Leita í fréttum mbl.is

Búhyggindi ráđherrans á Bakka

Ég er einn ţeirra sem batt afar miklar vonir viđ sameiningu landbúnađar- og sjávarútvegsráđuneytisins en međ ţví gćtu ferskir vindar leikiđ um feyskna málaflokkana sem sérstaklega veitir ekki af viđ stjórn fiskveiđa.

Flestum ber saman um ađ afar illa hafi veriđ haldiđ á málum á umliđnum árum, s.s. niđurskurđur aflaheimilda og úrskurđur mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna er órćkur vitnisburđur um.

Nýlega hefur sjávarútvegráđherra látiđ hafa eftir sér ađ hann hafi mikiđ velt vöngum um hvort hann ćtti ađ skera aflaheimildir ţorsks niđur um 22% eđa ţá skera niđur aflaheimildir um 35% en hann tók ţá óábyrgu afstöđu ađ leyfa 35% minni veiđar á ţessu ári en ţví síđasta.

Í viđtali í Fréttablađinu ţann 10. febrúar sagđi hann ástćđuna fyrir svo grófum niđurskurđi vera ţá ađ ef ekki hefđi veriđ tekiđ svo stórt skerf niđur á viđ vćri hćtta á ađ ţađ ţyrfti ađ skera niđur aflaheimildir enn og aftur á ţví nćsta.

Sjávarútvegsráđherra virđist trúa ţeim kenningum ađ ef viđ drögum úr eđa jafnvel hćttum veiđum á ţorski fari ađ byggjast upp einhver gríđarlegur lífmassi af ţorski sem muni síđan gefa af sér hlutfallslega enn stćrri lífmassa sem loksins verđi hćgt ađ veiđa úr.

Ţessar kenningar um ađ veiđa minna til ađ veiđa meira seinna hafa ekki gengiđ upp hér viđ Íslandsstrendur sl. áratugi og hafa í raun hvergi í heiminum gengiđ eftir. 

Í síđustu ástandsskýrslu Hafró kemur fram á bls. 20 ađ međalţyngd flestra aldursflokka ţorsks er í eđa viđ sögulegt lágmark, og í rannsóknum á áti hrefnunnar má leiđa ađ ţví líkum ađ hún éti allt ađ tvöfalt meira af ţorski en íslenskum útgerđum er leyft ađ veiđa í ár.

Hvađ myndi bóndinn gera? Varla fćri hann ađ fjölga gripum á afrétt ef ţeir héldu ekki eđlilegum holdum og hvađ ţá ađ ćtla ađ geyma ţá til langframa á beitilöndum ţar sem stór hluti verđur rándýrum ađ bráđ.

Nú er ađ vona ađ ráđunautar í landbúnađarráđuneytinu sýni nýjum húsbónda ađ ekki gengur ađ halda áfram međ búskap sem ţennan sem er líkastur ţví sem brćđurnir á Bakka ráku hér norđanlands forđum daga.

Greinin birtist í Fréttablađinu í dag.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingrímur Helgason

Ég er nú lítt gildur limur í einhverju leynilegu vatnaveiđfélagi á einhverri ágćtri afrétt sem ađ međlimir erfa sína félagsađild ađ.

Gildandi limir í ţví félagi eru bćndasynir í átjánda ćrlegg sem ađ hafa lćrt í sinn framsóknarlegg fram eftir kynslóđum hvernig nýta megi stofninn sem best, međ tilliti til ćtis, árferđis & aflastćrđar fyrrárs.

Í félagskapnum ţeim telst ég & frćndi minn líklega lángmenntađastir í árum taliđ í einhverju sem ađ kemur veiđum ekkert viđ, en af fenginni reynslu af aflabrögđum ţarna, látum viđ frekar reynslu okkar vísari segja okkur til.

Enda ekkert undan ţví ađ kvarta...

Má draga af ţví lćrdóm ?

Međ

Steingrímur Helgason, 22.2.2008 kl. 00:36

2 identicon

Sćll Sigurjón.

Sammála flestu í grein ţinni ađ ofan, en ein spurning vaknađi.

Finnst ţér einhver eđlismunur á framsali bćnda/rétthafa á veiđi í ám og vötnum gegn gjaldi og framsali útgerđa á kvóta. Eru landsmenn ekki jafnbornir til fiskveiđa á landi sem á sjó?

Hvorttveggja eru náttúruauđlindir, vćntanlega í almannaeigu, en bćndur/rétthafar hafa átölulaust getađ fariđ međ ţćr ađ vild, en framsal á fiski í sjó er sífellt deilumál.

Međ kveđju, Vilhj

Vilhjálmur Jónsson (IP-tala skráđ) 22.2.2008 kl. 17:17

3 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Já, ţađ er munur á ţessu.

Í fyrsta lagi hefur myndast eignarréttur landeigenda á veiđirétti í ám. Í öđru lagi er sérstakt ađ rćtt sé um réttinn á öllum fiskveiđimiđum hringinn í kringum Ísland rétt eins og um eina afmarkađa á sé ađ rćđa.

Ég svara svona seint af ţví ađ ég var erlendis og komst ekki međ góđu móti í tölvu.

Sigurjón Ţórđarson, 25.2.2008 kl. 13:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband