Leita í fréttum mbl.is

Skipt um hest í miđri á

Ţađ var viđbúiđ ađ Seđlabankinn hćkkađi vextina enda vandséđ hvađ annađ hann gat gert í stöđunni. Ţađ hefđi veriđ erfitt ađ skipta um hest í miđri á nú ţegar straumurinn er hvađ ţyngstur. Hćkkun á gengi krónunnar er bara skammtímalausn, hćkkun á stýrivöxtunum dugar ekki ein og sér, heldur ţyrfti Geir Haarde ađ fara úr ţeim fasa ađ gera ekki neitt, vinna úr ţröngri stöđu og reyna ađ vakna til lífsins um hvađ ţurfi ađ gera til ađ koma á viđunandi ástandi.

Eitt af ţví sem hefur veriđ nefnt er ađ ríkissjóđur taki erlent lán og styrki stöđu Seđlabankans. Í öđru lagi ţarf meira ađhald, framsýni í opinberum útgjöldum og síđast en ekki síst nýta fiskveiđiauđlindina. Af ţeim fáu skipum og bátum sem eru á sjó er ţađ ađ frétta ađ ţađ rótfiskast á öll veiđarfćri sem dýft er í sjó. Veiđiskapurinn gengur meira og minna út á ađ forđast ţorskinn ţar sem enginn kvóti er til.


mbl.is Stýrivextir hćkka í 15%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Sigurjón

Ţađ á ađ auka ţorskinn strax í ráđgjöf 165 ţús tonn og síđan í 200 ţús tonn á nćsta fiskveiđiári.  

Ţetta ţarf ađ gera í trúverđugum stökkum, vegna umhverfissamtaka

Hlýri

Hlýri (IP-tala skráđ) 25.3.2008 kl. 12:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband