Leita frttum mbl.is

Dr. Jn Jekyll og Mr. Grtar Hyde

Bekkjarformaur Frjlslynda flokksins fer allsrstaka lei a aga breytta lismenn ingflokksins sem hafa gerst sekir um au agabrot sem honum eru mti skapi sem er a gefa til kynna a rtt geti veri a skja um Evrpusambandsaild. Bi Grtar Mar og Jn Magg. hafa gefi a til kynna og segir formaur ingflokksins blaagrein Morgunblainu ann 20. mars a v felist mikil plitsk tvfeldni og lkir eim beint vi dr. Jekyll og Mr. Hyde. Dr. Jekyll var grandvar og gur lknir sem fiktai vi lyf og breyttist af v illmenni Mr. Hyde.

g er efasemdamaur um tilgang ess a sland ski um aild a Evrpusambandinu. g set engu a sur spurningarmerki via egar formaur ingflokksins tilkynnir alj hver hineina sanna lna flokksins er og sakar leiinni flokksmenn sem ekki fara eftir lnunni um plitska tvfeldni og eitthva aan af verra. Stefna lrislegra flokka hverju sinni hltur a endurspegla vilja almennra flokksmanna.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Svarinn

g var einmitt a svara Hllu um etta mlefni, sem betur fer er enginn eins og flk hefur misjafnafnar skoanir, tja nema kannski X-D, ar snst etta um a vera sammla formanninum einu og llu og atkvin ganga erfir burt s fr hvaa skoun flk hefur. egar g var sj var einn mjg mlskur maur vlstjri ar og hafi g engann huga plitk, hann spuri mig hva g tlai a kjsa og g sagi a g vri plitskt viundur og myndi skila auu, akkai hann mr fyrir a kjsa X-D og g spuri hann hvernig hann fengi a t a g vri a kjsa X-D ef g skilai auu ? j sagi hann, X-D hefur alltaf fast fylgi, fst atkvi alveg sama hvernig kosningar fara og ef g skila auu styrkir a X-D svo a mltti lkja v vi a g vri a kjsa X-D, eftir etta hef g alltaf kosi, en ekki X-D

Svarinn, 22.3.2008 kl. 12:27

2 Smmynd: Sigurur rarson

EB aild yri rugglega narhgg fyrir hinar smu og dreifu sjvarbyggir. "Stefna lrislegra flokka hverju sinni hltur a endurspegla vilja almennra flokksmanna." S stefna kom skrt og greinilega fram landsingi og er til leibeiningar fyrir bekkjarformenn og umsjnakennara fjarveru sklameistara.

Sigurur rarson, 22.3.2008 kl. 12:47

3 Smmynd: Gubjrn Jnsson

g er svolti hugsi yfir v hvort stefna flokkanna endurspegli vilja almennra flokksmanna. g hef mjg grant fylgst me samskiptum forystusveita flokkanna vi hina almennu flokkamenn undanfrnum rum og hef ekki ori var vi mikinn huga hj forystusveitunum a hlusta skoanir hins almenna flokksmanns. Afar sjaldan haldnir almennir umru ea mlefnafundir og eir fundir sem haldnir eru, er ekki gert r fyrir a hinir almennu flokksmenn tji sig. eir mega hafa skoun mli frummlenda, en aeins tala eina til tvr mntur.

g held a a s kominn tmi til a endurskoa etta fyrirkomulag, v g s ekki a a s a jna ru en bja flki fyrirlestur um sjnarmi flias forystuhps, ar sem hinn almenni flokksmaur bara a hlusta og vera sammla forystunni. Hugmyndir almennra flokksmanna eiga hvergi agang a fundum flokkanna, v miur.

Gubjrn Jnsson, 22.3.2008 kl. 13:59

4 identicon

g er sammla Siguri rarsyni um a ESB aild yri narhgg fyrir hinar smu og dreifu byggir. g held vert mti a a yri miklu betra fyrir r og margvslega mguleika uppbyggingu a vera innan ESB. M vsa rland, og jafnvel Portgal um a. Mbk. til Frjlslyndra. ssur.

ssur Skarphinsson (IP-tala skr) 22.3.2008 kl. 14:31

5 Smmynd: Atli Hermannsson.

a liggur alveg ljst fyrir a krnan er ntur gjaldmiill til eirra nota sem gjaldmilar eiga a vera. a arf ekki a rifja upp allar r rssbanaferir sem hn hefur fari fr 1983 til a tta sig v. verur essi fer sem n stendur yfir ekki s sasta nema menn "kjsi hreinlega" a svo veri ekki. Hringavitleysan mun bara endurtaka sig - aftur og aftur - svo segir sagan minnsta kosti.

Krnan er raun jafn lleg sem stjrntki og kvtakerfi hefur reynst fyrir sjvartveginn. S ekki mguleiki a taka upp anna "stjrntki" til a stjrna efnahagsmlum jarinnar en a ganga ESB... verur svo a vera.

Frjlslyndir margir hverjir standa enn eirri meiningu a innganga ESB s hugsandi vegna einhverra reglna ESB svii sjvartvegsmla.Vandamli liggur ekki hj ESB. Heldur liggur a hj okkur sjlfum framsalskerfi aflaheimilda sem fyrst arf a afnema. v ekki viljum vi a aflaheimildirnar sem msum voru gefnar veri seldar tlendingum.

v urfa Frjlslyndir (margir hverjir) a sna vi blainu og endurmeta stuna; a rsta sem sagt um aildarvirur vi ESB og nota tkifri og gera rttkar breytingar fiskveiikerfinu leiinni..til hagsbta fyrir hinar dreifu byggir.

Atli Hermannsson., 22.3.2008 kl. 15:14

6 Smmynd: Gurn Jna Gunnarsdttir

Hver er opinber stefna flokksins varandi inngngu ESB? Hef ekki lesi hana en hver sem hn er, hljta menn a vera samhljma eim boskap sem samrmist stefnunni. Anna er trverugt og bendir til samstu og klofnings.Minnir mig hulduherinn forum daga

Jn Magg eins og kallar hann hr a ofan, hefur lngum fari snar leiir hinum msu mlaflokkum. Ber helst a nefna afstu hans til mlefna innflytjenda sem var afar hr og vgin undanfara sustu kosninga og jarai vi and gagnvart innfleytjendum. Hann fr bkstaflega offari og jinni blskrai. FS boskapur sem hann breiddi t hafi graleg hrif kjsendur, ekki FF vil. Flokkurinn blddi. Segja m a hann hafi rast eitthva, vinurinn og er mildari mli.

Einhver myndi benda a s maur rkist illa flokki enda binn a skipta um flokk a.m.k. risvar

Varandi inngngu ESB er g sammla r Sigurjn, aild myndi veita smum og dreifum narhggi. Get ekki me nokkru mti tta mig eirri manu og tlsn sem virist hrj Samfylkingarmenn. eir eru vmu yfir v a vera a bjarga heiminum, innanlandsml og efnahagsstand einstaklinga virist ekki koma eim vi. Trlega of lttvg ml mia vi bjrgunaragerirnar. Ekki heyrist boffs fr viskiptarherra n flagsmlarherra sem reyndar er bi a reita allar fjarir af.

Gurn Jna Gunnarsdttir, 22.3.2008 kl. 15:14

7 Smmynd: Jhann Kristjnsson

En ssur hva um landbnaargeirann. tlaru a telja okkur tr um a slendingar muni halda fram a versla slenskar landbnaarvrur egar drari vrur fara a fla inn hindra landi? g hef ekki s slendinga hugsa miki um gi varana ef eir geta fengi drari vrur af smu tegund? g er ansi hrddur um a ESB aild myndi ganga af landbnai dauum!

Jhann Kristjnsson, 22.3.2008 kl. 16:24

8 Smmynd: Jn Magnsson

etta er skondin athugasemd hj r gti Sigurjn vegna essarar srkennilegu samlkingar sem vsar .

g velti v fyrir mr hvar Gurn Jna Gunnarsdttir fr sna plitsku innrtingu. a sem hn skrifar er greinilega af rtni minn gar og henni er a a sjlfsgu heimilt en a verur samt a hafa a sem sannara reynist. fyrsta lagi er a rangt a g hafi lngum fari mnar leiir flokki. g var meir en tvo ratugi forustustrfum hj Sjlfstisflokknum og a starf gekk vel og hnkralaust. Hins vegar kom upp greiningur sem g stti mig ekki vi og sagi mig r flokknum t af mlefnum en ekki vegna spurninga um vegtyllur. Gurn Jna getur ekki fundi essum orum snum sta. m benda a g hvorki mtai n markai stefnu Frjlslynda flokksins innflytjendamlum fyrir kosningar og g var talsmaur flokksins samrmi vi stefnumrkun og er enn. v fer fjarri a g hafi gengi lengra en arir og m benda ummli t.d. formanns flokksins Gujns Arnars Kristjnssonar vi setningu landsingsFrjlslynda flokksins janar 2007 og m.a. lka ummli nverandi borgarstjra og verandi flokksmanns Frjlslynda flokknum. kvrun flokksstjrnar Frjlslynda flokksins (sem g ekki sti ) um a gera innflytjendamli a einu hfumli kosningabarttunni sustu var tekin vegna ess a flokksstjrnin taldi stefnuna skynsamlega og skra mlefnagrundvll Frjlslynda flokksins mlinu og lkleg til a afla flokknum fylgi. Engin hreyfi andmlum vi v egar a var kynnt. Stefnan var v ekki a neinu leiti persnuleg heldur flokksins mtu eftir lrislegum leium. g skorast hins vegar ekki undan v a hafa tt aild a eirri stefnumtun og vera gur mlsvari eirrar stefnu sem flokkurinn mtai kosningabarttunni. a kann a vera rtt hj Gurnu Jnu a eir rekist illa flokki sem hafa skipt um flokk risvar. a hins vegar ekki vi um mig. g var Sjlfstisflokknum og st a framboi Ns afls sem gekk til lis vi Frjlslynda flokkinn sem einstaklingar. En a eru ekki flokkar sem skipta mli v sambandi heldur hversu heiarlegir menn eru vi eigin skoanir. annig skipti Winston Churchill um flokk snum tma vegna skoanagreinings og gekk san aftur sinn gamla flokk egar s skoanagreiningur var leystur. Winston Churchill var hins vegar ekki heiarlegur vi eigin skoanir og skipti ekki um flokka vegna plitsks metnaar. g hef ekki heyrt sagnfringa sem fjalla hafa um Winston Churchill liggja honum hlsi fyrir a heldur tala um hann sem mann a meiri a standa me sannfringu sinni eins og g hef alltaf gert og tla mr ekki a breyta v.

Jn Magnsson, 22.3.2008 kl. 16:33

9 Smmynd: Svarinn

Jhann Kristjnsson g er nstum viss um a ef etta helv kvtadrasl vri ekki vi li hj bndum gtu eir stkka vi sig svo um munar, framleitt mun meira sem ir minni framleislukostnaur hvern lter af mjlk og hvert kl af keti og svo geta eir flutt etta t strum stl. slenskir bndur eru a framleia rvals hrefni, mjlk, osta og kjt sem hefur fengi afbrags ga dma erlendis en sta ess a geta selt etta t meira mli eru eir a lepja dauan r skel og ef bndur eru ekki me risa bndabli er vonlaust a geta lifa af essu. Gefum bndum fullt frelsi til a framleia, notum essa milljara sem eir f styrki rlega til a kaupa kvtann af eim sem hafa urft a borga fyrir hann og lofum eim a stunda sjlfbran bskap. Svo langar mig a bta v vi a g uppalinn sveit og helst vildi g sj a ll brn vru ltin fara sveit amk 3 sumur til a sna sumum brnum hvaa mjlkin og kjti kemur, maur hefur oftar en ekki heyrt hj brnum a mjlkin og kjti kemur r binni, svo er etta hollt og gott fyrir ll brn.

Svarinn, 22.3.2008 kl. 17:24

10 Smmynd: Svarinn

Ert Sir Winston Leonard Spencer Churchill slands Jn Magnsson ? afsaki, g bara var, g er eitthva svo ofvirkur nna

Svarinn, 22.3.2008 kl. 17:28

11 Smmynd: Halla Rut

Stjrnmlaflokkar skulu vera lrislegir og er hverjum leyfilegt a hafa snar skoanir. Ekki getur flokkur manna veri gur er af skoanaskildu er hafur. a er eingngu hugmyndafrin sjlf sem dregur flk saman en ekki hvert einstakt lit ea vihorf.

Einar, akka heiurinn a skulir vitna mig en etta er a sem g segi n og mun segja fram nema a einhver kraftaverka mlsmaur komi mr skilning um anna: tt a s sktugt heima hj manni og allt drasli ir a ekki a vi verum a selja hsi.

Halla Rut , 22.3.2008 kl. 18:07

12 Smmynd: Halla Rut

Sigurjn: kemur essa dagana me hverja snilldarfrsluna ftur annarri. munt rsa htt.

Svarinn: hefur nkvmlega smu sn og g landbnaarml.Gott a vita. etta er vikvmt ml sem fir ora a tala um.

Halla Rut , 22.3.2008 kl. 18:10

13 Smmynd: Sigurur rarson

A gefnu tilefni vil g taka a fram, sem tti hverjum manni a vera ljst, a a hefur reynst Frjlslynda flokknum heilldrjgt a Jn Magnsson skyldi hafa gengi til lis vi hann.

Sigurur rarson, 22.3.2008 kl. 18:34

14 Smmynd: Gunnar Skli rmannsson

Gur pistill hj r Sigurjn. a er ekki laust vi a a su tluver lkindi me essum pistli og eim sasta sem ritair. a er viss ritskoun alltaf gangi. Er ekki best a FF haldi ing um Evrpumlin og kanni hug flagsmanna?

Halla Rut: Hver vill kaupa sktugt hs? Ekki g. En ef einhver vill kenna mr a laga til igg g holl r. Erg; vi erum ekki best heimi!!

Gunnar Skli rmannsson, 22.3.2008 kl. 19:28

15 Smmynd: Halla Rut

Gunnar: g tla a gefa r pskaegg n eggs en me mlshtti. Mlshtturinn er: eir sem sj lengra, kaupa a sem gra getur gefi tt snilegur s rum. OG G SKAL TAKA TIL ME R.

Halla Rut , 22.3.2008 kl. 20:15

16 Smmynd: Georg Eiur Arnarson

A gefnu tilefni , verur haldinmling ( allir flokkar tla a vera me)um kosti og galla vi inngngu ESB Vestmannaeyjum fyrripartinn Aprl ( nnari dagsetning ekki komin ) eir sem hafa huga a vera me er velkomi a hafa samband viHnnu Birnu ea mig . kv .

Georg Eiur Arnarson, 22.3.2008 kl. 20:21

17 Smmynd: Gunnar Skli rmannsson

Georg; Verur aukafer hj Herjfi, og hverjir standa fyrir essu mlingi?

Halla Rut: ert glgg kona og hefur tta ig v a g hef ekki gott af pskaeggjum. Mlshtturinn er gur og g sendi hann breyttann til baka. a verur alltaf rf tiltekt v ruvsi komumst vi ekki inn ES.

Gunnar Skli rmannsson, 22.3.2008 kl. 20:41

18 Smmynd: Halla Rut

Hva, eru eir httir a senda flugvlar til eyja?

Halla Rut , 22.3.2008 kl. 20:47

19 Smmynd: Jn Aalsteinn Jnsson

Vi erum best komin sjlfst rar eru nna vandrum og eiga erfitt me a bjarga sr vegna gjaldmiils og Evrpu reglna. Aftur mti arf a taka til hrna heima Englandi fr fjrmlaeftirliti af sta vi verfall banka vegna ess a grunur lk a leikreglur hefu veri brotnar. Mr finnst afbura skrti og hef minnst a ur a ekki s bi a setja sta rannskn v hva skei hr sustu viku ar sem a mlsmetandi menn segja a hr hafi innlendir ailar veri a verki ekki krnubrf. Eins er gn fjlmila og skortur greiningum trleg a er eins og eir eigi hagsmuni a gta. N egar tti a liggja fyrir hversvegna krnan fll og hverjir stu fyrir v. a hvarflar a manni a a s hlutur atburarrs til a losna vi hana. a eina sem raun er a hr er a taumleysi sem a fjrmagni kemst upp me og a er hgt a laga me lagasetningum og elilegum leikreglum.

Jn Aalsteinn Jnsson, 22.3.2008 kl. 20:56

20 Smmynd: Georg Eiur Arnarson

Sameiginlekt mling allra flokka ar sem allir eru velkomnir. ingmenn okkar Grtar Mar og sennilega Kristinn H tla a vera me arir eru einnig velkomnir. kv .

Georg Eiur Arnarson, 22.3.2008 kl. 21:06

21 Smmynd: Sigurur rarson

Evrpumlin hafa alltaf veri til umfjllunar hj FF. Stefnan kemur fram mlefnahandbkinni og hn var treku sasta landsingi greiningslaust. Flokkurinn rtur sjvarorpunum ar sem flk skilur nausyn ess a halda og vernda nttruaulindirnar. Flokkurinn m ekki gleyma uppruna snum. ("hefnist eim er svkur sna huldumey") Ef rkisstjrnin missir tmabundi tk rkisfjrmlunum a ekki a leia til upptku evru enda myndi hn ekki leysa ann vanda. Hr lkt EB lndunum hefur nnast alltaf veri gott atvinnustig. v yrum vi a frna fyrir fastgengi.

Sigurur rarson, 22.3.2008 kl. 21:31

22 Smmynd: Gunnar Skli rmannsson

Halla Rut: Flug og Vestmannaeyjar er jafna sem aldrei hefur gengi upp. Ef tlar a komast til eyja rttum tma er a sjleiin.

Georg: Vri gott a auglsa etta heimasu FF me gum fyrirvara.

Gunnar Skli rmannsson, 22.3.2008 kl. 21:35

23 Smmynd: Halla Rut

Gott vri lka a f E-mail um fundinn: halla@kjosehf.is

Halla Rut , 22.3.2008 kl. 21:53

24 Smmynd: Georg Eiur Arnarson

Fundurinn verur auglstur egar nnari dagsetning liggur fyrir , einnig hverjir vera frummlendur og hvaa ingmenn tla a mta en vibrg eru mjg g. kv .

ps, a gefnu tilefni , undirritaur er ekki hlynntur inngngu ESB.

Georg Eiur Arnarson, 22.3.2008 kl. 22:04

25 Smmynd: Gurn Jna Gunnarsdttir

Ekki var n meiningin a vera me beina rtni inn gar Jn M. heldur var g einfaldlega a benda hvernig g og arir upplifum mlflutning inn fyrir sustu kosningar mlefnum innflytjenda. Heldur hefur hann mildast me tmanum. Algjr arfi a fara lmingunum yfir mnum skrifum.

Gurn Jna Gunnarsdttir, 22.3.2008 kl. 22:47

26 Smmynd: Gurn Mara skarsdttir.

Sl Gurn Jna.

Jn Magnsson er einn af eim mrgu sem gekk flokkinn skmmu aur en Margrt Sverrisdttir yfirgaf hann og g tel mig allvel hafa fylgst me og r hinar smu deilur og erjur sem ar voru fer beindust v miur nr eingngu a hans persnu mjg svo a sekju vgast sagt.

Sjlf tti g tt v a mta stefnu mlefnum innflytjenda snum tma vinnuhpi samt nverandi borgarstjra verandi flokksmanni og s hins sama stefna hefur einungis veri rdd sem hinir stjrnmlaflokkarnir hafa bara ekki gert.

kv.gmaria.

Gurn Mara skarsdttir., 23.3.2008 kl. 02:49

27 Smmynd: Halla Rut

etta er rtt hj gmaru og Viari. Frjlslyndi flokkurinn er eini flokkurinn sem ora hefur a tala um mli. Er a gott egar stjrnmlaflokkar eru annig settir a eir ora ekki a tala um ea takast vi str samflagsml skum ofurhrslu vi vinsldir?

Halla Rut , 23.3.2008 kl. 14:29

28 Smmynd: Halla Rut

Er hn ekki heimasu hans.

Halla Rut , 23.3.2008 kl. 18:03

29 Smmynd: Halla Rut

Viar ert a meina sem kom MBL. g skal senda r hana. G grein fyrir utan eitt einkennilegt oralag sem sumir gtu teki til sn og veit maur ekki alveg hva ir. En eins og g segi get g ekki anna en veri sammla flestu sem arna kemur fram.

Halla Rut , 23.3.2008 kl. 18:08

30 Smmynd: Hallgrmur Gumundsson

Hvaa grein er veri a tala um Halla?

Hallgrmur Gumundsson, 23.3.2008 kl. 21:06

31 Smmynd: Halla Rut

Eftir Kristinn H. Gunnarsson Morgunblainu ann 20 03 2008 ar sem hann talar um stefnu Frjlslynda flokksins ESB mlinu.

Halla Rut , 23.3.2008 kl. 23:34

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband