9.1.2008 | 23:02
Kristinn góður
Kristinn Pétursson frá Bakkafirði er maður að mínu skapi. Ég er mjög oft sammála honum og get tekið undir margt sem hann segir þó að ég sé þeirrar skoðunar að hann eigi það til að kveða of fast að orði. Vel að merkja, mér finnst hann aldrei taka nógu djúpt í árinni þegar hann ræðir sjávarútvegsmál því að kvótakerfið er svo glórulaust að það liggur við að manni verði illt þegar maður hugsar til þess að íslenska þjóðin hafi notast við þetta kerfi alltof lengi.
Á bloggsíðu Kristins er að finna afar fróðlega umfjöllun þar sem hann gerir rækilega grein fyrir því og reiknar út að sjávarútvegurinn er ofveðsettur um 200 milljarða króna, m.ö.o. geta aflaheimildirnar og sjávarútvegsfyrirtækin þar með ekki staðið undir þeim gríðarlegu skuldum sem búið er að hlaða á greinina. Það er bara útilokað.
Það virðist sem tvær grímur séu að renna á framámenn í stórútgerðinni og þá sem starfa í skjóli þeirra, þeir átta sig orðið á að dæmið gengur ekki upp eins og Frjálslyndi flokkurinn hefur lengi bent á. Eitthvað eru menn samt að berja í brestina, s.s. Elliði Vignisson sem sér sérstaka ástæðu til að taka fram í umfjöllun sinni um sjávarútvegsmál að Eyjamenn séu ekki að gefast upp.
Fregnir úr Vestmannaeyjum herma að blaðamenn þar hafi séð ástæðu til að berja kjark í útvegsmenn í Eyjum og útnefna þá mann ársins 2007. Þar með neyddust þeir til að ganga framhjá fræknustu dóttur Vestmannaeyja, Margréti Láru Viðarsdóttur, íþróttamanni ársins 2007.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 98
- Frá upphafi: 1013229
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Get tekið heils hugar undir þetta allt.
Árni Gunnarsson, 10.1.2008 kl. 00:08
Satt er það Kristinn er magnaður og á heiður skilinn fyrir eljusemi sína við að benda á þessa þvælu sem þessi stefna er.
Hallgrímur Guðmundsson, 10.1.2008 kl. 01:21
Ég skil nú ekki hvað þessi bæjarstjóri í Vestmannaeyjum er að gapa út í loftið? Hvernig getur vesalings maðurinn talað um að allt sé svo stórkostlega í lagi og lífið án erfiðleika fyrir sjávarbyggðir eins og Vestmannaeyjar eftir áralanga stjórn Sjálfstæðisflokksins (hans flokks), um leið og hann hamrar á því að fólk gefist ekki upp?
Bíddu við, er það ekki til marks um að eitthvað mikið sé að þegar bæjarstjóri þarf sífellt að vera að reyna að telja kjark í sjálfan sig og fólkið sem í kringum hann er? Svo dirfist hann að skammast út í þingmenn Frjálslynda flokksins og saka þá um einhvers konar niðurrifsstarfsemi!
Heyr á endemi.
Ekki er Frjálslyndi flokkurinn ábyrgur fyrir stefnu sem skilið hefur eftir sig sjávarbyggðir sem eru bara skugginn af sjálfum sér allt umhverfis landið.
Ekki hefur Frjálslyndi flokkurinn staðið fyri nýtingarstefnu sem skilar nú veiðum á helstu bolfiskstofnum í sögulegu lágmarki þar sem engin von er um bata í fyrirsjáanlegri framtíð ef marka má tölur Hafró.
Ekki voru það þingmenn Frjálslynda flokksins sem bjuggu til aðstæður sem skuldsettu sjávarútveginn svo svakalega á síðustu fimmtán árum að greinin er nú í raun gjaldþrota með þrefaldar heildarskuldir miðað við tekjur!
Ekki er það Frjálsynda flokknum að kenna að samgöngumál til og frá Vestmannaeyjum hafa verið nánast í algerri kyrrstöðu árum saman.
Ekki er það Frjálslynda flokknum að kenna að fólki fækkar stöðugt í Vestmannaeyjum þar sem meðalaldur íbúa fer hækkandi og barnsfæðingum fækkandi.
Og áfram mætti telja.
Hvaða flokkur hefur við stjórn nær allan tímann bæði í lands- og bæjarmálum í Eyjum á meðan þessi þróun hefur átt sér stað, og tekið þær ákvarðanir sem hafa haft skelfilegar afleiðingar sem enn eru ekki að fullu komnar fram?
Svar: Sjálfstæðisflokkurinn - flokkur Elliða Vignissonar.
Magnús Þór Hafsteinsson, 10.1.2008 kl. 10:14
Já rétt segirðu Magnús.
Ég heyrði í nokkrum Eyjamönnum í gær og þeir áttu ekki orð yfir nýjustu sendingu bæjarstjórans í Fréttablaðinu þar sem að hann kennir Frjálslynda flokknum um þrönga stöðu útgerða, þrátt fyrir að útgerðin búi við "besta kerfi í heimi" að eigin sögn.
Sigurjón Þórðarson, 10.1.2008 kl. 10:35
Kristinn skýrði út fyrir mér á mannamáli hvernig sjáfarútvegsmálunum er háttað hér á landi en þetta er æði flókið fyrir þá er ekki tengjast greininni beint og hafa aldrei nálagt fiski komið nema á þá þegar hann er í matinn eða liggur flatur í borði fisksalans.
Á ofsaræður Kristins ættu allir Íslendingar að hlusta.
Halla Rut , 10.1.2008 kl. 12:58
Ég er mest hissa á því að Kristinn Pétursson skuli ekki vera ríkasti maður íslands, eins og þekking hans á fjármunum er yfirgripsmikil.
Sigurgeir Jónsson, 10.1.2008 kl. 22:48
Heill og sæll, Sigurjón sem aðrir skrifarar !
Sigurgeir ! Þetta er lúalegt högg, neðan beltis staðar. Þú ert; því miður einn þeirra ódrengja hverjir sleikja frjálshyggju ómagana, samhliða því, að sparka í ærlegt fólk, þá þú kemur því við.
Persónulega; þekki ég Kristin Pétursson ekkert, hefi einungis vitnisburð hans fólks, úr móðurætt hans, að hann sé vænn, og hrekklaus maður. Þessar heimildir hefi ég, frá frændgarði konu minnar, þau Kristinn eru systkinabörn.
Gættu að; áður þú leggur til þeirra, hver lakar standa, Sigurgeir !
Þá er mér að mæta, veit hvort eð er, að Sigurjón spjallsíðuhafi skilur gremju mína, að nokkru, hvar ég er einn Kveldúlfs niðja, úr Hrafnistu.
Með beztu kveðjum, en engum til Sigurgeirs Jónssonar //
Óskar Helgi Helgason, frá Gamla Hrauni og Hvítárvöllum
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 11.1.2008 kl. 02:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.