Leita í fréttum mbl.is

Klikkađ

Sjálfsagt og eđlilegt er ađ sćkja skađabćtur til móđurfélags PWC vegna svika og falsanna starfsstöđvar PWC hér á landi.  Án ađstođar endurskođenda, áróđurs keyptra "frćđimanna" hefđi Ísland aldrei getađ orđiđ vettvangur stćrstu gjaldţrota í viđskiptasögunnar.

Óneitanlega er ţađ klikkađ ađ ţeir sem rćndu bankanna ađ innan skulu enn lifa í vellystingum og eru jafnvel ađ fá afskriftir á fćribandi í nýju bönkunum.

Satt best ađ segja sé ég ţađ ekki fyrir mér ađ íslensk stjórnvöld sem réđu samverkamenn bankabófanna í ćđstu stöđur inn í "endurreista" banka og hafa enn sem komiđ er ekki svipt PWC starfsleyfi , hafi vilja né stöđu til ţess ađ sćkja bćtur til móđurfélagsins bandaríska.

Nauđsynlegt er ađ hreinsa fjármálakerfiđ af samverkamönnum bankarćningjanna og aflétta bankaleyndinni ef ekki á ađ fara enn verr.


mbl.is Vilja ađ ríkiđ höfđi mál
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Heimsendir í nánd. Eđa var ţađ?

Jón Steinar Ragnarsson, 11.12.2010 kl. 17:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband