Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2009

Jón Bjarnason í mjög vondum málum

Jón Bjarnason sjávarútvegsráđherra hefur sýnt vanmáttugan vilja til ađ koma međ breytingar á kvótakerfinu, s.s. međ ţví ađ opna örlitla glufu til strandveiđa. Ég veit eiginlega ekki hvort ég get virt viljann fyrir verkiđ ţar sem ţađ hefur veriđ mikil fljótaskrfit á útfćrslunni og allt gengiđ út á ađ breytingarnar raski ekki gjladţrota kvótakerfi.

Jón Bjarnason er ţar ađ auki flćktur í net reiknisfiskifrćđinga Hafró sem telja ađ ţađ eina rétta fyrir Íslendinga sé ađ halda áfram ađ berja hausnum viđ steininn og veiđa minna til ađ geta veitt meira seinna.

Í fréttunum í gćrkvöldi ţvađrađi Jón um ađ ekki vćri hćgt ađ taka tegundir út úr kvótakerfinu nema međ lagabreytingu. Eflaust hefur lagarefurinn og kvótavinurinn Atli Gíslason logiđ ţessu ađ sveitamanninum Jóni en stađreyndin er sú ađ tegundir hafa veriđ tíndar inn í kvótakerfiđ međ reglugerđ og ţess vegna ćtti ađ vera hćgt ađ tína ţćr út međ sama hćtti, međ reglugerđarbreytingu. Reyndar eru fordćmi fyrir ţví ađ tegundir eins og steinbítur hafi veriđ teknar út úr kvótakerfinu.

Ţađ er greinilegt ađ Vinstri grćnir hafa miklu meiri áhyggjur og vilja til ađ fara ađ ýtrustu kröfum skuldugra sćgreifa í stađ ţess ađ uppfylla álit mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna.


Kristján Möller afhenti mér gulliđ

Ég var á stórskemmtilegu landsmóti Ungmennafélags Íslands sem var rétt í ţessu ađ ljúka, í góđum félagsskap fjölmargra Skagfirđinga. Ég hafđi fyrir einhverja rćlni skráđ mig í sjósundskeppnina en ţegar komiđ var á stađinn óx mér í augum ađ synda yfir ţveran Eyjafjörđinn og var nokkrum sinnum kominn á fremsta hlunn međ ađ hćtta viđ. Vegna fjölda áskorana, m.a. frá Lindu sundţjálfara og Skagfirđingnum Söru Jane, lét ég ţó til leiđast og kom mörgum, ţó sérstaklega sjálfum mér, á óvart međ ţví ađ verđa fyrstur í mark ţar sem ţetta var frumraun mín í sjósundi.

Er ţá ekki nćst ađ stefna á Drangeyjarsund?

Mér fannst einkar skemmtilegt ađ skíđakappinn Kristján Lúđvík Möller samgönguráđherra skyldi afhenda mér verđlaunin.

Ég vona ađ landsmenn fjölmenni á unglingalandsmót UMFÍ sem haldiđ verđur um verslunarmannahelgina á Sauđárkróki.


Vinstri grćnir ótrúlegir - vilja ekki bjarga sér

Međ ţví ađ banna makrílveiđar er sjávarútvegsráđherra ađ framfylgja ákvörđun Steingríms J. um ađ setja einhliđa kvóta á makrílveiđar upp á 112 ţúsund tonn. 

Ekki veit ég hvers vegna fyrrverandi sjávarútvegsráđherra datt í hug ađ setja ţennan kvóta á veiđarnar og hvađa rök voru ţar á baki.  Makrílveiđarnar voru gagnrýndar fyrr í vor fyrir ţađ ađ skipin hafi landađ eingöngu ţessum góđa matfiski í gúanó.  Auđvitađ er ţađ gagnrýnisvert en ţađ er gjörsamlega galiđ ađ Vg hćtti einhliđa veiđum á makríl. 

Ćtla ţeir bara ađ tína fjallagrös?


mbl.is Makrílveiđar stöđvađar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ísland og kletturinn í hafinu

Áđur en ég skellti mér í laugina í kvöld horfđi ég á fréttatímann í Sjónvarpinu og ađ honum loknum varđ mér hugsi um hve samfélagiđ ćtti nú bágt. 

Björgólfarnir höfđu leitađ ásjár um  nokkra milljarđa afslátt, hjá kúlulánabankastjóra fjármálaráđherra Vg. Formađur Samtaka atvinnulífsins var víst komiđ óţćgilega á óvart međ ađ sérstakur saksóknari skyldi rannsaka mál sem varđa fjárglćfra sem tćmdu sjóđi tryggingarfélagsins sem hann stýrđi.  Fulltrúar saksóknara smugu víst inn um bílakjallara og létu lítiđ fara fyrir sér heimsóknum í fyrirtćki og heimili, í leit ađ sönnunargögnum. 

Í dag bárust einnig fréttir af ţví ađ Guđbjartur formađur fjárlaganefndar ćtlađi sér ađ kýla illrćmt Icesavemál sem allra fyrst út úr nefnd, til ţess ađ komast út í sumariđ. Skipti ţá engu máli hvort ađ útreikningar lćgju fyrir um hvort ađ ţjóđfélagiđ vćri aflögufćrt fyrir Icesave-reikningnum. Eflaust vill Samfylkingin koma ţessu máli sem fyrst úr fréttum og klára máliđ, ţar sem Samfylkingin ber ţunga sök á klúđrinu.

Helsta birtan í fréttatímum dagsins var ađ fá ţađ á hreint ađ Tryggvi Ţór fyrrum forstjóri Askar Capital ćtlađi ađ starfa áfram ađ ţjóđarhag á Alţingi Íslendinga, ţrátt fyrir ađ fyrirtćkiđ sem hann stýrđi af trúmennsku og heiđarleika sćti nú einhvers konar rannsókn. Tryggvi Ţór Herbertsson stađfesti ađ Askar Capital hefđi einungis stundađ heiđarlega kaupmennsku fyrir tryggingafélagiđ sem formađur atvinnulífsins hafđi stýrt međ afleiđur og fasteignavöndla og ţađ undir fránum augum sjálfs Fjármálaeftirlitsins. 

Mörgum mun vera létt viđ ţćr fréttir.


Vinstri grćnir reiđir en varnar- og úrrćđalausir

Auđvitađ er ţađ rétt ađ Davíđ Oddsson á mikinn ţátt í ţví ađ Ísland er nánast komiđ á hausinn en siđlaus einkavinavćđing og andvaraleysi gagnvart gegndarlausri skuldasöfnun ţjóđarbúsins er höfuđorsök hrunsins. Ţađ eitt verđur ekki til ţess hćgt sé strika yfir  vel rökstudda gagnrýni Davíđs Oddssonar á ömurlega vinnubrögđ Steingríms J. og Jóhönnu, ađ vilja skrifa upp á allar kröfur Breta til ţess ađ ţóknast "alţjóđasamfélaginu".

Úrrćđaleysi ríkisstjórnarinnar er einu orđi sagt algjört enda villti hún um fyrir kjósendum fyrir sl. kosningar um gríđarlegt umfang vandans og hefur hafnađ öllum ábyrgum leiđum til aukinnar s.s. ađ stórauka fiskveiđar.

Frjálslyndi flokkurinn benti á fyrir síđustu kosningar ađ eina fćra leiđin er sú ađ gera sér grein fyrir vandanum og viđurkenna ađ hann sé ţess eđlis ađ íslensk stjórnvöld ţurfi ađ semja viđ lánardrottna um afskriftir skulda. Ţađ verđur ekki gert međ einhverjum gorgeir eđa skeytasendingum til útlendinga. Fyrir Íslendinga sem byggja afkomu sína ađ miklu leyti á miklum útflutningi - og innflutningi - er brýnt ađ fara leiđ sem lokar ekki mörkuđum. Ţađ er miklu nćr ađ semja um viđráđanlega greiđslu og leita leiđa til ţess ađ auka tekjur samfélagsins s.s. međ sókn í sjávarútvegi. Í fjárlagagatiđ verđur ekki stoppađ međ ţví ađ hér bćtist hundrađ manns viđ alltof langa atvinnuleysisskrá á dag. Ţessu verđur ekki breytt nema međ almennum ađgerđum s.s. miklu miklu lćgri vöxtum.

Samfylkingin og Vg virđast trúa ţví ađ allt lagist af sjálfu sér međ ţví ađ sćkja um ađild ađ Evrópusambandinu og hćkka brennivíniđ.


mbl.is Ósvífin og ódýr afgreiđsla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Steingrímur reynir ađ sannfćra sjálfan sig í settinu hjá Ingva Hrafni

Ţađ var mikill bćgslagangur í Steingrími J.  Sigfússyni í viđtali á ÍNN sjónvarpsstöđinni í gćrkvöldi.  Hann var eins og sjónvarpsprédikari ađ bođa ađ samţykkt Icesaves vćri ţađ eina rétta.  Ég hafđi ţađ á tilfinningunni ađ Steingrímur vćri ekki síđur ađ reyna ađ sannfćra sjálfan sig en ađra međ miklum handapati og áherslum í tíma og ótíma.


Steingrímur J blekkir ţjóđina

Ríkisstjórnin međ mesta andstćđing og mesta fylgismann Icesave-samkomulagsins, umskiptinginn Steingrím J. Sigfússon, innanborđs virđist ekki skilja stöđuna nema hún sé ţá vísvitandi ađ blekkja ţjóđina um alvarleika skuldbindinganna. Gert er ráđ fyrir ađ vaxtagreiđslur ríkisins í ár verđi 80 milljarđar, halli á ríkissjóđi 170 milljarđar - og nú ćtlar ríkisstjórnin ađ bćta viđ skuldirnar gríđarlega ţungum bagga sem kemur til afborgunar eftir nokkur ár upp á 70 milljarđa króna en ţćr svara til allra útgjalda ríkisins til menntamála og utanríkisţjónustunnar.

Ţađ er eins og í lygasögu ađ hlusta á Gylfa Magnússon tala um ađ ţetta verđi lítiđ mál ţegar hann reynir ađ setja ţađ í samhengi viđ vćntar tekjur međ ákveđnum vexti eftir nokkur ár. 

Eina framlag ríkisstjórnarinnar til tekjuöflunar hingađ til hefur veriđ ađ hćkka brennivínsskatta (sem kemur m.a. fram í hćkkuđum húsnćđislánum) og auka álögur á gamla fólkiđ. Almenningur mun tćpast sćtta sig viđ ţetta, sérstaklega ekki á međan allir ţeir sem stofnuđu til skuldanna leika lausum hala međ fenginn sinn og kúlulánastjórnmálamenn og stjórnmálamenn sem eiga beina sök á stöđunni eru í kippum inni á Alţingi Íslendinga ađ ţykjast vera ađ leysa úr málum.

Ţađ er aumt ađ horfa upp á Álfheiđi Ingadóttur og litlu VG-liđana kóa međ ţessu og sverja sig endanlega inn í fjórflokkinn.


mbl.is Glaprćđi ađ hafna Icesave-samningi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband