9.3.2008 | 16:22
Geta bókhaldsbrellur lækkað skuldir?
Nú virðist sem gríðarleg skuldasöfnun þjóðarinnar sé loks að vekja ráðamenn úr roti liðinna ára eins og að ekki hafi horft til vandræða framundir þetta.
Nú um helgina hefur hver hagfræðingurinn á fætur öðrum séð ástæðu til að ræða skuldasöfnun þjóðarinnar í útlöndum sem hagstjórnarlegt og efnahagslegt vandamál og gert að umtalsefni þær hagtölur sem ég bryddaði upp á í vikunni. Það er ekki í fyrsta sem ég vek athygli á þessu, ég var m.a. með utandagskrárumræðu meðan ég sat á þingi og hið sama má segja um Steingrím J. Sigfússon sem hefur lagt mikla áherslu á þessi mál.
Í Silfrinu fór einn viðmælenda Egils Helgasonar inn á þetta svið og taldi í barnaskap sínum að það væri hægt að losna við nánast allar skuldirnar með einhverri bókhaldsbrellu, þ.e. með því að skrá bankana í útlöndum.
Einhvern veginn segir mér svo hugur að það sé of gott til að vera satt ...
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Nýjustu athugasemdir
- Aðgerðablaðamennska Morgunblaðsins: Flokkur fólksins var rétt skráður en lögum var síðan breytt got... 23.1.2025
- Aðgerðablaðamennska Morgunblaðsins: Ég las eftirfarandi á Vísi.is: Skrifstofa Alþingis hefur staðf... 23.1.2025
- Aðgerðablaðamennska Morgunblaðsins: Nei alls ekki það er ekki rétt hvernig færðu það út? 22.1.2025
- Aðgerðablaðamennska Morgunblaðsins: Er það ekki rétt að Flokkur fólksins fékk peninga sem hann átti... 22.1.2025
- Aðgerðablaðamennska Morgunblaðsins: Ad hominem. Gerðu betur. 22.1.2025
- Aðgerðablaðamennska Morgunblaðsins: Telst það nú orðið að ráðast að fólki ef upplýst er um að viðk... 22.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 264
- Sl. sólarhring: 796
- Sl. viku: 907
- Frá upphafi: 1020187
Annað
- Innlit í dag: 235
- Innlit sl. viku: 783
- Gestir í dag: 228
- IP-tölur í dag: 226
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Þessi Kristinn trylltist gjörsamlega og útilokaði mig frá sínu bloggi þegar ég reyndi að útskýra fyrir honum að það þyrfti að standa skil á hundruðum milljarða í jökla- og krónubréfum en kassinn væri því miður tómur alveg eins og hausinn á þeim sem hafa verið að stjórna efnahags- og peningamálum þjóðarinnar. Þessi tapaða staða endurspeglast skiljanlega í hrynjandi gengi krónunnar og lánshæfi ríkissjóðs og bankanna.
Baldur Fjölnisson, 9.3.2008 kl. 20:02
Ef bankarnir hyrfu úr landi myndu gríðarlegar skattatekjur tapast.
Sigurður Þórðarson, 9.3.2008 kl. 20:17
Hvernig á að standa skil á hundruðum milljarða í krónu- og jöklabréfum? Skv. tölum seðlabankans var staða ríkissjóðs gagnvart útlöndum neikvæð um 243 milljarða um síðustu áramót og heildarskuldir hans eru því þegar upp á 300-400 milljarða hvað sem líður áróðri Göbbels og trúgjarnara manna. Seðlabankinn hefur gjaldeyrisforða upp á 160 milljarða og það eftir að ríkissjóður neyddist til að slá lán upp á 90 milljarða til að koma stöðu hans úr engu í nánast ekkert. Þannig er staðan. Við erum með stöðu upp á mínus tugi milljarða til að borga skammtímaskuldir upp á fleiri hundruð milljarða sem þýðir í raun að við höfum tapað okkar efnahagslega sjálfstæði og það er samkvæmt algjörlega meðvitaðri stefnu.
Baldur Fjölnisson, 9.3.2008 kl. 21:54
Einhvern veginn hafa atvinnulygarar komið því inn í haus heimskingja að ríkissjóður væri "svo til skuldlaus" þegar veruleikinn (skýrslur seðlabankans sem byggjast ma. á upplýsingum frá ríkissjóði) leiða hið gagnstæða í ljós. Trúgirni ber öðru fremur vott um greindarskort og trúgjarnir heimskingjar eru skv. skilgreiningu ekki vel fallnir til að dæma um skilning annarra.
Baldur Fjölnisson, 9.3.2008 kl. 22:06
Töflur
- Erlend staða þjóðarbúsins
Lýsigögn- Erlend staða þjóðarbúsins
Tímaraðir- Erlend staða þjóðarbúsins
Annað tengt efni- Erlend staða þjóðarbúsins og þáttatekjur (Peningamál, 2. hefti 2007)
Umsjón: Tómas Örn Kristinsson, upplýsingasviði. Netfang: tomas.orn.kristinsson@sedlabanki.isFormaður Bankaráðs Seðlabankans heitir Halldór Blöndal. Bankaráð Seðlabankans er skipað af Álþingi Íslendinga.
Baldur Fjölnisson, 9.3.2008 kl. 22:11
Ég hef ekki verið að ljúga því að trúgjörnu fólki að ríkissjóður væri svo til skuldlaus og trúgirni annarra er þeirra vandamál en ekki mitt þannig að þetta væl Kristins þarf að snúa að þeim sem lugu hann fullan en ekki að mér.
Baldur Fjölnisson, 9.3.2008 kl. 22:38
Kristinn, prófaðu að kommenta um eitthvað annað en kvótamál einu sinni.
Gulli (IP-tala skráð) 9.3.2008 kl. 22:58
Ég er nú ekki menntunarsérfræðingur en fattaði þó í öðrum bekk að það er ekkert mark takandi á raðlygurum. En núna hefur skólakerfið skipulega dælt út treglesu fólki og lestrarkennsla er drjúgur þáttur í starfsemi framhaldsskóla og þeir sem hafa skipulega siglt kerfinu í strand vilja meina að lausnin sé að afhenda það sínum einkavinum. Til að gera það enn frekar í þágu Mussolinis. Þetta er að sjálfsögðu þrælað áfram án umræðu enda prómóterað af aðilum sem telja umræðustjórnmál af hinu verra, eins og samsíkópatar þeirra á makróskala sem ljúga fram endalaus stríð og manndráp.
Baldur Fjölnisson, 9.3.2008 kl. 23:55
Ég veit að það er ekki pólitískt korrekt að kenna þeim sem hafa mótað skólastefnuna um gjaldþrot hennar og vafalaust er lausnin að láta einkavini þeirra sjá um að koma þessu öllu í lag - en samt er ákveðinn efi ... þessir hafragrautshausar hafa td. gjöreytt trúverðugleika gjaldmiðilsins með því að gera Halldór Blöndal að formanni bankaráðs seðlabankans og annars sett önnur keis þar við stjórn. Til þess að hægt sé að ljúga í gegn slíka hafragrautsheila þarftu örugglega alveg heiladrepandi skólakerfi - í þágu atvinnulífsins og Mussolinis.
Baldur Fjölnisson, 10.3.2008 kl. 00:18
Ef ég á að tala hreint út þá hafa þessir vitleysingjar stjórnað menntakerfi landsins með þeim forheimskandri árangri að stór hluti framhaldskennslu felst í að kenna fólki að lesa! Halló? Þetta er beinlínis glæpsamlegt. Og nú vill þessi glæpalýður afhenda einkavinum sínum skólakerfið og herskari trúgjarnra og treglæsra (úr skólakerfi glæpalýðsins) hálfvita kóar með dellunni. Þetta er súrrelaísk vitleysa.
Baldur Fjölnisson, 10.3.2008 kl. 00:33
Sigurjón,
ég gef ekki mikið fyrir pólitískt gjamm hérna þú getur skemmt þér við það og aðrir þeir sem hafa af því ánægju.
En það sem viðkemur að ófrægja skólastarf fólks sem leggur hart að sér - vil ég að þú svarir því sem ég spurði þig um
- fyrst þú leyfir þér að gaspra tilhæfulaust og fullkomlega marklaust þvaður út í loftið.
Ég bíð enn eftir svarinu - spurning mín er alveg skýr og þú veist sjálfur hvar hana er að finna í athugasemdakerfinu þínu.
Marta B Helgadóttir, 11.3.2008 kl. 15:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.