12.6.2009 | 19:17
Öfugmæli forstjórans
Ég var rétt í þessu að horfa á mjög einkennilegan áróðursþátt LÍÚ á ÍNN-sjónvarpsstöðinni þar sem forstjóri Hafrannsóknastofnunar lýsti miklum árangri með ráðgjöf stofnunarinnar. Það var nánast ekki neitt við stjórn veiðanna sem hann var ekki ánægður með þrátt fyrir þá köldu staðreynd að þorskveiðar landans verða, ef farið er að ráðgjöf stofnunarinnar, einungis þriðjungurinn af því sem veiðin var áður en svokallað uppbyggingarstarf hófst.
Þrátt fyrir þessa staðreynd hélt forstjórinn því fram að hvergi hefði tekist að stýra fiskveiðum með sóknarstýringu, og virðist honum vera alls ókunnugt um ágætan árangur Færeyinga á því sviði og miklum mun betri stöðu færeyskra útgerða en skuldum vafða íslenska útgerð.
Forstjórinn var þó sérstaklega ánægður með árangurinn við stjórn uppsjávarveiða, loðnu og síldar, og taldi sérlega sátt ríkja um þann árangur. Þess vegna heldur hann fram, þrátt fyrir að síðustu loðnuvertíðir hafi gefið lítið sem ekkert af sér - þrátt fyrir að farið hafi verið í einu og öllu eftir ráðgjöf Hafró. Forstjórinn virðist heldur ekki muna eftir að mikil vantrú sjómanna, og sérstaklega Eyjamanna, hafi verið á friðun Hafró á helsjúkri síld sem gekk svo langt að dauðvona síldin var friðuð inni í höfninni í Eyjum.
Forstjórinn batt miklar vonir við stofn sem klakinn var út fyrir ári þrátt fyrir að svipaðar væntingar hans hafi skilað hvorki einu né neinu, eins og Kristinn Pétursson hefur bent á. Sömuleiðis taldi forstjórinn það taka langan tíma að byggja upp fiskistofna þó að hver og einn fiskur geti átt milljónir afkvæma og það taki fiskinn ekki nema örfá ár að verða aftur kynþroska.
Aumingja forstjórinn hefur engin rök fyrir máli sínu, heldur engist í neti sjálfsblekkingar og dregur nytsama sakleysingja með sér í trollið þar sem LÍÚ tekur fagnandi á móti þeim.
Er ekki kominn tími til að rífa hausinn upp úr reiknilíkaninu sem aldrei hefur gefið neitt nema niðurskurð - en samt árangur?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
- Bara ef það hentar mér: Hér má sjá ráðleggingar Hafró um afla hvers árs og það sem enda... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: "Vagn" svei mér þá þú ert bara mun meiri "GRAUTARHAUS" en ég ha... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Jóhann, úthlutaður kvóti, veiðiheimildir, er ekki það sama og r... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Pálmi það skal tekið fram að ég fylgjandi auknum veiðiheimildum... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Sæll Sigurjón Þú ert bara ekki að bera saman epli og epli. Þú v... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Hvað er eiginlega á milli eyrnanna á þér "Vagn"???? Kvóti og v... 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 8
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 1019306
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 75
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Sæll Sigurjón.
Ætli verði ekki með þetta eins og "útrásina" blessaða hjá viðskiptameisturum okkar. Hafróspekingarnir dásama þessi ósköp fram til síðasta dags, allt þar til ekki fæst bein úr sjó! Gagnrýnendur kerfisins verða úthrópaðir sem öfundsjúkir lúserar og "Steingrímar" þar til allt hrynur !
Kristján H Theódórsson, 12.6.2009 kl. 22:18
Kristján, þetta er góður punktur hjá þér. Fjölmiðlar halda öllum gagnrýnendum s.s. Kristinn P. og Jón Kristjánsson fyrir utan umræðuna í lengstu lög þar til endanlega verður búið að rústa greininni.
Sigurjón Þórðarson, 12.6.2009 kl. 23:50
Það er löngu tímabært að láta þetta Hafró hyski taka pokann sinn og láta fylgja með eins og leggur sig allt Háskólapakkið.
Björn Emilsson, 13.6.2009 kl. 06:04
Ég skrifaði "grein" um kvótamálin og þar koma m.a fram "vísindalegar rannsóknaraðferðir" HAFRÓ við mælingar á stofnstærð þorsks og fleiri tegunda við Ísland SJÁ HÉR Allir sem hafa kynnt sér "rannsóknir" HAFR'O og eitthvað þekkja til fiskveiða vita að þarna er tóm þvæla á ferðinni og furðar mig á að þetta bull skuli enn vera í gangi og tekið ALVARLEGA.
Jóhann Elíasson, 13.6.2009 kl. 10:32
Jóhann, greinin er góð greining á hvernig kerfið hefur algerlega misheppnast og ekki þjónað neinu af upprunalegum markmiðum sínum. Það er eins og þjóðin sé ekki búin að fatta það að önnur hver evra kemur úr sjávarútveginum og þess vegna ættu ráðamenn að beina miklum kröftum í þá átt, sérstaklega þegar verðmætum er augljóslega hent.
Eftir á að hyggja þá virðist sem LÍÚ og sé að þessu sinni nokkuð sátt við niðurskurðinn en það sem kemur til úthlutunar ef Hafró fær að ráða er um 143 þús tonn þ.e. þegar búið er að draga frá tonn útlendinga hér á miðunum. Ástæðan er sú að því virðist að ef ekki er um aukningu á heimildum að ræða þá verða allar breytingar á kerfinu erfiðari fyrir stjórnvöld.
Þjóðarhagsmunir virðast því miður ekki skipta neinu máli.
Björn Emilsson, ég er sammála þér að það er löngu tímabært að það er orðið tímabært að fá ný sjónarmið að fiskveiðistjórnuninni en tjónið er orðið nóg nú þegar af því að framkvæma eitthvað sem gengur í berhögg við viðtekna vistfræði.
Sigurjón Þórðarson, 13.6.2009 kl. 11:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.