Bloggfærslur mánaðarins, september 2009
29.9.2009 | 22:36
FM 95,7 er stöðin
Góð leið til að hvíla sig á krepputalinu er að hlusta á útvarpsstöðina 95,7. Ég hef stundum gert það til að dreifa huganum enda veitir ekki af. Núna keppast fjölmiðlar við að rifja upp dagana fyrir bankahrunið, en fáir spyrja hvaða skynsamlega ákvörðun hafi verið tekin og hvaða breytingar hafi orðið í íslensku þjóðlífi. Allt er á sínum stað, fjórflokkurinn er við völd, Baldur Guðlaugsson ennþá ráðuneytisstjóri, Jón Sigurðsson, sem var stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins, og allt liðið í bönkunum situr sem fastast. Enginn hefur verið hnepptur í gæsluvarðhald.
Ennþá eru keyrð mannréttindabrot í sjávarútvegi.
Samfylkingin kemur með sinn venjulega spuna um að eitthvað eigi að gera rétt áður en hagsmunasamtök heimilanna ætla að láta til skarar skríða. Leiðtogar atvinnurekenda og verkalýðshreyfingarinnar koma fram sameinaðir eins og síamstvíburar og boða óbreytta stefnu þar sem Seðlabankinn er skammaður - rétt eins og hann hefur verið skammaður og hafður fyrir blóraböggul síðustu 20 árin - fyrir efnahagsstjórnina, rétt eins og Seðlabankinn komi stjórnvöldum ekkert við.
Í dag brá svo við að ég var að leita að Útvarpi Sögu á gamla útvarpstækinu mínu en útsendingar stöðvarinnar lágu þá niðri í Skagafirðinum. Ég lenti þá á Bylgjunni þar sem sömu álitsgjafarnir voru og hafa verið síðustu 20 árin. Annar var Pétur Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og hann kom þarna fram eins og maður sannleikans sem hefði boðað breytingar á lífeyrissjóðakerfinu um áratugaskeið en enginn hefði hlustað. Mér fannst þetta vægast sagt hálfruglað upplegg hjá honum í ljósi þess að það var einmitt hann sem átti drjúgan þátt í að eyðileggja og bora gat á sparisjóðakerfið með þau orð á vörunum að þar væri fé án hirðis. Hann hefur verið einn helsti verndari verðtryggingarinnar sem er drjúgur þáttur í vandanum, ekki lausninni.
Hinn spekingurinn var mættur á Rás 2 og sá hefur sömuleiðis um áratugaskeið dásamað undur íslensks viðskiptalífs. Hann flutti þjóðinni þann boðskap að það væri miklu mikilvægara að bjarga veðsettum fyrirtækjum en heimilum landsmanna.
Mér fannst ég heppinn að losna frá þessari umræðu og komast í poppið á FM 95,7.
27.9.2009 | 21:17
Byrjendabragur hjá Davíð
Ef Andrés Magnússon fjölmiðlamógúll er samkvæmur sjálfum sér mun hann ekki gefa frumskrifum Davíðs í Moggann á árinu 2009 háa einkunn. Davíð fellur nefnilega í þá gryfju að ýja að einu og gefa annað í skyn, hálft um hálft nafnlaust, og dylgja eiginlega hreint út án þess að nefna dæmi, s.s. þegar hann kynnir ýmsa og iðulega til leiks.
Það sem mér finnst miður er að Davíð komi ekki fram í byrjun með örlítið meiri auðmýkt, en hann gagnrýnir í fyrsta leiðaranum sínum stjórn efnahagsmála án þess að víkja einu orði að eigin ábyrgð. Ef hann hefði vikið að henni - einu orði eða svo - hefðu eflaust margar konur í vesturbæjum landsins, og jafnvel karlar, séð aumur á karlgarminum og sagt að það væri svo sem rétt að gefa skáldinu í Skerjafirðinum annað tækifæri.
24.9.2009 | 19:22
Hugheilar sættir skuldaaflanna
Í samfélagi tortryggni og reiði er ánægjulegt að hugheilar sættir skuli verða meðal manna. Nú virðist sem Davíð Oddsson hafi náð góðum sáttum við Baugsmenn en fyrrum stjórnarformaður og forstjóri Baugsmanna réð kallgarminn til að ritstýra Morgunblaðinu.
Einhverra hluta vegna rétti Steingrímur fjármála Óskari og útgerðaraðlinum Moggann en Óskar er grunaður um ólögmæta starfsemi Baugs.
Þvert á allar línur breiða menn út faðminn og aðrir falla í hann.
Davíð og Haraldur ritstjórar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.9.2009 | 21:12
Steingrímur J. búinn að kúska Jón Bjarnason
Þeir sem horfðu á Kastljós kvöldsins sáu að Jón Bjarnason var ekki með sjálfum sér. Kvótabaninn var skyndilega orðinn ráðvilltur kvótavinur. Hann hafði enga stefnu hvað varðar sjávarútvegsmál þrátt fyrir að hafa kynnt gleiður stefnu Vinstri grænna fyrir örfáum mánuðum. Það er greinilegt að Steingrímur, formaður VG og sá sem samþykkti framsalið á sínum tíma - sem er upphaf hrunsins - hefur tekið Jón kallinn í gegn þannig að hann veit ekki í hvora löppina hann á að stíga.
Nú er að sjá hvort að Guðjón Arnar komi vitinu fyrir manninn þegar hann mætir kl. 9 í fyrramálið niður á Skúlagötu.
18.9.2009 | 14:39
Jóhanna Sigurðardóttir stígur á Jón Jósef
Það var ánægjulegt að sjá til Jóhönnu Sigurðardóttur á landsleiknum í gær, en hún skaust greinilega úr felum til þess að líta á stelpurnar okkar. Þó svo að Jóhanna hafi látið lítið fara fyrir sér er ekki þar með sagt að hún beiti sér ekki bak við tjöldin. Eitt af því sem stjórnvöld hafa dundað sér við er að koma í veg fyrir bráðnauðsynlega vinnu Jóns Jósefs sem upplýsti um vafasamar flækjur íslensks viðskiptalífs sem ýmsir höfðingjar Samfylkingarinnar eru flæktir í.
Viðbrögð stjórnvalda sýna hversu ótrúverðug þau eru - enn.
Áfram Jón Jósef!
11.9.2009 | 23:50
Er VG í gíslingu Tortólanna í Samfylkingunni?
Einhvern veginn kom það mér ekki á óvart að Gylfi Arnbjörnsson, leiðtogi alþýðunnar og Samfylkingarstrumpur, skyldi vera beintengdur Tortóla-eyjunni illræmdu. Eyjan hefur blóðmjólkað íslenskt samfélag og búið til flækjur í gegnum Lúxemborg sem erfitt er að greiða úr. Gylfi hefur nefnilega verið talsmaður þeirra kerfa sem eru hornsteinninn í spillingunni, s.s. kvótakerfisins og lífeyrissjóðakerfisins.
VG lofaði kjósendum ákveðnum breytingum, gagnsæi, að hafa allt uppi á borðunum og að flæma spillingaröflin burt. Einhvern veginn hefur þetta allt snúist upp í andhverfu sína enda eru helstu samstarfsmennirnir í ríkisstjórninni og áhrifamenn ríkisstjórnarinnar illilega flæktir í fjármálasvikin. Guðbjartur Hannesson sat í bankaráði Landsbankans og enskum banka og segir nú afsakandi að hann viti ekkert hvað þar fór fram. Árni Páll sat í stjórn Búnaðarbankans og sá um að rétta Björgólfunum milljarða að láni til að þeir kæmust yfir eignir Landsbankans. Icesave-maðurinn Björgvin G. Sigurðsson er örugglega ekki áfjáður í að óstjórnin í Fjármálaeftirlitinu verði upplýst þar sem helsti hugmyndafræðingur um efnahagsstefnu Samfylkingarinnar lék lausum hala, Jón Sigurðsson. Hann gekk svo langt að vera eins konar fyrirsæta í auglýsingabæklingi Sigurjóns Árnasonar fyrir Icesave-reikningana í Hollandi.
Borgarstýran fyrrverandi var á prófkjörsspena hjá fjármálafurstunum og greiddi hún götu verktaka þeirra innan borgarmarkanna.
Núna berast hviksögur úr bönkunum af því að verið sé að afskrifa tugi milljarða á einstaka hrunamenn, s.s. þyrluvíkinginn úr Vestmannaeyjum, Magnús Kristinsson. Á sama tíma gefa ráðamenn það í skyn að allt fari á hliðina ef mögulega verður komið til móts við almenning sem hefur tekið gengistryggð lán í bönkunum.
Nú er það spurning hvað VG ætlar að taka mikinn þátt í að byggja velferðarbrúna fyrir Tortólana í Samfylkingunni.
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 1014398
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007