Það er af og frá að mikil sátt ríki um þá stefnu innan Samfylkingarinnar að hunsa álit mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna og halda áfram að brjóta mannréttindi á sjómönnum eins og ekkert sé. Það gildir þá einu hvort Karl V. Matthíasson og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hafi blessað siðblint hrokasvar ríkisstjórnarinnar til mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna svo ég noti þau orð sem prófessor Þorvaldur Gylfason gaf þessum skrifum.
Skoðanakönnun á vef Samfylkingarinnar sem búast má við að einkum sæki flokksmenn gefur til kynna að það sé veruleg óánægja með áframhaldandi mannréttindabrot stjórnvalda með fullum stuðningi "jafnaðarmanna".
Það mætti segja mér að frú Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra hafi litlar áhyggjur af þessu máli enda hefur hún stærri mál á sinni könnu s.s. að friða Afganistan.
Já. Við höfum byggt upp þetta kerfi á löngum tíma og getum ekki farið að rústa því af því einhver nefnd úti í heimi gerir athugasemdir. Skoðum þetta svo í rólegheitunum: 0%
Bæði -- og. Málið er ekki lengur brýnt og lengra varð ekki komist að sinni. Breytingar gætu orðið eftir störf nefndarinnar sem á að sjá um endurskoðun kerfisins: 6%
Nei. Mannréttindi eru brotin og þá er ekkert svar að tala um vinnuhóp í langtímaverkefni. Vona að eitthvað komi út úr því starfi en þá verður líka að fylgja því almennilega eftir pólitískt
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 111
- Frá upphafi: 1013226
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 62
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Sigurjón.
Fékkstu virkilega svona hrikalega lélega kennslu í aðferðafræði í líffræðinni í háskólanum?!
Við höfum ekki hugmynd um hverjir kjósa hér á bloggsíðum og öðrum síðum á Netinu, nema þær séu lokaðar öðrum en ákveðnum félagsmönnum. Þannig vitum við til dæmis engan veginn hverjir hafa "kosið" Eivöru núna hjá Jens Guði.
"Ingibjargar Sólrúnar og LÍÚ". Þú ert greinilega með Ingibjörgu Sólrúnu á heilanum. Hvað með aðra í Samfylkingunni og hvað með Sjálfstæðisflokkinn? Svarið var sent í nafni ríkisstjórnarinnar og í henni sitja sex ráðherrar Samfylkingarinnar og jafnmargir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins, þar á meðal forsætisráðherrann, dómsmálaráðherrann, fjármálaráðherrann og sjávarútvegsráðherrann.
Sjálfstæðisflokkurinn ber ábyrgð á núgildandi kvótakerfi en ekki Samfylkingin, sem var stofnuð árið 2000 og hefur einungis setið í ríkisstjórn í eitt ár. Og Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið varðhundur kvótakerfisins. Samfylkingin var ekki einu sinni til þegar Frjálslyndi flokkurinn var stofnaður árið 1998. En þú minnist ekki einu orði hér á Sjálfstæðisflokkinn, því þú ert með Ingibjörgu Sólrúnu á heilanum.
Þar að auki hefur álit Mannréttindanefndarinnar ekki verið hunsað, heldur verður núgildandi fiskveiðistjórnunarkerfi breytt, sem er aðalatriðið í málinu, en ekki einhverjar bætur sem enginn hefur efni á að greiða.
Þorsteinn Briem, 13.6.2008 kl. 16:23
Nei nei ég fékk mjög góða kennslu í aðferðafræði í HÍ - Ég tel þessa könnun vísbendingu um að almennir félaga í Samfylkingunni sem einkum heimsækja vefinn xs.is séu ekki sammála þingmönnum flokksins í að halda áfram mannréttindabrotum.
Ég hef einnig hitt nokkra stuðningsmenn Samfó fyrir norðan sem nefna það að fyrra bragði að þeir séu langt frá því að vera sáttir við þingmenn flokksins í þessu máli.
Það er aum staða hjá Samfylkingunni að vera nú að fóðra varðhund áframhaldandi mannréttindabrota og ég skil ekki hvernig Samfylkingarfólk og einlægir aðdáendur flokksins geti tekið þátt í að verja þá siðblindu.
Sigurjón Þórðarson, 13.6.2008 kl. 16:48
Einar.
Ingibjörg Sólrún hefur átt sæti á Alþingi og verið formaður Samylkingarinnar síðastliðin þrjú ár og utanríkisráðherra í eitt ár.
Og á árunum 1991-1994 sat hún á þingi fyrir Kvennalistann. Ætli það sé þá ekki orsökin fyrir öllu eineltinu sem Frjálslyndir leggja hana í?!
Það er alla vega verðugt viðfangsefni fyrir sálfræðinga að velta þessari geðveiki fyrir sér.
Þorsteinn Briem, 13.6.2008 kl. 17:10
Steini ég held Ingibjörgu Sólrún sé engin greiði gerður með því að telja að blessunin verði fyrir einhverju einelti af hendi fréttastöðvar 2 eða Frjálslynda flokksins og hvað þá að vera að blanda sálfræðingum og geðsjúkdómum inn í þessa umræðu.
Vandi Ingibjargar Sólrúnar og Karls Matthíassonar er að þau eru ekki að standa við þau fyrirheit sem þau gáfu fyrir síðustu kosningar.
Sigurjón Þórðarson, 13.6.2008 kl. 17:50
Landsamband Smábátaeigenda styður það kvótakerfi sem nú er viðhaft við stjórn fiskveiða.það var hnykkt á þeim stuðningi á Landsfundi síðastliðið haust.Á fundinum kom fram að menn töldu að ekki væri hægt að snúa til baka. Líú er því ekki eitt á báti, þótt mönnum sé tamt að gleyma LS.
Sigurgeir Jónsson, 13.6.2008 kl. 17:53
Flokkast það undir geðveiki að gagnrýna slælega unnin verk?
Er það svo að til dæmis Steini Briem álítur þingmenn og ráðherra Samfylkingarinnar yfir gagnrýni hafna? Þeir sem það gera eru verkefni sálfræðinga, alltaf lagast það maður.
Leiða má líkur að því að Samfylkingarfólk sæki heimasíðu flokksins fremur en til dæmis Vinstri grænir, einnig kæmi það ekki á óvart að þangað sækja hundónægðir íhaldsprelátar sem búnir eru að fá nóg af stefnu sinna manna.
Hallgrímur Guðmundsson, 13.6.2008 kl. 17:55
Sæll Sigurgeir, LS gleymist ekki í það minnsta ekki á þessum bæ.
Það hefur engum dulist stefna LS og allt hjal um að ekkert sé hægt að gera er gjörsamlega út í bláinn. Þarna sitja menn greinilega og verja stólana sína með öllum ráðum, skítt með allt annað.
Hallgrímur Guðmundsson, 13.6.2008 kl. 18:00
Hallgrímur.
Það flokkast örugglega undir geðveiki að vera með Samfylkinguna og Ingibjörgu Sólrúnu á heilanum. En það er svo sem óþarfi að eyða meira púðri á slíka rugludalla, sem enginn hefur áhuga á að eiga nokkur samskipti við í íslenskum stjórnmálum.
Frjálslyndi flokkurinn veit að sjálfsögðu að Sjálfstæðisflokkurinn, en ekki Samfylkingin, ber ábyrgð á kvótakerfinu og algjör óþarfi af mér að hamra á því, enda er engin lækning til við þessari geðveiki Frjálslynda flokksins.
Þorsteinn Briem, 13.6.2008 kl. 19:02
Ég hlustaði á Karl V.Matthíasson þingmann Samfylkingarinnar í morgun þar sem hann var í viðtali við Grétar Mar á Útvarp Sögu.Karl er varaformaður sjávarútvegsnefndar.Karl sagði að það væri einhugur í Samfylkingunni um stjórn fiskveiða, sem gengi út á það að ríkið yfirtæki aflaheimildirnar sem síðan færu á uppboð.Karl sagði ekki eitt aukatekið orð um að breyta kvótakerfinu, aðeins að breyta nýtingarréttinum.Það er því ljóst að Samfylkingin styður kvótakerfið enda hefur hún altaf gert það.Því til viðbótar eru nokkrir þingmenn sem ég ætla ekki að nafngreina sem tala um í einni setningu að leggja beri kvótakerfið af en segja svo í næstu setningu að ríkið eigi að bjóða kvótann upp.Þeir styðja líka kvótakerfið.Ég er nokkuð viss um að Steini minn Briem styður kvótakerfið
Sigurgeir Jónsson, 13.6.2008 kl. 19:40
Eins og Ingibjörg Sólrún.
Sigurgeir Jónsson, 13.6.2008 kl. 19:46
Ég er nú dáldið að sjá púnktinn í þessu hjá Steina Brímara. Vandinn er náttúrlega sá að það er alltof auðvelt að hrauna yfir Samfylkíngarfólk þessa dagana, á meðan Valhöll heldur sér skynsamlega til hlés.
Steingrímur Helgason, 13.6.2008 kl. 23:36
Það er svolítið spennandi að fylgjast með skoðanakönnuninni á xs.is en um hádegið þegar ég birti þennan pistil þá voru 95% óánægð með viðbrögð ríkisstjórnar Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks en eftir að ég birti þessa færslu, þá hefur bæst í hóp þeirra sem voru ánægðir með svör ríkisstjórnarinnar og fylgi ánægðara hafði rokið upp úr 0% og í heil 2%.
Það hringdi í mig sjóari seint í kvöld sem var með skýringuna á reiðum höndum og hún var að þingmenn Samfylkingarinnar hefðu allir mætt til að kjósa á síðunni allir sem einn og þá með leiðtoga sínum Ingibjörgu Sólrúnu til stuðnings áframhaldandi mannréttindabrota.
Sigurjón Þórðarson, 14.6.2008 kl. 00:26
Meira ruglið í Samfylkingarfólki þegar því er borið við að Samfylkingin hafi ekki verið til þegar þetta og hitt gerðist og séu þess vegna laus allra mála. Verð að minna þetta lið á að Samfylkingin var stofnuð úr öðrum flokkum sem voru með mannsaldur að baki í stjórnmálum svo það þýðir lítt að skýla sér á bak við nýja kennitölu. Hefur aldrei þótt stórmannlegt. Yfirleitt er það einkenni þeirra sem eru í einhverjum monky buisness. Minni Steina Briem og fleiri á að Össur Skarphéðinsson og Jóhanna Sigurðardóttir hafa bæði setið áður í ríkisstjórn undir annarri kennitölu. En það er kannski ekkert að marka að því það hét ekki Samfylking, þau eru kannski allt annað fólk í dag. Man samt ekki eftir því að þau hafi mikið látið hagga kvótakerfinu í þá tíð enda Alþýðuflokksfólk en ekki Samfylkingarfólk. Það er ekki öll vitleysan eins.
Víðir Benediktsson, 14.6.2008 kl. 21:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.