22.7.2009 | 23:36
Trúboði á ÍNN kynntur sem hlutlaus sérfræðingur á RÚV
Omega og ÍNN eru forvitnilegar sjónvarpsstöðvar og áhorfendur velkjast ekkert í vafa um það á hvaða stefnumiðum stjórnendur róa, hvort sem um er að ræða Eirík Sigurbjörnsson eða Ingva Hrafn Jónsson. Mér finnst að það eigi að gera aðrar kröfur til ríkismiðilsins, m.a. út af nefskattinum til hans, að ég tali nú ekki um vegna þeirra krafna sem koma fram í lögum um Ríkisútvarpið ohf. um að gæta ,,fyllstu óhlutdrægni í frásögn, túlkun og dagskrárgerð" og ,,veita víðtæka, áreiðanlega, almenna og hlutlæga fréttaþjónustu um innlend og erlend málefni líðandi stundar og vera vettvangur fyrir mismunandi skoðanir á málum sem efst eru á baugi hverju sinni eða almenning varða" (II. kafli, 3. gr.).
Mér fannst í nokkuð einhliða umfjöllun RÚV áðan skorta nokkuð á fagmennsku þá sem ÍNN og Omega gera sig venjulega ekki sekar um, þ.e. þær stöðvar koma til dyranna eins og þeir eru klæddar. Helsti ,,hlutlausi" sérfræðingur RÚV um áhrif aðildar Íslands að ESB var enginn annar en Aðalsteinn Leifsson sem hefur birst með síbyljuáróður í gervi upplýsinga á ÍNN-sjónvarpsstöðinni.
Dagskrárgerðarmönnunum var vissulega vandi á höndum við gerð þáttarins sem fjallaði um víðtæka hagsmuni þjóðarinnar á hálfri klukkustund. Þeim er vorkunn. Það kom mér þó á óvart hve hátt undir höfði skógarhöggsiðnaðinum var gert.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 109
- Frá upphafi: 1013224
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Verð greinilega að sjá þennan þátt í endursýningu
-enda nóg af slíkum sem stendur.
Hildur Helga Sigurðardóttir, 23.7.2009 kl. 00:33
Já það væri ágætt að fá faglega umfjöllun.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 23.7.2009 kl. 01:30
Hildur, þú ættir að geta séð hann á netinu. Mér fannst hann fínn.
Sigurjón, það var ekkert verið að gera skógarhögginu hátt undir höfði, það var einfaldlega fjallað um hann vegna þess að hann er eini iðnaðurinn sem hefur fengið aðkomu að styrkjakerfi ESB sem þeir voru að ræða þarna um og vildu fá þeirra álit. Þeirra reynsla var góð.
Jón Gunnar Bjarkan, 23.7.2009 kl. 01:48
Óttaleg della er þetta í þér og skot langt framhjá.
Þér líkar kannski ekki það sem Aðalsteinn hafði að segja, en þú getur ekki tekið það af honum að hann ER einn helsti sérfræðingur okkar á þessu sviði. Að líkja honum við trúboða á borð við Ingva Hrafn er í besta falli grín, en í öllu falli alrangt.
Svona ómálefnaleg gagnrýni gerir ekkert gagn. Hvernig væri að athuga hvað hann hafði að segja og velta því fyrir sér hvort þar var nokkuð við að athuga? Með svona málflutningi ertu að afvopna þig í þeirri umræðu.
Þorfinnur (IP-tala skráð) 23.7.2009 kl. 06:15
Mér þætti fróðlegt að vita hvernig RÚV nælir í peninga frá ESB til þessara dagskrárgerðar sem er nánast ódulinn áróður fyrir ESB. Allt sem sagt er neikvætt um ESB er mjög lítið og yfirleitt kæft með mótrökum strax.
ESB er að veita stórfé í áróður til að sölsa Ísland undir sig og ég vil fá upplýsingar um það hvernig peningarnir þeirra eru komnir til RÚV í gegnum einhverja óbeina kostun undirstofnunar.
Það verður erfitt að vernda sjálfstæði og fullveldi Íslands. Fólk þarf ekki að skoða söguna lengi til að sjá að stórveldi af þessu tagi lenda alltaf fyrr eða síðar í höndum illmenna. Kærleikurinn ræður ekki förinni í stækkun ESB til þess stórríkis sem Hitler dreymdi um. Ísland mun á endanum fá stríðshaukinn Tony Blair sem yfirforseta.Haukur Nikulásson, 23.7.2009 kl. 08:12
Sammála þér Sigurjón. Þátturinn var helst til of einhliða og RUV getur gert miklu betur. Það er þó erfitt að koma þessu öllu fyrir í svo stuttum þætti. Þá var túlkun Aðalsteins um kosti og galla (hann sá nú ekki neina galla) fyrir sjávarútveginn á Íslandi við inngöngu í ESB var ekki sérlega fagleg.
Jóhann Ólafsson, 23.7.2009 kl. 09:40
Það hefði mátt birta lista yfir hvaða fríverslunarsamninga við missum og hvað við fáum í staðin.
Axel Þór Kolbeinsson, 23.7.2009 kl. 10:02
Rétt hjá þér.
ÍNN og Omega hafa forskot á Ruv að þessu leyti, fyrrgreindu stöðvarnar sigla ekki undir fölsku flaggi.
Á maður að trúa því að ráðgjafi, upplýsingafulltrúi fyrrv. sendifulltrúi EB á Íslandi viti ekki betur um sjávarútvegsstefnu bandalagsins? Ef svo er þá stendur hann langt frá því undir kynningu Ruv sem hljómaði þannig að hann væri sérfræðingur í Evrópufræðum.
Fyrir þá sem ekki þekkja til gerði Aðalsteinn ákvæðum Rómarsáttmála um sameiginlega fiskistofna og tímabundnu reglugerðarákvæði um stöðugleka byggðan á veiðireynslu jafn hátt undir höfði.
Ruv ber þetta svo fram sem fræðsluefni!
Sigurður Þórðarson, 23.7.2009 kl. 14:29
Málið er bara að esb umræðan hefur veið svo útá túni á ísl. mörg undanfarin ár. Ranghugmyndirnar þvílíkar og málflutningur oft með þeim hætti að öllu er snúið á haus og lesið afturábak - þá bregður sumum í brún er þeir heyra hlutlaust fræðilega umfjöllun. Það er bara þannig.
Það sem Aðalsteinn sagði td. varðandi sameiginlegu sjávarútvegsstefnuna og líkleg áhrif hennar á ísl. við aðild - var alveg nákvæmlega rétt. Hlutlaus fræðileg úttekt.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 23.7.2009 kl. 21:38
Ómar þú stendur sjálfur á haus og sérð allt öfugt!
Ég hef farið á fyrirlestur há einum fremsta þjóðréttafræðingi Noregs um sjávarútvegsstefnu EB og treysti orðum hans betur en launuðum agent frá ESB, sem heldur því fram að allir hagsmunaaðilar á Íslandi og Noregi misskilji allt. Þessi speki verður ekki gáfulegri þó þú og Rúv kalli hana "hlutlausa fræðilega úttekt".
Sigurður Þórðarson, 23.7.2009 kl. 22:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.