6.2.2009 | 17:45
Sá óréttlætið um leið og hann missti spenann út úr sér
Nýjasti jafnaðarmaður landsins er enginn annar en Sigmundur Ernir Rúnarsson og má búast við því að hann verði ötull baráttumaður barna á Akureyri ef marka má fyrstu fréttir af framboði hans. Það sem mér finnst þó umhugsunarvert er að hann sá fyrst ástæðu til að setja ofan í við eigendur Stöðvar 2 sama dag og hann datt af spenanum sem hann var búinn að mjólka vel og rækilega um árabil. Ég er alls ekki að gera lítið úr vinnuframlagi Sigmundar enda sást vel hverjum hann þjónaði þegar hann gerði upp kostnaðinn við skemmdarverkin í kringum Kryddsíldina á gamlaársdag.
Nú er að vona að börnin á Akureyri njóti krafta hans - þangað til einhver annar býður betur.
Sigmundur Ernir í pólitíkina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
- Bara ef það hentar mér: Hér má sjá ráðleggingar Hafró um afla hvers árs og það sem enda... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: "Vagn" svei mér þá þú ert bara mun meiri "GRAUTARHAUS" en ég ha... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Jóhann, úthlutaður kvóti, veiðiheimildir, er ekki það sama og r... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Pálmi það skal tekið fram að ég fylgjandi auknum veiðiheimildum... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Sæll Sigurjón Þú ert bara ekki að bera saman epli og epli. Þú v... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Hvað er eiginlega á milli eyrnanna á þér "Vagn"???? Kvóti og v... 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 190
- Sl. sólarhring: 416
- Sl. viku: 2921
- Frá upphafi: 1019093
Annað
- Innlit í dag: 164
- Innlit sl. viku: 2549
- Gestir í dag: 162
- IP-tölur í dag: 155
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Hvaða erindi á HANN í pólitík ?
Laug " í beinni "á gamlársdag ,eins og myndir sýna á blogginu frá þeim skrípaleik .
Nú vantar hann vinnu , eins og rúmlega 13 þús. aðra hér á landi .
Kristín (IP-tala skráð) 6.2.2009 kl. 18:09
Sæll Sigurjón ætlar þú ekki að skella þér í slaginn í vor og bjóða þig fram í NA kjördæmi ?
Guðjón Ólafsson, 6.2.2009 kl. 18:19
Guðjón, það væri gaman ef maður fengi sig lausan úr vinnunni.
Sigurjón Þórðarson, 6.2.2009 kl. 18:39
Ég spyr eins og Kristín: Hvaða erindi á hann í pólitík? Hvaða hugsjónum hefur hann þjónað? Þurfum við fleir sjálfhverfa og sjálfmiðaða framapotara í stjórnmálin? Ég held ekki. Það er þegar offramboð af þeim í Samfylkingunni. Vert að fara að huga að því að skera niður í þeim geira.
Jón Steinar Ragnarsson, 6.2.2009 kl. 18:53
Mér sýnist og heyrist að þið þurfið að huga að eiginn flokki og félögum, eða hversu oft getið þið kofnað? Hvernig flokkurinn hagar sér er sennilega ekki heppilegasta leiðin til að fá kjósendur til að trúa á ykkur.
Oddur Helgi Halldórsson, 6.2.2009 kl. 22:14
Það er margt til í þessu Oddur Helgi.
Sigurjón Þórðarson, 6.2.2009 kl. 22:36
Hvað hefur blessaður maðurinn unnið til saka? Og var hann ekki bara að vinna vinnuna sína? Getur hann ekki unnið við það sem hann kýs? Hann hefur verið talsmaður barna opinberlega og það er göfugt.
EE elle
EE (IP-tala skráð) 6.2.2009 kl. 22:47
nákvæmlega - nú vantar hann vinnu og svífst einskis
Jón Snæbjörnsson, 6.2.2009 kl. 23:13
Ég held að ég verði að vera sammála Oddi Helga. Ef Frj. fl. verður með óbreytta forystu eftir næsta landsfund þá gæti hann orðið eins manns flokkur á Alþingi ef lukkan snerist honum í hag. Og þá kæmi mér ekki á óvart þó "okkar maður" yrði í stjórnarliðinu aðra hverja viku en í stjórnarandstöðu hina vikuna.
En Sigurjón: Nú var ég að frétta það að þessi landsfundur sem ákveðið var af stjórninni að halda í Stykkishólmi sé bara plat. Og þessi 79 hótelherbergi sem pöntuð voru séu bara fórnarkostnaður. En landsfundurinn verði haldinn með leynd í afskekktum beituskúr á Súðavík nú um helgina. Þar verða allir harmonikkuleikarar flokksins og þenji nikkurnar undir fjöldasöng eftir að lesin verða upp úrslit kosninga.
Árni Gunnarsson, 6.2.2009 kl. 23:21
Ægir, ég verð ekki var við annað en að nokkuð góður rómur sé gerður að bloggskrifum okkar Árna.
Ef satt er Árni með Súðavíkurfundinn þá missi ég af þessum yndislega harmonikkuleik þar sem ég verð á Akureyri á fundi.
Sigurjón Þórðarson, 6.2.2009 kl. 23:45
Já hann er góður á milli okkar Árna - að minnsta kosti er ég mjög ánægður með frænda minn.
Sigurjón Þórðarson, 7.2.2009 kl. 01:21
Óréttlatur pistill, Hann missti spenan, vegna skoðanna sinna. Hann fór of frjálslega með svívirðilega framkomu auðmanna og annarra preláta.
Sigmundur Ernir er algjörlega frábær maður með ríka réttlætiskennd, of hann hefur sýnt að hann er mikill fjölskyldumaður og það veitir ekki af að fá þannig menn´inn í pólitíkina.
Ég var alveg skíthrædd um að hann færi fram fyrir Framsókn, þar hefði þá farið allt of vænn biti í hundskjaft.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 7.2.2009 kl. 03:50
Ingibjörg, ég segi það í sannleika sagt að ég hef ekki orðið var við í gegnum tíðina að Sigmundur Ernir hafi sýnt "svívirðilegri" mikið aðhalda eða hvað þá skuldsetningu íslenskra fyrirtækja s.s. sjávarútvegsfyriritækja og banka sem er megin orsök hrunsins.
Sigurjón Þórðarson, 7.2.2009 kl. 11:10
Sigmundur Ernir er bara búðingur! Hann var orðinn alveg steingeldur í allri fréttamennsku, og það er hreinsun að því að fá hann af skjánum. Þá sjaldan sem hann komst í það að ræða við framámenn stjórnmálaflokkannna, þá gerði hann ekkert annað en að kyssa á þeim afturendann og það fyrir augum alþjóðar.
Trúið mér, af Sigmundi Erni er mikið framboð, en nánast engin eftirspurn! Hann er bara að leita sér að þægilegri innivinnu, hann á ekkert erindi á þing.
andersen (IP-tala skráð) 7.2.2009 kl. 11:38
Þú ert mjög duglegur að taka undir alls konar ófögnuð Sjálfstæðismanna, ertu viss um að þú sért í réttum flokki.
Valsól (IP-tala skráð) 7.2.2009 kl. 12:39
Sæll Sigurjón.
Veist þú hort Jóhanna ætlar að festa , orðaleikin um auðlindir í þjóðareign í stjórnarskránna,eða hvor hún ætlar að færa nýtingar réttinn til FÓLKSINS Í LANDINU,eins og ég heirði hana kalla okku,fyrir ekki laungu síðan.
Julius kristjansson (IP-tala skráð) 8.2.2009 kl. 16:27
Júlíus, ég var á fundi fyrr í dag á Akureyri og ég gat ekki betur heyrt á Atla Gíslasyni VG að flokkarnir S og VG væru á harðahlaupum undan því að horfast í augu við að virða álit Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna, því miður.
Sigurjón Þórðarson, 8.2.2009 kl. 21:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.