5.2.2009 | 14:00
Vinstri Grænir á móti vistvænum veiðum
Einhverjir gerðu sér vonir um að valdaskiptin sem fólu í sér að VG fer með yfirstjórn gjaldþrota sjávarútvegskerfis í stað Sjálfstæðisflokksins, hefði í för með sér jákvæðar breytingar s.s. að virt yrðu mannréttindi og aukið svigrúm yrði til að stunda vistvænar handfæraveiðar.
Guðjón Arnar Kristjánsson formaður Frjálslynda flokksins beindi fyrirspurn í dag til Steingríms J. Sigfússonar sjávarútvegsráðherra, þess efnis hvort von væri til þess að VG veitti tilslakanir í þá átt að leyfa auknar vistvænar handfæraveiðar. Með því mót væri hægt að skapa störf, auka tekjur og engin hætt er á að veiðarnar gangi nærri nokkrum stofni.
Steingrímur J. Sigfússon, sjávarútvegsráðherra sem á sínum tíma samþykkti framsal veiðiheimilda gaf engin fyrirheit um nokkra tilslökun og reyndi að eyða beinskeyttri spurningu með ómarkvissu tali um byggðakvóta og einhverja nefnd sem fyrri ríkisstjórn átti víst eftir að skipa.
Það hafa margir orðið fyrir miklum vonbrigðum með sjávarútvegsstefnu VG.
Steingrímur J. mætir á fund um hvalveiðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
- Bara ef það hentar mér: Hér má sjá ráðleggingar Hafró um afla hvers árs og það sem enda... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: "Vagn" svei mér þá þú ert bara mun meiri "GRAUTARHAUS" en ég ha... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Jóhann, úthlutaður kvóti, veiðiheimildir, er ekki það sama og r... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Pálmi það skal tekið fram að ég fylgjandi auknum veiðiheimildum... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Sæll Sigurjón Þú ert bara ekki að bera saman epli og epli. Þú v... 7.1.2025
- Bara ef það hentar mér: Hvað er eiginlega á milli eyrnanna á þér "Vagn"???? Kvóti og v... 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 3
- Sl. sólarhring: 208
- Sl. viku: 2937
- Frá upphafi: 1019123
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 2564
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Af mbl.is
Viðskipti
- Mistök hins opinbera
- Áreitni yfirmanna innan McDonald’s
- Árið 2025 geti orðið hagfellt á skuldabréfamarkaði
- Grunur um samráð apóteka
- Mikið magn kemur aldrei í plötubúðir
- Tækifæri felist í tvískráningu
- Jón Garðar nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi
- Orðalag vekur ugg vegna nýrrar stjórnar
- Framtakssjóðurinn SÍA IV kaupir meirihluta í ISNIC
- Kaupréttarkerfin mikilvæg
Athugasemdir
Ég er búinn að fylgjast nokkuð með bloggi þínu undanfarið og fæ ekki betur séð en þú sért með Steingrín J. og VG á heilanum.
Vandinn sem við er að fást er svakalegur og hreint með ólíkindum að hægt sé að gera almenning ábyrgan fyrir braski einkafyrirtækja, hvort sem þau beri hið virðulega ,,banka" heiti.
Ég vona svo sannarlega að handfæraveiðar verði auknar, enda bý ég úti á landi og veit að fullt er af fiski. Hins vegar skil ég vel að Steingrímur hafi ekki svarað þessari spurningu með hreinu jái, enda myndi örugglega heyrast eitthvað einhvers staðar ef hann hefði gert það. Vonandi tekur hann þetta fyrir og greiðir fyrir málinu.
Ég man svo langt aftur að Einar K. fékk kosningu út á loforð um breytingar á kvótakerfinu. Hann talaði hátt og mikið í kosningabaráttunni þá, en svo heyrðist ekki múkk í honum um málið eftir kosningar. Og hann ásamt öðrum sjávarútvegsráðherrum hafa verið sérstakir verndarar kvótakerfisins.
En það virðist vera eitthvað meira á bak við óvild þína í garð Steingríms J.
Kvótakerfið er fyrir löngu búið að sýna að það er nær ekki tilgangi sínum hvað verndarsjónarmið varðar, heldur er það sett á fyrir örfáa hagsmunaðila. Þetta vita allir. En þessi starfsstjórn nokkurra vikna nær að breyta því er ekki víst. Kannski hefur hann það eins og Einar K. og gefur leyfi fyrir alls kyns veiðum daginn áður en hann fer úr embætti. Hvað fyndist þér um það?
Gústaf Gústafsson (IP-tala skráð) 5.2.2009 kl. 14:28
Gústaf, mannréttindabrot íslenskra stjórnvalda verða ekkert betri eða verri þó svo þau séu framin af ráðherra VG eða Sjálfstæðisflokksins.
Ekki veit ég betur en að ég hafi gagnrýnt Einar K Guðfinnsson og það er í raun furðulegt að fara fram á að þagað verði um mannréttindabrot vitleysisákvarðanir einungis vegna þess að þær eru teknar af Steingrími J. Sigfússyni.
Sigurjón Þórðarson, 5.2.2009 kl. 14:39
Sæll Sigurjón, ég verð að taka undir með þér að manni fer að lengja eftir afstöðu VG í þessu máli. Spurningin er hvort hvalir hafi meiri mannréttindi en íslenskir veiðimenn.
Gunnar Skúli Ármannsson, 5.2.2009 kl. 22:08
Hvar er hugsjón flokksins varðandi mannréttindi og hvalveiðar? Gildir þessi mannréttindahugsjón kannski ekki um hvalveiðikvóta?
Þingmenn Frjálslynda flokksins virðast býsna illir yfir ákvörðun Steingríms J um að fara betur í saumana á fyrirhuguðum hvalveiðum. Allir að missa sig yfir því. Ég fæ ekki betur séð en að úthlutun hvalveiðikvóta sé byggð á nokkurn veginn sömu atriðum og mannréttindadómstóllinn gagnrýndi á sínum tíma varðandi kvótakerfið, þ.e. örfári útvaldir fá að veiða hval en aðrir geta gert eitthvað annað.
Er flokkurinn svona blindaður í þeirri hugsjón að það eigi að veiða hvali að þeim er sama hvernig er staðið að því, t.d. hvernig leyfum er úthlutað? Hver er þín afstaða til þessa?
Andri Valur (IP-tala skráð) 5.2.2009 kl. 22:42
Andri Valur, þetta er mjög góður punktur hjá þér varðandi jafnræði landsmanna í hvalveiðiauðlindina sem gleymist á stundum í umræðunni um hvort yfir höfuð sé réttlætanlegt sé að veiða hvali.
Sigurjón Þórðarson, 5.2.2009 kl. 23:27
Sæll Sigurjón.
Svo virðist sem það atriði Vinstri Grænna að halda fastar við eigin þröngsýniseinstefnu meintrar náttúruverndar, komi ofar meirihlutavilja þjóðarinnar í þessu efni.
kv.Guðrún María.
Guðrún María Óskarsdóttir., 6.2.2009 kl. 02:08
Svona vinna VG í öllum málum. Þeir eru á móti öllu sem er jákvætt fyrir fólkið í landinu. Sérstaklega 3 af leiðtogum þeirra sem því miður fyrir okkur hin, eru orðnir ráðherrar. Þ. e. Steingrímur (Skallagrímur), Ögmundur (réttnefndur Önugur) og Kolbrún (sem ætti helst að koma sér út í sveit og bíta gras með beljunum).
Marinó Óskar Gíslason, 6.2.2009 kl. 13:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.