Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2011
13.7.2011 | 18:11
Betra ef satt væri - Gaspur Steingríms J.
Steingrímur J. Sigfússon foringi ríkisstjórnarinnar fór mikinn í hádegisfréttatíma RÚV í að hreykja sér af styrkri stöðu þjóðarbúsins. Sannleikurinn er allur annar en staðan er grafalvarleg. Á fyrstu 5 mánuðum ársins námu gjöld að meðaltali á hverjum degi 180 milljónum krónum umfram það sem ríkið aflaði. Hallarekstur Steingríms og Samfylkingarinnar er gífurlegur. Hagtölur Seðlabankans sýna mikinn viðskiptahalla þrátt fyrir að verðmæti innflutnings sé mun minni en útflutnings. Ástæðan er gífurlegur vaxtakostnaður þjóðarbúsins vegna erlendra skulda en vaxtagjöld umfram vaxtatekjur á fyrstu þremur mánuðum ársins voru á sjötta tug milljarðar króna!
Í afar þröngri stöðu er þetta gaspur Steingríms J. sérkennilegt en furðulegra er þó að hann neitar að skoða augljósar leiðir sem geta aukið gjaldeyristekjur þjóðarbúsins.
9.7.2011 | 01:12
Útvarp Saga skiptir máli
Útvarp Saga skiptir miklu máli í þjóðfélagsumræðunni. Ástæðan fyrir mikilvægi Útvarps Sögu er fyrst og fremst sú að umræðan er öllum opin, hver sem er getur hringt inn og látið sína skoðun í ljós. Sömuleiðis hafa stjórnendur stöðvarinnar verið óhræddir við að fá til viðtals fólk sem ekki fær áheyrn í öðrum fjölmiðlum. Í aðdraganda hrunsins fór fram gagnrýnin umræða um stöðu fjármálakerfisins sem fór mjög lítið fyrir á öðrum fjölmiðlum. Eitt er víst að enginn sem hlýddi á magnaða pistla Eiríks Stefánssonar kom á óvart það álit Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna, að kvótakerfið bryti í bága við jafnræði borgaranna, þó svo að "fræðasamfélagið" og stjórnmálastéttin hafi látið í veðri vaka að álitið kæmi á óvart.
Í umræðunni um Icesave dró Útvarp Saga vagninn í að krefjast gagnsæis og að þjóðin fengi að segja sitt álit á samningi sem, fræðisamfélagið, fjölmiðlar, álitsgjafar, aðilar vinnumarkaðarins, stærstu stjórnmálaöfl og Besti flokkurinn vildi samþykkja án nokkurrar umræðu.
Greinilegt er að ýmsir Evrópusinnar eru uggandi um áhrifamátt opinnar umræðu sem fram fer á Útvarpi Sögu. Ekki verður Útvarp Saga sökuð um að reka einhliða áróður gegn innlimun landsins í Evrópusambandið þar sem um nokkurt skeið hefur verið á dagskrá stöðvarinnar sérstakur þáttur, Nei eða já, þar sem kostir og gallar aðildar landsins að Evrópusambandinu eru tíundaðir
Nýlega var tekin sú erfiða ákvörðun að segja tveimur velmetnum starfsmönnum upp á stöðinni. Í framhaldinu hafa þeir sem óttast stöðina reynt að gera uppsagnirnar tortryggilegar og magna upp einhverja óvild í kringum málið og í garð Útvarps Sögu. Skýringin sem gefin var á uppsögnunum var að hlustun hefði ekki verið í samræmi við væntingar. Að mínu viti stóðu fjölmiðlamennirnir sig mjög vel, sem um er rætt. Efnistök og framsetning þeirra var hins vegar ekki í miklu frábrugðin því sem gerðist í sambærilegum þáttum á öðrum útvarpsstöðvum s.s. Bylgjunni og Rás 2, sem hafa yfir mun meiri mannskap, útbreiðslu og fjármunum að ráða. Það var því nokkuð ljóst að á brattann var að sækja í samkeppninni, enda leikurinn ójafn.
Það verður spennandi að fylgjast með hvaða stefnu Útvarp Saga muni taka, en það er sjaldnast lognmolla á stöðinni enda skiptir hún máli.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (23)
7.7.2011 | 22:27
Klíkan
Samtök Atvinnulífsins fengu í kvöld, einhverra hluta vegna að boða þjóðinni gagnrýnislaust algera þvælu í seinni fréttatíma Ríkissjónvarpsins. Skilaboðin voru að alls ekki mætti breyta illræmdu kvótakerfi í sjávarútvegi. Ástæðan var að sögn SA, að ljósið í efnahagsmyrkrinu fælist í því að flytja út aukin verðmæti sjávarafurða.
Staðreyndin er hins vegar sú að frá því að kvótakerfið var tekið upp hefur botnfiskafli dregist gífurlega saman. Upphaflega markmið kerfisns voru að afla árlega 550 þús tonn af þorski en aflinn í ár er 160 þús tonn. Fyrir þá sem vilja bæta þjóðarhag er augljósasta leiðin að auka frelsi í sjávarútveginum og aflétta óréttlátum atvinnuhöftum.
Fyrir þjóðina er kerfið vont en mögulega er kerfið gott fyrir klíkuna sem ræður SA.
3.7.2011 | 12:39
Hver Skagfirðingur fengi um 5 milljónir króna frá Landsbankanum
Ríkisstjórn Vg og Samfylkingar sem gaf sig út fyrir að vera stjórn breytinga og velferðar almennings hefur heldur betur gert í brækurnar.
Í stað þess að beita sér fyrir grundvallarendurskoðun og breytingum á þeim kerfum sem orsökuðu hrunið hefur vinna stjórnarliða farið í að tjasla þeim saman. Handbendi ríkisstjórnarinnar í Landsbanka Íslands eru á fullri ferð að endurreisa fallna stórleikara hrunsins, með gríðarlegum afskriftum t.d. af lánum Magnúsar Kristinssonar þyrlu- og útgerðarmanns í Eyjum og Guðmundar Kristjánssonar í Brimi. Það er kaldhæðnislegt að kálfarnir sem að ríkisstjórnin endurreisti skuli síðan launa velgjörðarmönnum sínum, með hörðum og óvægnum áróðri gegn almannahagsmunum og ríkisstjórninni.
Það er umhugsunarvert að ef að þær afskriftir sem að Guðmundur Kristjánsson í Brimi hefðu skipst jafnt á alla íbúa Sveitarfélagsins Skagafjarðar en ekki á Guðmund Kristjánsson einan, þá hefði hver og einn Skagfirðingur fengið frá Landsbankanum um fimm milljónir króna. Það hefði nú verið dágóð búbót fyrir fjögurra manna skagfirska fjölskyldu að fá hátt í tuttugu milljónir króna frá Landsbankanum.
2.7.2011 | 00:55
Borgarstjóri hefur í hótunum við íþróttafélög
Borgarstjóri Reykvíkinga hefur nú tekið upp á því að saka íþróttafélög í Reykjavík um að mismuna stúlkum og drengjum. Til vitnis um það hefur hann að vopni skýrslu Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkur sem samin er af þremur ágætum konum. Í skýrslunni kemur fram að í sjálfboðaliðastörfum í stjórnum íþróttafélaganna séu fleiri karlar en konur og að fleiri piltar stunda boltaíþróttir en stúlkur en æfingaraðstaða og tími til æfinga sé svipaður hjá báðum kynjum.
Erfitt er að sjá að skýrslan getir verið málefnaleg ástæða fyrir borgarstjórann Jón Gnarr til að hafa í hótunum við umrædd íþróttafélög og hóta að svipta þau fjárstyrkjum. Ef litið er til annarra íþróttagreina þá má eflaust sjá að áhugasvið kynjanna á unga aldri er misjafn s.s. á það við um göfugar íþróttir eins og hnefaleika, fimleika, sund og dans.
Hvað varðar þá uppgötvun Jóns Gnarr Kristinssonar um ójafna kynjaskiptingu í stjórnum íþróttafélaga sem mætti vissulega bæta úr, þá tel ég að virðulegur borgarstjóri ætti að líta sér nær en tveir þriðju af borgarfulltrúum Bestaflokksins eru karlmenn en einungis þriðjungurinn konur.
http://www.reykjavik.is/Portaldata/1/Resources/mannr_ttindaskrifstofa/skjol/UTTEKTLOKASKJAL34.pdf
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
- Bara ef það hentar mér: Hér má sjá ráðleggingar Hafró um afla hvers árs og það sem enda... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: "Vagn" svei mér þá þú ert bara mun meiri "GRAUTARHAUS" en ég ha... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Jóhann, úthlutaður kvóti, veiðiheimildir, er ekki það sama og r... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Pálmi það skal tekið fram að ég fylgjandi auknum veiðiheimildum... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Sæll Sigurjón Þú ert bara ekki að bera saman epli og epli. Þú v... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Hvað er eiginlega á milli eyrnanna á þér "Vagn"???? Kvóti og v... 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 4
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 88
- Frá upphafi: 1019333
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 74
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Af mbl.is
Innlent
- Fjöldi staura brotnaði og línur slitnuðu
- Tveir bílar og rúta skullu saman: 16 um borð í rútunni
- Hljóp í útkall með slökkvitæki í hendi
- Við teljum dóminn í meginatriðum rangan
- Ekki góð áferð á þessu máli
- Hækka hættumat um mánaðamótin
- Hlaupi úr Grímsvötnum lokið
- Verklok við snjóflóðavarnir áætluð 2029
Fólk
- Írönsk poppstjarna dæmd til dauða
- Helgi hættir og óviss með framhaldið
- 100% frá hjartanu
- Þetta eru söngvar lífsins
- Jessica Alba biður um frið
- Gugga í Gúmmíbát og Patrekur Jaime deildu kossi
- Jörðin hvorki flöt né kringlótt
- Þessi lög taka þátt í Söngvakeppninni
- Justin Bieber skilur lítið eftir fyrir ímyndunaraflið
- Hávær orðrómur um framhjáhald og skilnað
- Þurfti ekki að nota kælihettu
- David Lynch vottuð virðing í erlendum fjölmiðlum
- Fylgjendur Katie Price með áhyggjur
- Adam Sandler kíkti til okkar með fjölskyldunni sinni
- Kona lagði út 121 milljón króna fyrir svindlara sem sagðist vera Brad Pitt