10.1.2009 | 21:04
Hver borgar brúsann fyrir Heimssýn?
Á morgun stendur Heimssýn fyrir ráðstefnu um sjávarútvegsmál. Við val á frummælendum virðist gulltryggt að engin gagnrýni komi fram á íslenska kvótakerfið þrátt fyrir mannréttindabrot og að kerfið hafi markað upphafið að hruni fjármálakerfisins sem þjóðin horfir upp á skelfilegar afleiðingar af, m.a. miklar skerðingar í heilbrigðiskerfinu og vaxandi atvinnuleysi.
Uppsetningin á ráðstefnunni er fáránleg í ljósi aðstæðna í samfélaginu, og einkum fáránleg hjá samtökum sem þykjast standa vörð um hagsmuni almennings. Það sem ég fór að velta fyrir mér var hvort sjávarútvegsráðuneytið og þröng hagsmunasamtök í samfélaginu standi undir kostnaði við ráðstefnuhaldið, s.s. við komu norska sérfræðingsins. Ef svo er er bara hreinlegra að þetta sé gert í nafni LÍÚ og/eða sjávarútvegsráðuneytisins.
Sjálfur hef ég miklar efasemdir um skynsemi þess að ganga í Evrópusambandið út frá fiskveiðihagsmunum, ekki vegna þess að íslenska kerfið sé svo gott - eins og fram hefur komið - heldur vegna þess að það eru meiri líkur á að breyta kerfinu í átt til meriri skynsemi og réttlætis ef við stöndum utan ESB.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 86
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 73
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Sæll Sigurjón.
Ég held að Heimssýn sé nú ekki vettvangur baráttu um kvótakerfi sjávarútvegs, hins vegar á Frjálslyndi flokkurinn fulltrúa þar, Kolbrúnu Stefánsdóttur ritara flokksins.
kv.Guðrún María.
Guðrún María Óskarsdóttir., 10.1.2009 kl. 22:26
Rétt hjá þér Guðrún María og hún er bæði á móti kvótakerfinu í núverandi mynd og inngöngu í ESB. kveðja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 10.1.2009 kl. 22:38
Þarna er fólk sem lætur sægreifana nota sig í botn. - Það þarf ekki að opna augun mikið til að sjá það.
Helgi Jóhann Hauksson, 10.1.2009 kl. 22:45
Heimssýn hefur einfaldlega enga stefnu gagnvart kvótakerfinu.
Hjörtur J. Guðmundsson, 10.1.2009 kl. 22:54
Við getum aldrei haft áhrif á fiskveiðistefnuna ef við göngum í ESB Þó þetta sé ekki gott í dag er þetta allavega á okkar forræði og meðan svo er, er enn von. Það virðist með ólíkindum hvað ESB sinnar virðast illa upplýstir um sjávarútvegsmál bæði hér heima og í ESB Eða setja kíkinn fyrir blinda augað sem ég gruna þá stundum um.
Víðir Benediktsson, 10.1.2009 kl. 22:58
Hér er fullyrt að Heimssýn hafi enga stefnu gagnvart óréttlátu kvótakerfi en ég get ekki séð betur en með vali á frummælendum sé verið að blessa illræmt kvótakerfi.
Sigurjón Þórðarson, 10.1.2009 kl. 23:30
Það kann að vera rétt, hef ekki skoðað það. Vonandi laga þeir það bara.
Víðir Benediktsson, 11.1.2009 kl. 00:08
Menn verða vita hvað þeir eru að tala um Víðir.
ALLIR kvótar ESB eru RÍKJA-kvótar.
Sem merkir að ríkin fá kvótann til að endurúthluta til sinna þegna, og ráða sjálf á hvaða forsendum þeim er endurúthlutað til þegna ríkisins, - og ríkin hafa frá upphafi gert það með ólíkum hætti. Af þeirri ástæðu áttu t.d. Bretar í vandræðum með Spánverja sem skráðu skip og útgerðir í Bretlandi - EN DANIR EKKI (munurinn var að Bretar úthlutuðu árlega á öll skip óháð fyrri veiði en Danir úthlutuðu eftir veiðireynslu).
Það er hinsvegar löngu búið að úrskurða um það að þar sem kvótarnir eru ríkjakvótar mega ríkin gera það sem þarf til að kvótar fari ekki frá þegnum þess ríkis sem fær kvótann, sé í raun kvóti þess ríkis. - Þ.e. kvótahopp er bannað og það má gera nauðsynlegar ráðstafanir til að hindra það.
Í öðru máli er mjög athyglisvert að sjá hvernig þið leikið tveimur skjöldum annarsvegar er staðhæft að alls engu sé hægt að breyta - og svo hinsvegar geta helstu grundvallareglur sem allt kerfið byggir - bara sí svona breyst á morgun, - Þið segið ekki hægt að treysta grunnreglum sem mest sátt er um (um hlutfallslegan stöðugleika) því þeim geti öllum verið breytt á morgun að ykkar sögn.
Hvort ætlið þið að halda því fram að engu sé hægt að breyta eða allt geti breyst á morgun?
Eftir stendur að við getum breytt á hverju ári þeim reglum sem við úthlutum kvótum eftir til íslenskra þegna það yrði á okkar höndum inna ESB, og þær reglur geta verið eins og við viljum hafa þær - bara að þær standist almenn jafnréttissjónarmið stjórnsýslu og mannréttinda
- Er það kannski það sem Heimssýn/LÍÚ getur ekki sætt sig við? - Mannréttindi og jafnréttissjónarmið?
Helgi Jóhann Hauksson, 11.1.2009 kl. 00:12
Sigurjón spyr hér afar mikilvægrar spurningar sem úr því sem komið er ætti ekki að vera látin ósvarað:
Ef Heimssýn ætlar að ber sig fram sem óháðan félagsskap fólks verður að svara þessu. - Allt uppi á borðum.
Helgi Jóhann Hauksson, 11.1.2009 kl. 00:30
Málið er tiltölulega einfalt. Ef við höldum okkur utan ESB þurfum við ekkert að pæla í þeirra fiskveiðistjórnunarkerfi sem er algerlega úti á túni en það er annað mál. Ef frá er talinn gjaldmiðillinn höfum við nákvæmlega ekkert að sækja til ESB en það má leysa þau mál öðruvísi. Allavega hefur ekki einum einasta manni takist að benda mér á hvað við eigum að sækja þangað sem við getum ekki gert upp á eigin spýtur.
Víðir Benediktsson, 11.1.2009 kl. 01:04
Eins og Hjörtur sagði þá hefur Heimssýn ekki stefnu í kvótamálinu. Sigurjón, Heimssýn þykist ekki standa vörð um hagsmuni almennings, eins og þú segir í færslunni.
Heimssýn er þverpólitísk samtök einstaklinga sem eiga það eitt sameiginlegt að vilja að Ísland standi utan Evrópusambandsins.
Hverjir kosta Heimssýn og Evrópusamtökin? Ætli það séu ekki þeir sem eru sammála málstað þeirra, t.d. félagsmenn? Er það ekki ágætt svar og mjög líklega rétt!
Helga (IP-tala skráð) 11.1.2009 kl. 02:39
Sæl verið þið. Þetta er einkennileg umræða og virðist eingöngu til þess að kasta rýrð á samtökin Heimsýn og þá helst út af því að ræðumenn eru ekki opinberir andstæðingar íslenska kvótakerfisins. Ég tek undir svar Helgu hér á undan, nema að ég tel Heimsýn einmitt bera hag Íslendinga fyrir brjósti og vill því berjast fyrir sjálfstæði þjóðarinnar og halda henni utan ESB. Þetta eru þverpólitísk samtök. Fjármál frjálsra félagasamtaka á Íslandi eru yfirleitt með mjög svipuðum hætti. Það er framlag meðlima og styrkir frá þeim sem vilja að sjónamið beggja aðila fái að njóta sín. Nú veit ég ekki hverjir hafa styrkt þennan fund en sjálf var ég að borga minn hlut í auglýsingu sem birt var fyrir nokkru. Skil nú ekki alveg af hverju það er AFAR MIKILVÆGT að svara Sigurjóni en það er tekið við frjálsum framlögum ef þið Helgi og Sigurjón hafið áhuga á að styrkja þennan ágæta málstað. Hvort LÍÚ styrkir þennan fund veit ég ekki en mér finnst þeir ekki of góðir til þess að leggja sitt af mörkum til að verja kvótann fyrir erlendum yfirráðum. Það verður svo að takast á um það á öðrum vettvangi hvernig hægt er að ná kvótanum aftur til þjóðarinnar með sanngjörnum hætti. Ég tek undir það sem Víðir segir að það hefur enginn sýnt mér fram á einn einasta kost við að fara inn í Evrópusambandið. Skora á ykkur að mæta á fundinn í dag kl 15:00 kveðja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 11.1.2009 kl. 13:02
Já mörg okkar andstæðinga ESB erum sko alls ekkert hrifinn af Íslenska fiskveiði kvótakerfinu, nema síður sé.
En fylgjendur ESB aðildar sem svo líka þykjast sumir hverjir á móti kvótakerfinu skil ég nú ekki alveg í, því það stemmir engan veginn.
Vegna þess að ekkert eitt myndi festa þetta skaðræðis kvótakerfi meira varanlega í sessi en aðild okkar að þessu kerislega bandalagi SKRIFRÆÐISINS.
Allt ESB starfið byggir nefnilega umfram allta annað á svona tilskipana regluverki og útreiknuðum stærðum og skömmtum svona steingeldra stjórnskipaðra nefnda og óréttláts sérfræðingaveldis.
Við myndum því ALDREI sjá til lands eða getað breytt einu eða neinu í þessu hörmungar kerfi ESB- kommisarana, jafnvel þó svo að þorskstofninn yrði algerlega friðaður en að á stofn marhnúta yrði gefinn út 30.000 tonna kvóti, af því að svokölluð Umhverisnefnd sjávarútvegsnefndar ESB KOMMÍSARANA teldi þann stofn svo sjálfbæran.
Allir Íslenskir sjómenn og útgerðarmenn myndu auðvitað hlæja að þessu, en þetta gæti því miður farið svona og þá gæti Víðir Skipstjóri ekkert rifið kjaft við Valgerði Sverris, Halldór Blöndal, eða Steingrím J. Sigfússon, vegna þess að þetta væri ekkert lengur á þeirra fórræði að einu eða neinu leiti. Þau skötuhjú yrðu þá bara eins og skrautfígúran Sakorsky forseti Frakklands sem fyrir skömmu reyndi að róa öskureiða Franska bændur, sem mótmæltu heimskulegum skrifræðis reglum ESB kommisarana í París með þeim orðum að hann og Franskir ráðamenn réðu bara alls ekki lengur neinu um þessa hluti, en samt skyldi hann svo ósköp vel angist þeirra og reiði !
Er nema furða að Herra Sakorsky sé bara fyrir löngu orðinn skrípafígúra og hálfgerður Playboy á sínum heimaslóðum.
Hvað haldiði að yrði um okkur og okkar fulltrúa í svona skítlegu skrifræðiskerfi !
Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráð) 11.1.2009 kl. 16:46
Ég var á þessum fundi og fannst hann góðu. Uppúr stóð afar fróðlegur fyrirlestur norska þjóðréttafræðingsins um réttarstöðu ríkja innan ESB og hvernig ákvarðanir eru teknar þar. Íslenska kvótakerfið var alls ekki viðfangsefni fundarins. Sjálfur lagði ég fram spurningar um hugsanleg áhrif Íslands innan ESB á ákvarðanatöku. Svarið var á þá leið að áhrif Íslands yrðu nánast engin. Þá spurði ég ráðherra hvað liði fríverslunarsamningum með fisk til Asíu, sem unnið hefur verið að í langan tíma en ekkert hefur frést af á þessu kjörtímabili. Svarið var að samningaumleitanir væru enn í gangi en þeir samningar myndu falla niður ef landið gengi í ESB. Þá get ég ekki séð hvernig svona fámennt land eins og Ísland getur mannað allar þær undirnefndir og lobbýistagrúppur sem þarf til að hafa einhver áhrif.
Sigurður Þórðarson, 12.1.2009 kl. 11:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.