Leita í fréttum mbl.is

Betra ef satt vćri - Gaspur Steingríms J.

Steingrímur J. Sigfússon foringi ríkisstjórnarinnar fór mikinn í hádegisfréttatíma RÚV í ađ hreykja sér af styrkri stöđu ţjóđarbúsins.  Sannleikurinn er allur annar en stađan er grafalvarleg.  Á fyrstu 5 mánuđum ársins námu gjöld ađ međaltali á hverjum degi 180 milljónum krónum umfram ţađ sem ríkiđ aflađi.  Hallarekstur Steingríms og Samfylkingarinnar er gífurlegur. Hagtölur Seđlabankans sýna mikinn viđskiptahalla ţrátt fyrir ađ verđmćti innflutnings sé mun minni en útflutnings.  Ástćđan er gífurlegur vaxtakostnađur ţjóđarbúsins vegna erlendra skulda en vaxtagjöld umfram vaxtatekjur á fyrstu ţremur mánuđum ársins voru á sjötta tug milljarđar króna!

Í afar ţröngri stöđu er ţetta gaspur Steingríms J. sérkennilegt en furđulegra er ţó ađ hann neitar ađ skođa augljósar leiđir sem geta aukiđ gjaldeyristekjur ţjóđarbúsins.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sćll Sigurjón; ćfinlega !

Og; ekki bćtir úr skák, ađ ţessi fáráđlingur, á sér ákveđinn söfnuđ stuđningsfólks; hér á Mbl. vefnum međtöldum, sem flađrar upp um hann, á svipađan máta - og himpigimpi ţau, sem halda Davíđ Oddsyni, hvađ hćst á lofti, enn ţann dag, í dag.

Ţannig ađ; líkast til, ţarf ađ koma á einhvers lags siđferđi - sem siđmenningu hérlendis, ćtti ađ takast, ađ koma fólki upp úr ţeim hjólförum, sem delar; eins og Steingrímur J. Sigfússon - Davíđ Oddsson, og ađrir ţeim líkir, hafa hvađ lengst, í spólađ.

Međ beztu kveđjum í Skagafjörđ - sem jafnan /

Óskar Helgi Helgason     

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 13.7.2011 kl. 19:01

2 identicon

http://omargeirsson.blog.is/blog/omargeirsson/

Var ađ lesa ţetta áđan. Gefur tilefni til ţess ađ hugsa máliđ m.t.t. ţess sem Sigurjón bloggar hér.

Ţorkell Guđbrands (IP-tala skráđ) 13.7.2011 kl. 22:26

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Verđ ađ segja ţađ. Ég er komin međ upp í háls af viđbjóđi á Steingrími, Jóhönnu og Össuri. Er ekki hćgt ađ setja ţetta fólk af???

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 14.7.2011 kl. 00:33

4 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Vćru ţeir Össur og Steingrímur, ekki best geymdir í Hrunasetri međ Halldóri Ásgrímssyni sem ţeir hafa  komiđ fyrir í vinnu hjá Norrćna ráđherraráđinu.  Ţađ er furđulegt ađ ţjóđin skuli samţykkja ađ Halldór sé enn í vinnu hjá íslenskum stjórnvöldum á alţjóđavettvangi.

Sigurjón Ţórđarson, 14.7.2011 kl. 10:09

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Jú og ţar má koma fyrir fleirum, eins og Ingibjörgu Sólrúnu, Jóhönnu Sig og fleirum.  Upplagt ađ hafa setriđ í Hörpunni sem verđur orđin ryđhrúga eftir nokkur ár skilst manni.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 14.7.2011 kl. 10:37

6 identicon

Ţađ verđur aldeilis fróđlegt ađ sjá svariđ, frá OECD.

S. Ţórarins (IP-tala skráđ) 14.7.2011 kl. 21:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband