24.3.2008 | 12:41
Mannkynbætur og félagsskapur gegn rasisma
Stundum hættir góðum málstað til að snúast upp í andhverfu sína. Þeir sem voru leiðandi í að bæta mannkynið - eflaust af góðum hug, þar á meðal virðulegir íslenskir læknar enda voru mannkynbætur viðurkennd vísindi síns tíma rétt eins og reiknisfiskifræðin er í dag - fóru villir vegar. Vandséð var að þessi stefna hefði getað skilað nokkrum árangri og siðferðislega gekk hún ekki upp og var síðan notuð sem skálkaskjól fyrir ein stórtækustu fjöldamorð sögunnar.
Nú er risinn upp félagsskapur antirasista sem gerir ágætum málstað meira ógagn en nokkurn tímann gagn. Einhverra hluta vegna hefur félagsmönnum verið mjög uppsigað við tónleika Bubba Morthens gegn rasisma og ein ástæðan sem nefnd var er aðkoma Frjálslynda flokksins. Í umræðum um tónleikana eru nokkrir liðsmenn Frjálslynda flokksins nafngreindir og flokksmenn sakaðir um að vera rasistar og dreifa áróðri einhverra samtaka sem eru sögð vera nýnasistasamtök, Combat 18. Inn í þessi skrif er síðan sullað umræðu um nafngreinda barnaníðinga og dópsölu, og langsóttum morðhótunum sem mögulega áttu að hafa verið hafðar uppi á sviðinu.
Það er ljóst með þessu að þessi samtök reyna að afvegaleiða nauðsynlega umræðu um útlendinga og póla hana, og stimpla sjálfkrafa alla þá vont fólk sem hætta sér út á þá nauðsynlegu braut að ræða málefni útlendinga á Íslandi.
Fréttaflutningur nú um páskana hefur sýnt að umræða Frjálslynda flokksins á fullan rétt á sér þótt hún sé vissulega viðkvæm.
Mannkynbæturnar og félag antirasista eiga það sameiginlegt að þó að markmið þeirra hafi upphaflega verið góð hafa þau snúist upp í andstæðu sína.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:38 | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 7
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 115
- Frá upphafi: 1014245
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Mikið rétt hjá þér Sigurjón.
Undarlegt að sjá hóp manna sem segist berjast gegn árásum á fáa útvalda gera einmitt slíkt hið sama og í raun sterkast en nokkur annar hópur hefur gert hér á landi. Samtök sem þessi, ættu að vera í fræðslu um ólíka kynþætti til almennings. Þeir ættu að berjast fyrir umburðarlyndi og samkennd. En í staðinn hafa samtökin búið til hér til "her" sem leggur fáa í einelti og höggva í líf samborgara sinna og eru í raun fátt annað en haturssamtök.
Hér hafa Anti-rasistar snúist upp í andhverfu sína.
Halla Rut , 24.3.2008 kl. 12:48
Þú ert væntanlega að vitna í tölvupóst sem við í FF fengum sendann í gærkvöldi þar sem bent var á að samtökin hafa bendlað ákveðnum aðila við rasisma og þar sem þau vega að mannorði hans. Mér skilst að sá aðili íhugi málssókn gegn þessum samtökum. Ég vil taka fram að ég fagna því ef mál verður höfðað. Það á enginn rétt á að eyðileggja mannorð manna á þennann hátt.
Jóhann Kristjánsson (IP-tala skráð) 24.3.2008 kl. 13:18
Halla þetta eru óneitanlega sérkennileg samtök en það læddist að mér sú hugsun að þessi níðskrif um tónleika Bubba væru sprottin af rótum afbrýðisemi, þar sem forsvarsmönnum félagsins þætti sem þeir fengju of lítið kastljós og Bubbi of mikið.
Jóhann, ég hef vissar efasemdir um hvort rétt sé að fara í málsókn vegna þessara skrifa en þau koma verst við félagsskapinn sjálfan.
Við skulum vona að málstaðurinn skaðist ekki mjög vegna þeirra svo er að vita nema forsvarsmenn félagsins sjái að sér og sendi frá sér afsökunarbeiðni.
Sigurjón Þórðarson, 24.3.2008 kl. 13:31
Ég las yfir þessa síður sem þú linkar á Sigurjón og því miður verð ég að segja að þetta er nákvæmlega mín upplifun af Frjálslyndaflokknum fyrir síðustu kosningar. Varðandi ummæli hans um Viðar þá hef ég einnig svipaða sýn á þeim dreng.. svo kannski er sannleikanum hver sárreiðastur.. hver veit.
Óskar Þorkelsson, 24.3.2008 kl. 15:25
Er ekki einfaldara að lýsa því yfir að FF hafi ekkert með málflutning C18 að gera og fordæma þau samtök opniberlega? Ef Viðar er orðaður við þessi samtök mun hann þá ekki stöðu sinnar vegna, en hann er jú formaður í ungliðahreyfingunni ykkar og miðstjórnarmaður, opinberlega (td á vef sínum) hafna því að hann tengist þessum samtökum og jafnframt fordæma slík samtök? Það ætti ekki að vera svo erfitt og myndi hreinsa andrúmsloftið.
Þórður Magnússon (IP-tala skráð) 24.3.2008 kl. 17:01
Það er greinilegt að útsendarar rasistaríkisins við austanvert Miðjarðarhaf eru búnir að koma sér upp félagsskap hér á landi.í eingu landi veraldar eru meiri kynþáttafordómar eftir að vinaríki þess, Suður Afríku tókst að losna undan kynþáttamisréttinu.Samt eru þegnar þassa ríkis, sem eru aðeins þeir sem viðurkenna gyðingdóm,hinir eru útskúfaðir þótt þeir séu fæddir innan landamæra ríkisins,þegnar þessa ríkis og forystumenn eru stöðugt með nasista á vörunum ef eitthvað er fundi að framferði þeirra og frekju.Engum sem les skrif þessar svokölluðu anti rasista dylst mannfyrirlitning þessa fólks á íslendingum.Það breytir að sjálfsögðu engu þótt þetta fólk segist vera íslendingar.Sá einn er íslendingur sem viðurkennir íslensk lög og hefðir.
Sigurgeir Jónsson, 24.3.2008 kl. 17:35
Þórður ekki veit ég eitt né neitt um þessi samtök sem kalla sig Combat 18 en það er eins og ég hafi heyrt getið um einhver samtök unglinga á Suðurnesjum sem voru andsnúin útlendingum en hvort það voru þessi samtök eða einhver önnur það hef ég ekki hugmynd um.
Til þess að gera tilraun til að setja mig inn í málið þá gúgglaði ég þennan félagsskap og fann út að um var að ræða hóp fólks sem hefur áhyggjur af litarhafti þjóðarinnar og er sömuleiðis á móti eiturlyfjum.
Það er fráleitt að fara að álykta eitt né neitt um þessi samtök enda gengur stefna C18 þvert gegn landslögum eins og hún birtist á heimasíðu samtakanna. Ef einhver velkist á vafa um stefnu Frjálslynda flokksins eins og bloggvinur minn Óskar virðist gera að þá er rétt að árétta flokksins sem birtist í stjórnmálaályktun Frjálslynda flokksins á síðasta landsþingi.
4. Málefni innflytjenda:
Frjálslyndi flokkurinn metur mikils vinnuframlag erlends fólks við uppbyggingarstarf í íslensku samfélagi síðustu misserin.
Margt af þessu fólki mun dvelja hér langdvölum og ber samfélaginu skylda til að veita því stuðning og hjálp til aðlagast íslensku samfélagi, m.a. með íslenskukennslu.
Frjálslyndi flokkurinn telur afar nauðsynlegt að stjórnvöld hafi fullt eftirlit með komu erlends verkafólks inn á vinnumarkaðinn og tryggi að réttur þess sé virtur og aðbúnaður mannsæmandi. Flokkurinn telur að fólk sem hingað kemur eigi að geta notað sína menntun og fagþekkingu á innlendum vinnumarkaði, enda sé fullgildum skírteinum framvísað.
Frjálslyndi flokkurinn mun þó beita sér fyrir að undanþága sú, sem samið var um í EES-samningnum, varðandi innflutning verkafólks frá aðildarlöndum EES, verði nýtt og innflutningur takmarkaður, í samræmi við ákvörðun íslenskra stjórnvalda.
Yfirvöld verða á öllum tímum að hafa stjórn á því hverjir og hvað margir innflytjendur koma til landsins. Jafnframt ber öllum, sem sækja hér um dvalarleyfi, að skuldbinda sig til að hlíta íslenskum lögum og stjórnarskrá.
Frjálslyndi flokkurinn varaði á Alþingi við afleiðingum þess að nýta ekki undanþáguákvæði um frjálst streymi fólks frá nýju aðildarlöndum Evrópusambandsins til landsins. Ríkisstjórnin neitaði að hlusta á þau varnaðarorð sem þingmenn Frjálslynda flokksins höfðu uppi, auk þess sem ríkisstjórnin vanrækti að marka stefnu í málefnum innflytjenda.
Ekkert gerðist í þessum málum fyrr en Frjálslyndi flokkurinn hóf umræður um innflytjendamál sl. haust.
Íslenskt þjóðfélag er að breytast í fjölmenningarþjóðfélag og er afar mikilvægt að nýir borgarar aðlagist samfélaginu og kynnist menningu þjóðarinnar og tungu
Sigurjón Þórðarson, 24.3.2008 kl. 23:27
Umræðan er nauðsynleg og óumflýjanleg. Hún er hins vegar vandmeðfarin og ekki á allra færi.
Stefna FF er skynsöm og raunsæ en eins og ég hef ítrekað bent á; sumir fara offari með þeim afleiðingum að boðskapurinn ,,týnist" og menn bendla þá við rasisma. Svo einfalt er það.
Á máltækið; ,,Aðgát skal viðhöfð í nærveru sálar" ekki alltaf við?
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 24.3.2008 kl. 23:40
Það sem hefur rekist á hér er annars vegar mikið verðmæti sem felst í því að komast inn á kerfið hér og hins vegar hefðbundið erlent eignarhald á stjórnmálamönnum og meðfylgjandi útsölustefna. Þessar erlendu eignir hafa selt orku okkar á útsöluverði í bullandi seljendamarkaði á orku og þær hafa hleypt algjörlega hverju sem er hingað inn til að færa niður launakjör og rústa gjaldmiðlinum fyrir erlenda eigendur sína.
Baldur Fjölnisson, 25.3.2008 kl. 00:42
Ég var einmitt að blogga aðeins um þetta mál á blogginu mínu www.joik7.blog.is
Jóhann Kristjánsson, 25.3.2008 kl. 09:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.