kvótans og nauđsyn ađ taka höndum saman. Var ađ velta fyrir mér hversu stóran hlut erlendir ađilar eiga í veđsettum kvóta. Gćti veriđ ađ veđréttur ţeirra nemi allt ađ 50% veiđiheimilda ţjóđarinnar?

Jónas S Ástráđsson, 8.7.2011 kl. 10:38

3 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Jónas, ţađ er erfitt ađ átta sig á ţví hvađ erlendir ađilar eiga í veđsettum kvóta, en enn er á huldu hverjir eiga bankanna sem eiga skuldir útgerđarinnar.

Sigurjón Ţórđarson, 9.7.2011 kl. 01:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband