1.10.2009 | 00:00
Samfylkingin er flokkur glundroða
Frá því að Samfylkingin komst í stjórn vorið 2007 hefur stjórnarfar hennar einkennst af óheilindum, glundroða og vingulshætti. Samfylkingin stundaði það að grafa skipulega undan samstarfsflokknum í ríkisstjórn Geirs Haarde í stað þess að taka mark á þeim skýru viðvörunarljósum sem blikkuðu um ástand efnahagsmála.
Samfylkingin nýtti helst tímann og kraftana í fáránleg gæluverkefni, s.s. að sækja um að komast í öryggisráðið og að stofna Varnarmálastofnun. Ríkisstjórnin var sannarlega stofnuð um útrásina og þarf ekki annað en að lesa stjórnarsáttmálann til að glöggva sig á því. Eftir hrunið kenndi Samfylkingin verkstjórn Geirs Haarde um ákvarðanafælni.
Nú eru liðnir ófáir mánuðir af vinstri stjórninni og eina ákvörðunin sem tekin hefur verið var að senda sendiherrann í Stokkhólmi og sjálfan Össur Skarphéðinsson með sama bréfið með umsókn um aðild að Evrópusambandinu. Eftir að Samfylkingin tók við verkstjórninni tók ekki betra við og Samfylkingin hélt áfram að ráðast á veikustu hlekki eigin ríkisstjórnar úr röðum Vinstri grænna.
Helstu áherslurnar í gjörðum Samfylkingarinnar hafa ekki verið hinar augljósu, að auka tekjurnar í samfélaginu og ná fram hagræðingu, heldur hefur hún lagt höfuðáherslu á mál sem eru viðkvæm fyrir ,,samstarfsflokkinn", s.s. Evrópumálin.
Stjórnmálastéttin á Íslandi er í miklum vanda. Sjálfstæðisflokkurinn er kúlulánaflokkur og formaður Framsóknarflokksins hefur sem sína helstu ráðgjafa menn sem eru hugmyndasmiðir kerfisins sem hefur nú farið langleiðina með að knésetja okkur. Ég nefni Ragnar Árnason og skora á einhvern lesanda að hrekja þessa fullyrðingu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
- Bara ef það hentar mér: Hér má sjá ráðleggingar Hafró um afla hvers árs og það sem enda... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: "Vagn" svei mér þá þú ert bara mun meiri "GRAUTARHAUS" en ég ha... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Jóhann, úthlutaður kvóti, veiðiheimildir, er ekki það sama og r... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Pálmi það skal tekið fram að ég fylgjandi auknum veiðiheimildum... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Sæll Sigurjón Þú ert bara ekki að bera saman epli og epli. Þú v... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Hvað er eiginlega á milli eyrnanna á þér "Vagn"???? Kvóti og v... 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 86
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 73
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Af mbl.is
Erlent
- Trump náðar stuðningsmenn sína
- Gert að sæta upptöku úra og gulls
- Játaði allt á fyrsta degi
- Gullöld Bandaríkjanna hefst núna
- Skutu pilt fyrir sveðjuatlögu
- Tilfinningaþrungin stund: Hafa endurheimt lífið
- Biden náðar fyrir fram
- Trump tekinn við sem forseti Bandaríkjanna
- Beint: Trump sver embættiseið
- Hundruð sænskra hermanna til Lettlands
Athugasemdir
Ég mæli með meira fizkáti, þú greinilega verður helzkýrari af því.
Steingrímur Helgason, 1.10.2009 kl. 00:11
Þú ert ótrúlega skáldlegur Sigurjón. - Hver var það annars sem hélt Samfylkingunni utan við allar upplýsingar og ákvarðanir varðandi bankamálin. Jafnvel viðskiptaráðherra var ekki hafður með allt fram að miðnætti aðfarnótt mánudagsins þegar Glitnir var yfirtekinn.
Helgi Jóhann Hauksson, 1.10.2009 kl. 00:32
Björgvin Sigurðsson, var með sinn bann sem stjórnarformann í stjórn Fjármálaeftirlitsins þannig að það hafa verið hæg heimatökin að afla allra þeirra upplýsinga sem hann þurfti. Það sem meira er að Jón Sigurðsson er enn að ráðskast með veigamikil fjármál fyrir hönd þjóðarinnar.
Sigurjón Þórðarson, 1.10.2009 kl. 07:44
Stundum dettur mér í hug að xS viti að ESB fer aldrei í gegnum Þjóðaratkvæði með jákvæðum hætti, en að þeim sé sama því þetta máli hífi þau upp í að verða stærri flokkur en þau voru...skítt með ESB málið, það sé hvort eð er bara verkfæri.......
Haraldur Baldursson, 1.10.2009 kl. 12:11
Sæll Sigurjón, þú hefur heyrt talað um glerhýsi? Þú manst líka eftir hvaða flokkur þurkaðist út í síðustu kosningum. Það er aðdáunarvert hversu litlar persónulegar væringar eru í Samfó miðað við stærð og fjölbreytileika í skoðunum. Mbk, G
Gunnlaugur B Ólafsson, 1.10.2009 kl. 12:53
Þú segir að Samfylkingin hafi "lagt höfuðáherslu á mál sem eru viðkvæm fyrir ,,samstarfsflokkinn", s.s. Evrópumálin." Lestu sáttmála ríkisstjórnarinnar, þar kemur fram að umsóknarferli um inngöngu í ESB hefjist í tíð þessarar ríkisstjórnar. Annars er þessi pistill hjá þér frekar froðukenndur (ekkert innihald).
J
Jóhann (IP-tala skráð) 1.10.2009 kl. 14:55
Sigurjón... Þú minnir ótrúlega mikið á öfundsjúkt barn. Og samfylkingin virðist vera rót allrar þinnar afbrýðisemi. Endalaust skítkast að Samfylkingunni sýnir vel líðan þína og reyndu sjálfs þín vegna að hemja þig aðeins. Þetta er óhollt til lengdar. Ég hef stundum lesið bloggið þitt og held að ég láti af þeim leiða vana frá og með núna enda ertu alltaf við sama heygarðshornið. Farðu að fyrigefa sjálfum þér.
Sigurður Bjarnfinnsson (IP-tala skráð) 1.10.2009 kl. 15:26
Siguður, mér líður nokkuð vel þakka þér fyrir. því er hins vegar ekki á móti mælt að áhrifamenn í Samfylkingunni stóðu fyrir dreifingu á níðvísu um samráðherra sinn.
Gulli ó jú ég man vel síðustu kosningar s.s. loforð Samfylkingar um breytingar á kvótakerfinu, velferðarbrú fyrir fólkið, taka á spillingunni og auka gagnsæji.
Sigurjón Þórðarson, 1.10.2009 kl. 15:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.