Leita í fréttum mbl.is

FM 95,7 er stöđin

Góđ leiđ til ađ hvíla sig á krepputalinu er ađ hlusta á útvarpsstöđina 95,7. Ég hef stundum gert ţađ til ađ dreifa huganum enda veitir ekki af. Núna keppast fjölmiđlar viđ ađ rifja upp dagana fyrir bankahruniđ, en fáir spyrja hvađa skynsamlega ákvörđun hafi veriđ tekin og hvađa breytingar hafi orđiđ í íslensku ţjóđlífi. Allt er á sínum stađ, fjórflokkurinn er viđ völd, Baldur Guđlaugsson ennţá ráđuneytisstjóri, Jón Sigurđsson, sem var stjórnarformađur Fjármálaeftirlitsins, og allt liđiđ í bönkunum situr sem fastast. Enginn hefur veriđ hnepptur í gćsluvarđhald.

Ennţá eru keyrđ mannréttindabrot í sjávarútvegi.

Samfylkingin kemur međ sinn venjulega spuna um ađ eitthvađ eigi ađ gera rétt áđur en hagsmunasamtök heimilanna ćtla ađ láta til skarar skríđa. Leiđtogar atvinnurekenda og verkalýđshreyfingarinnar koma fram sameinađir eins og síamstvíburar og bođa óbreytta stefnu ţar sem Seđlabankinn er skammađur - rétt eins og hann hefur veriđ skammađur og hafđur fyrir blóraböggul síđustu 20 árin - fyrir efnahagsstjórnina, rétt eins og Seđlabankinn komi stjórnvöldum ekkert viđ.

Í dag brá svo viđ ađ ég var ađ leita ađ Útvarpi Sögu á gamla útvarpstćkinu mínu en útsendingar stöđvarinnar lágu ţá niđri í Skagafirđinum. Ég lenti ţá á Bylgjunni ţar sem sömu álitsgjafarnir voru og hafa veriđ síđustu 20 árin. Annar var Pétur Blöndal, ţingmađur Sjálfstćđisflokksins, og hann kom ţarna fram eins og mađur sannleikans sem hefđi bođađ breytingar á lífeyrissjóđakerfinu um áratugaskeiđ en enginn hefđi hlustađ. Mér fannst ţetta vćgast sagt hálfruglađ upplegg hjá honum í ljósi ţess ađ ţađ var einmitt hann sem átti drjúgan ţátt í ađ eyđileggja og bora gat á sparisjóđakerfiđ međ ţau orđ á vörunum ađ ţar vćri „fé án hirđis“. Hann hefur veriđ einn helsti verndari verđtryggingarinnar sem er drjúgur ţáttur í vandanum, ekki lausninni.

Hinn spekingurinn var mćttur á Rás 2 og sá hefur sömuleiđis um áratugaskeiđ dásamađ undur íslensks viđskiptalífs. Hann flutti ţjóđinni ţann bođskap ađ ţađ vćri miklu mikilvćgara ađ bjarga veđsettum fyrirtćkjum en heimilum landsmanna.

Mér fannst ég heppinn ađ losna frá ţessari umrćđu og komast í poppiđ á FM 95,7.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:

Já ţađ getur veriđ góđ hvíld í ađ hlusta á skallapopparana á FM 95,7 og stundum bráđnausynlegt ađ losna viđ ţessar innantómu fréttir af ţví sem á ađ fara ađ gera en virđist aldrei gerast. "ţađ ţarf ađ......" er algengasta byrjun á setningum stjórnmálamanna og framámanna í ţjóđlífinu en samt er ekkert gert af ţví sem ţarf ađ gera!

, 29.9.2009 kl. 23:28

2 Smámynd: Guđbjörn Guđbjörnsson

Já, ég hlusta nú ekki svo mikiđ á poppiđ, en ég set á útvarpsrásina Rondo í sama tilgangi og ţú!

Góđ grein! 

Guđbjörn Guđbjörnsson, 30.9.2009 kl. 01:29

3 Smámynd: Stefán Örn Viđarsson

Mađur verđur bara svo heiladauđur á ţví ađ hlusta á ţetta yfir-ţjappađa R'nB tölvupopp eđa ameríkurokk sem er spilađ einungis til ađ heilaţvo hlustendur og skapa ţannig afleiddar tekjur fyrir eigendur stöđvarinnar, ađallega í gegnum önnur fyrirtćki í ţeirra eigu. Ţetta er svo allt gert eftir góđri formúlu frá Ameríkusýslunni.

Mćli sterklega međ góđum geisladisk eđa mp3 spilara!

Stefán Örn Viđarsson, 30.9.2009 kl. 09:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband