Leita í fréttum mbl.is

Why Ásgeir Jónsson?

Mér finnst koma úr hörđustu átt ađ sjá Ásgeir setja sig spor hlutlauss frćđimanns og greinanda í hverju viđtalinu á fćtur öđru. Hann segir núna ađ bankarnir hafi veriđ dauđadćmdir en samt sem áđur hélt hann áfram blekkingarleiknum af fullum krafti í bođi Sigurđar Einarssonar út áriđ 2008. Ekki var hćgt ađ heyra annađ á honum ţá en ađ hér vćri allt í lukkunnar velstandi.

Í ţessum viđtölum sem Ásgeir hefur veitt núna út af bókinni, hvort sem er í Speglinum eđa á prenti, bullukollast hann og fréttamenn skrúfa frá krananum í stađ ţess ađ spyrja gagnrýninna spurninga. Bara til ađ nefna eitt talar Ásgeir um ađ ţorskstofninn hafi hruniđ 1988 og nefnir ţađ sem dćmi um upphafiđ ađ ógćfu ţjóđarinnar. Stađreyndin er hins vegar sú ađ veiđin gekk ágćtlega 1988, var í kringum 380.000 tonn, sem sagt vel ríflega tvöfalt meiri en ţau 150.000 sem leyft er ađ veiđa nú.

Ásgeir hefur á umliđnum árum veriđ iđinn viđ ađ senda frá sér kenningar um byggđaţróun ţar sem hann yfirfćrir ţróun byggđa í stóru löndunum yfir á litla Ísland ţar sem ađalútflutningstekjurnar hafa veriđ fiskurinn í sjónum. Niđurstöđur Ásgeirs af ţessum vangaveltum hafa veriđ ađ ţróun byggđar á Siglufirđi hafi átt undir högg ađ sćkja, ađ vegna minna mikilvćgra sjóflutninga hafi ađrir bćir blómstrađ, s.s. Borgarnes og Sauđárkrókur.

Hverjum sem veltir ţessu fyrir sér og ţekkir eitthvađ til atvinnuhátta á Siglufirđi er strax ljóst ađ ţetta er gapandi rugl ţar sem síldveiđar og ţróun annarra fiskveiđa hafa augljóslega haft mest áhrif á ţróun byggđar á Sigló.

Why Ásgeir?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Manni datt nú helst í hug frćgt "komment" Megasar ţegar ráđherrasonurinn birtist í fjölmiđlum međ bókina sína: "Afsakiđ međan ég ćli".

Pokamađur (IP-tala skráđ) 28.7.2009 kl. 10:32

2 Smámynd: Haraldur Baldursson

Bók Ásgeirs vćri trúverđugri ef hann sem Forstöđumađur óháđrar greiningadeildar hefđi tjáđ sig um stöđuna fyrir hrun.

Haraldur Baldursson, 28.7.2009 kl. 12:14

3 identicon

Ţetta er Ísland í dag. Kveđja til ţín úr BJARMA.

Guđrún Hlín (IP-tala skráđ) 28.7.2009 kl. 13:45

4 Smámynd: Einar Guđjónsson

Vekur auđvitađ miklar spurningar um gćđi háskólanáms í Hagfrćđi á Íslandi.Ađ hann skyldi ná prófi og svo fór hann ađ svindla á almenningi í

vinnu sinni hjá Kaupthingi.Svo missti hann ekki vinnuna viđ hruniđ og fékk eftirgefiđ kúlúlán.Hélt vinnunni vegna tengsla viđ VG banka ( sonur eins af eigendum hans) og sennilega skrifađ bókina í vinnutímanum á međan ađrir atvinnulausir verđa ađ sćtta sig viđ minni bćtur.Hann er auđvitađ siđblindur fyrst hann áttar sig ekki á ţessu sjálfur.Um leiđ sýnir ţetta  spillinguna í hnotskurn sem ekkert er veriđ ađ taka á.

Einar Guđjónsson, 28.7.2009 kl. 14:20

5 Smámynd: Hildur Helga Sigurđardóttir

Fyrir mér er Ásgeir ţessi eitt af ljóslifandi andlitum hins gargandi "góđćris", enda var mađurinn látlaust í fjölmiđlum ađ "greina" snilldina fyrir gapandi ţjóđ.

Hildur Helga Sigurđardóttir, 28.7.2009 kl. 15:16

6 identicon

Why? In his defence - because he is guilty of aiding and abetting a crime committed by Sigurđur Einarsson og Heiđar Már.

Ţráinn Kristinsson (IP-tala skráđ) 28.7.2009 kl. 15:47

7 Smámynd: Guđmundur Jónsson

Getur hvađ óviti sem er gefiđ út bók í dag?

Guđmundur Jónsson, 28.7.2009 kl. 19:32

8 Smámynd: Magnús V. Skúlason

Ţađ má svo sem alveg skođa ţetta í víđara samhengi og vekja athygli á ţví ađ tjéđur Ásgeir er einmitt sonur Jóns Bjarnasonar, núverandi sjávar- og landbúnađarráđherra.

Magnús V. Skúlason, 28.7.2009 kl. 23:59

9 Smámynd: Hildur Helga Sigurđardóttir

Sé ekki ađ ţađ skipti höfuđmáli.

Hildur Helga Sigurđardóttir, 31.7.2009 kl. 03:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband