Leita í fréttum mbl.is

Mannréttindabrjóturinn og hvalavinurinn Steingrímur J. Sigfússon

Steingrímur J. Sigfússon á sök á ţví ađ hafa greitt atkvćđi međ framsali og sölu veiđiheimilda á sínum tíma en braskiđ sem fylgdi kerfinu er upphafiđ af hruni fjármálakerfisins.  Fjöldi manns víđa um land varđ fyrir barđinu á óréttlćtinu sem fylgdi braskinu, missti vinnu og varđ fyrir atvinnu- og eignamissi.  Ţrátt fyrir augljóst óréttlćti ţá réttu íslenskir dómstólar ekki hlut sjómanna heldur ţurftu ţeir ađ leita ásjár Mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna sem úrskurđađi ţeim sem von var, í hag.

Ţađ er grátlegt ađ verđa vitni ađ ţví ađ Steingrímur J. sem telur sig á stundum vera málsvara ţeirra sem minna mega sín skuli ekki rétta hlut ţeirra sem urđu fyrir barđinu á stjórnarathöfnum sem hann ber ábyrgđ á.  Í stađ ţess ţá leitar Steingrímur nú logandi ljósi ađ öllum međulum til ţess ađ koma í veg fyrir sjálfbćra nýtingu á hvalastofnum - Veiđum sem geta skapađ vinnufúsum höndum atvinnu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Rosalega er erfitt hjá ţér um ţessar mundir. Ćtli ţađ sé ekki međ ţví langsóttara sem heyrst hefur ađ Steingrímur J. sé mannréttindabrjótur. Rétt má vera ađ hann hafi greitt atkvćđi međ kvótanum í upphafi, en ađ hann styđji mannréttindabrot er óralangt frá sannleikanum.

Ţú ert greinilega inni á gömlu ,,Moggalínunni" um ađ ef lygin er endurtekin nógu oft, ţá verđi hún ađ sannleika.

Varđandi mannréttindabrot ćttirđu kannski ađ líta ţér nćr!

Gústaf Gústafsson (IP-tala skráđ) 4.2.2009 kl. 08:26

2 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ţađ liggur fyrir úrskurđur ţess efnis, ţetta er ekkert sem ég er ađ finna upp, Gústaf. Sannleikanum er hver sárreiđastur. Ţađ kemur á óvart ađ margt gott fólk í Vinstri grćnum skuli una ţessu. Ţví miđur tekur Mogginn ţátt í ţögguninni međ Steingrími og leyfir ţannig mannréttindabrotunum ađ halda áfram.

Sigurjón Ţórđarson, 4.2.2009 kl. 10:09

3 identicon

Og heyriđ ţiđ nú í pretikarnum karli matt.Nú ćtlar hann ađ skýla sér á bakviđ ţađ ađ of fáir ađiljar fái ađ veiđa og vinna hvalinn og stilla ţar međ sjálfum sér í hóp ţeirra sem vilja afturkalla hvalveiđileifiđ.Ég hef andstyggđ á hrćsnurum.Kv Björn B

Björn Birgisson (IP-tala skráđ) 4.2.2009 kl. 11:34

4 identicon

Varđandi hvalveiđar held ég ađ vinstri grćnir séu á villigötum. Hversu marga hvali á ađ veiđa er alltaf spurning og eins hvenćr og hve lengi. Ég hef alltaf veriđ ţeirrar skođunar ađ viđ eigum ađ nýta okkar auđlindir, hins vegar verđur ađ vera markađur fyrir ţćr vörur sem viđ framleiđum og ćtlum ađ selja úr landi.

Varđandi úrskurđinn, ţá kom hann eftirá. Ég er hins vegar alfariđ á ţeirri skođun ađ kvótakerfiđ sé hreint glćpakerfi sem verđi ađ upprćta sem allra fyrst.

Ég fer samt ekki ofan af ţví ađ Steingrímur J. á ekki skiliđ ađ vera kallađur mannréttindabrjótur.

Gústaf Gústafsson (IP-tala skráđ) 4.2.2009 kl. 12:09

5 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Gott og vel, Gústaf, vissulega kemur úrskurđurinn eftir á en hann er áfellisdómur yfir lögunum sem Steingrímur studdi og greiddi atkvćđi međ. Steingrímur brýtur núna sem sjávarútvegsráđherra í bága viđ álitiđ ţannig ađ ţađ gefur augaleiđ ađ hann er mannréttindabrjótur nema hann nýti tćkifćriđ og breyti kerfinu međ einfaldri reglugerđ.

Sjávarútvegsráđherra hefur ţetta í hendi sér, spurningin er bara hvort og ţá hvernig hann ćtli ađ nota ţađ.

Sigurjón Ţórđarson, 4.2.2009 kl. 13:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband