Leita í fréttum mbl.is

Mannkynbćtur og félagsskapur gegn rasisma

Stundum hćttir góđum málstađ til ađ snúast upp í andhverfu sína. Ţeir sem voru leiđandi í ađ bćta mannkyniđ - eflaust af góđum hug, ţar á međal virđulegir íslenskir lćknar enda voru mannkynbćtur viđurkennd vísindi síns tíma rétt eins og reiknisfiskifrćđin er í dag - fóru villir vegar. Vandséđ var ađ ţessi stefna hefđi getađ skilađ nokkrum árangri og siđferđislega gekk hún ekki upp og var síđan notuđ sem skálkaskjól fyrir ein stórtćkustu fjöldamorđ sögunnar.  

Nú er risinn upp félagsskapur antirasista sem gerir ágćtum málstađ meira ógagn en nokkurn tímann gagn. Einhverra hluta vegna hefur félagsmönnum veriđ mjög uppsigađ viđ tónleika Bubba Morthens gegn rasisma og ein ástćđan sem nefnd var er ađkoma Frjálslynda flokksins. Í umrćđum um tónleikana eru nokkrir liđsmenn Frjálslynda flokksins nafngreindir og flokksmenn sakađir um ađ vera rasistar og dreifa áróđri einhverra samtaka sem eru sögđ vera nýnasistasamtök, Combat 18. Inn í ţessi skrif er síđan sullađ umrćđu um nafngreinda barnaníđinga og dópsölu, og langsóttum morđhótunum sem mögulega áttu ađ hafa veriđ hafđar uppi á sviđinu.

Ţađ er ljóst međ ţessu ađ ţessi samtök reyna ađ afvegaleiđa nauđsynlega umrćđu um útlendinga og póla hana, og stimpla sjálfkrafa alla ţá vont fólk sem hćtta sér út á ţá nauđsynlegu braut ađ rćđa málefni útlendinga á Íslandi.

Fréttaflutningur nú um páskana hefur sýnt ađ umrćđa Frjálslynda flokksins á fullan rétt á sér ţótt hún sé vissulega viđkvćm.

Mannkynbćturnar og félag antirasista eiga ţađ sameiginlegt ađ ţó ađ markmiđ ţeirra hafi upphaflega veriđ góđ hafa ţau snúist upp í andstćđu sína.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halla Rut

Mikiđ rétt hjá ţér Sigurjón.

Undarlegt ađ sjá hóp manna sem segist berjast gegn árásum á fáa útvalda gera einmitt slíkt hiđ sama og í raun sterkast en nokkur annar hópur hefur gert hér á landi. Samtök sem ţessi, ćttu ađ vera í frćđslu um ólíka kynţćtti til almennings. Ţeir ćttu ađ berjast fyrir umburđarlyndi og samkennd. En í stađinn hafa samtökin búiđ til hér til "her" sem leggur fáa í einelti og höggva í líf samborgara sinna og eru í raun fátt annađ en haturssamtök. 

Hér hafa Anti-rasistar snúist upp í andhverfu sína. 

Halla Rut , 24.3.2008 kl. 12:48

2 identicon

Ţú ert vćntanlega ađ vitna í tölvupóst sem viđ í FF fengum sendann í gćrkvöldi ţar sem bent var á ađ samtökin hafa bendlađ ákveđnum ađila viđ rasisma og ţar sem ţau vega ađ mannorđi hans. Mér skilst ađ sá ađili íhugi málssókn gegn ţessum samtökum. Ég vil taka fram ađ ég fagna ţví ef mál verđur höfđađ. Ţađ á enginn rétt á ađ eyđileggja mannorđ manna á ţennann hátt.

Jóhann Kristjánsson (IP-tala skráđ) 24.3.2008 kl. 13:18

3 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Halla ţetta eru óneitanlega sérkennileg samtök en ţađ lćddist ađ mér sú hugsun ađ ţessi níđskrif um tónleika Bubba vćru sprottin af rótum afbrýđisemi,  ţar sem forsvarsmönnum félagsins ţćtti sem ţeir fengju of lítiđ kastljós og Bubbi of mikiđ.

Jóhann, ég hef vissar efasemdir um hvort rétt sé ađ fara í málsókn vegna ţessara skrifa en ţau koma verst viđ félagsskapinn sjálfan.

Viđ skulum vona ađ málstađurinn skađist ekki mjög vegna ţeirra svo er ađ vita nema forsvarsmenn félagsins sjái ađ sér og sendi frá sér afsökunarbeiđni.

Sigurjón Ţórđarson, 24.3.2008 kl. 13:31

4 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

Ég las yfir ţessa síđur sem ţú linkar á Sigurjón og ţví miđur verđ ég ađ  segja ađ ţetta er nákvćmlega mín upplifun af Frjálslyndaflokknum fyrir síđustu kosningar.  Varđandi ummćli hans um Viđar ţá hef ég einnig svipađa sýn á ţeim dreng.. svo kannski er sannleikanum hver sárreiđastur.. hver veit.

Óskar Ţorkelsson, 24.3.2008 kl. 15:25

5 identicon

Er ekki einfaldara ađ lýsa ţví yfir ađ FF hafi ekkert međ málflutning C18 ađ gera og fordćma ţau samtök opniberlega?  Ef Viđar er orđađur viđ ţessi samtök mun hann ţá ekki stöđu sinnar vegna, en hann er jú formađur í ungliđahreyfingunni ykkar og miđstjórnarmađur, opinberlega (td á vef sínum) hafna ţví ađ hann tengist ţessum samtökum og jafnframt fordćma slík samtök?  Ţađ ćtti ekki ađ vera svo erfitt og myndi hreinsa andrúmsloftiđ.

Ţórđur Magnússon (IP-tala skráđ) 24.3.2008 kl. 17:01

6 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Ţađ er greinilegt ađ útsendarar rasistaríkisins viđ austanvert Miđjarđarhaf eru búnir ađ koma sér upp félagsskap hér á landi.í eingu landi veraldar eru meiri kynţáttafordómar eftir ađ vinaríki ţess, Suđur Afríku tókst ađ losna undan kynţáttamisréttinu.Samt eru ţegnar ţassa ríkis, sem eru ađeins ţeir sem viđurkenna gyđingdóm,hinir eru útskúfađir ţótt ţeir séu fćddir innan landamćra ríkisins,ţegnar ţessa ríkis og forystumenn eru stöđugt međ nasista á vörunum ef eitthvađ er fundi ađ framferđi ţeirra og frekju.Engum sem les skrif ţessar svokölluđu anti rasista dylst mannfyrirlitning ţessa fólks á íslendingum.Ţađ breytir ađ sjálfsögđu engu ţótt ţetta fólk segist vera íslendingar.Sá einn er íslendingur sem viđurkennir íslensk lög og hefđir.

Sigurgeir Jónsson, 24.3.2008 kl. 17:35

7 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ţórđur ekki veit ég eitt né neitt um ţessi samtök sem kalla sig Combat 18 en ţađ er eins og ég hafi heyrt getiđ um einhver samtök unglinga á Suđurnesjum sem voru andsnúin útlendingum en hvort ţađ voru ţessi samtök eđa einhver önnur ţađ hef ég ekki hugmynd um. 

 Til ţess ađ gera tilraun til ađ setja mig inn í máliđ ţá gúgglađi ég ţennan félagsskap og fann út ađ um var ađ rćđa hóp fólks sem hefur áhyggjur af litarhafti ţjóđarinnar og er sömuleiđis á móti eiturlyfjum.

Ţađ er fráleitt ađ fara ađ álykta eitt né neitt um ţessi samtök enda gengur stefna C18 ţvert gegn landslögum eins og hún birtist á heimasíđu samtakanna. Ef einhver velkist á vafa um stefnu Frjálslynda flokksins eins og bloggvinur minn Óskar virđist gera ađ ţá er rétt ađ árétta flokksins sem birtist í stjórnmálaályktun Frjálslynda flokksins á síđasta landsţingi.


4. Málefni innflytjenda:

Frjálslyndi flokkurinn metur mikils vinnuframlag erlends fólks viđ uppbyggingarstarf í íslensku samfélagi síđustu misserin.

Margt af ţessu fólki mun dvelja hér langdvölum og ber samfélaginu skylda til ađ veita ţví stuđning og hjálp til ađlagast íslensku samfélagi, m.a. međ íslenskukennslu.

Frjálslyndi flokkurinn telur afar nauđsynlegt ađ stjórnvöld hafi fullt eftirlit međ komu erlends verkafólks inn á vinnumarkađinn og tryggi ađ réttur ţess sé virtur og ađbúnađur mannsćmandi. Flokkurinn telur ađ fólk sem hingađ kemur eigi ađ geta notađ sína menntun og fagţekkingu á innlendum vinnumarkađi, enda sé fullgildum skírteinum framvísađ.

Frjálslyndi flokkurinn mun ţó beita sér fyrir ađ undanţága sú, sem samiđ var um í EES-samningnum, varđandi innflutning verkafólks frá ađildarlöndum EES, verđi nýtt og innflutningur takmarkađur, í samrćmi viđ ákvörđun íslenskra stjórnvalda.

Yfirvöld verđa á öllum tímum ađ hafa stjórn á ţví hverjir og hvađ margir innflytjendur koma til landsins. Jafnframt ber öllum, sem sćkja hér um dvalarleyfi, ađ skuldbinda sig til ađ hlíta íslenskum lögum og stjórnarskrá.

Frjálslyndi flokkurinn varađi á Alţingi viđ afleiđingum ţess ađ nýta ekki undanţáguákvćđi um frjálst streymi fólks frá nýju ađildarlöndum Evrópusambandsins til landsins. Ríkisstjórnin neitađi ađ hlusta á ţau varnađarorđ sem ţingmenn Frjálslynda flokksins höfđu uppi, auk ţess sem ríkisstjórnin vanrćkti ađ marka stefnu í málefnum innflytjenda.

Ekkert gerđist í ţessum málum fyrr en Frjálslyndi flokkurinn hóf umrćđur um innflytjendamál sl. haust.

Íslenskt ţjóđfélag er ađ breytast í fjölmenningarţjóđfélag og er afar mikilvćgt ađ nýir borgarar ađlagist samfélaginu og kynnist menningu ţjóđarinnar og tungu

Sigurjón Ţórđarson, 24.3.2008 kl. 23:27

8 Smámynd: Guđrún Jóna Gunnarsdóttir

Umrćđan er nauđsynleg og óumflýjanleg. Hún er hins vegar vandmeđfarin og ekki á allra fćri.

Stefna FF er skynsöm og raunsć en eins og ég hef ítrekađ bent á; sumir fara offari međ ţeim afleiđingum ađ bođskapurinn  ,,týnist" og menn bendla ţá viđ rasisma. Svo einfalt er ţađ. 

Á máltćkiđ; ,,Ađgát skal viđhöfđ í nćrveru sálar" ekki alltaf viđ? 

Guđrún Jóna Gunnarsdóttir, 24.3.2008 kl. 23:40

9 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Ţađ sem hefur rekist á hér er annars vegar mikiđ verđmćti sem felst í ţví ađ komast inn á kerfiđ hér og hins vegar hefđbundiđ erlent eignarhald á stjórnmálamönnum og međfylgjandi útsölustefna. Ţessar erlendu eignir hafa selt orku okkar á útsöluverđi í bullandi seljendamarkađi á orku og ţćr hafa hleypt algjörlega hverju sem er hingađ inn til ađ fćra niđur launakjör og rústa gjaldmiđlinum fyrir erlenda eigendur sína.

Baldur Fjölnisson, 25.3.2008 kl. 00:42

10 Smámynd: Jóhann Kristjánsson

Ég var einmitt ađ blogga ađeins um ţetta mál á blogginu mínu www.joik7.blog.is

Jóhann Kristjánsson, 25.3.2008 kl. 09:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband