Leita í fréttum mbl.is

Löghlýđnir Pólverjar

Hún er forvitnileg, fréttin í Mogganum um löghlýđnu Pólverjana. Ţar kemur fram ađ ţeir brjóti lögin síđur en ađrir landsmenn ef marka má tölfrćđina sem liggur ađ baki. Ég tel ađ ţađ geti veriđ mjög gagnlegt ađ rćđa ţessi mál opiđ og fordómalaust og leyfa hópum ađ eiga sitt lof og last međ réttu. Ţađ var vafasamt sem sjálfskipađir verđir leyfilegrar umrćđu ćtluđu sér síđasta sumar og haust, ţ.e. ađ koma í veg fyrir umrćđu um öll afbrot í tengslum viđ innflytjendur.

Ţađ kemur mér ekki á óvart ađ Pólverjar séu löghlýđnir en ţađ er pottur brotinn í ţeim málum sem varđa afbrot erlendra ríkisborgara og hvernig tekiđ er á ţeim, s.s. manna sem eru í farbanni eftir ađ hafa framiđ alvarlega glćpi. Ţeir geta áfram fariđ út úr landinu eins og ekkert sé. Hiđ sama má segja um stórhćttulegan eiturlyfjasmyglara sem var varla fyrr búiđ ađ vísa út úr landinu en var kominn hingađ aftur.

Ţađ er virkilega ţörf á ađ taka á alvarlegum afbrotum útlendinga sem bitna á saklausum löndum ţeirra.


mbl.is Pólverjar ţeir löghlýđnustu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Geir Ágústsson

Fréttin býđur nú ekki upp á mjög alvarlega gagnrýni. Hún segir einfaldlega frá niđurstöđu tölfrćđićfingar sem felst í ađ deila fjölda ákćra međ fjölda einstaklinga međ sama ríkisfang og fá út niđurstöđu sem lendir svo í fyrirsögn.

Í Danmörku er allt annađ uppi á teningnum - hérna eru innflytjendur eđa 2. kynslóđar innflytjendur (sérstaklega frá Miđausturlöndum) í yfirgnćfandi tölfrćđilegum meirihluta. Blessun Íslendinga hefur veriđ sú ađ setja innflytjendur/nýbúa ekki á félagslega spenann. Vinna göfgar manninn og ţađ allt. 

Geir Ágústsson, 6.1.2008 kl. 14:43

2 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Nú eru međaltalstölur sem liggja ađ baki ţessum fullyrđingum. Miđađ viđ hve fjöldi Pólverja er tiltölulega hár hérlendis er ekki óeđlilegt ađ hlutfall ţeirra sem brjóta af sér sé af ţeim ástćđum lágt. Annars er ţetta međ međaltalsútreikningana alltaf mjög umdeilanlegt. Ţekktur er samanburđurinn viđ ţađ ađ hafa ađra löppina í sjóđandi vatni en -26C ísklump um hina löppina. Hvort tveggja er lífshćttulegt en međaltalslega ćtti viđkomandi persónu ađ líđa bara ósköp vel og ekkert ađ ama ađ!

Útreikningar sem byggjast á međaltölum og prósentum eru ţví alltaf umdeilanleg ađferđ en međan enginn annar mćlikvarđi sem tekur á ţví ţá verđur ekki lengra komist í ţessa átt.

Mosi 

Guđjón Sigţór Jensson, 6.1.2008 kl. 14:46

3 Smámynd: Júlíus Valsson

Oft vitu ógörla
ţeir er sitia inni fyrir
hvers ţeir ro kyns, er koma;
erat mađr svá góđr
at galli né fylgi,
né svá illr, at einugi dugi.

...eins og ég hef áđur sagt

Júlíus Valsson, 6.1.2008 kl. 15:03

4 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Ţjóđfélag og ríkistjórn sem samţykkir handónýtt fiskveiđistjórnunarkerfi eftir rúm tuttugu ár enn í notkun , gerir ekkert í ţví ađ skođa önnur mál Sigurjón,

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 7.1.2008 kl. 02:32

5 identicon

Kemur mér ekki á óvart. Er ađ vinna međ fjöldan allan af pólverjum.. duglegt og heiđarlegt fólk sem reynir aldrei ađ koma sér undan vinnu eđa er yfirleitt bara veikt.. Ţar sem ég bý, búa líka nokkrir pólverjar.. reglusamir međ afburđum. Ţetta stemmir bara viđ mína reynslu..

Björg F (IP-tala skráđ) 7.1.2008 kl. 07:44

6 identicon

Ćtla nú ekki ađ vera međ fordóma en samt bendi ég á ađ stór hluti ţessara Pólverja er hér tímabundiđ og vinnur einangrađ og ţví kannski ekki mjög mikil tćkifćri á lögbrotum, kannski ţess vegna sem tíđnin er svo lág hjá ţeim án ţess ađ ég vilji fullyrđa nokkuđ um ţađ

Frakkur (IP-tala skráđ) 7.1.2008 kl. 09:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband