27.12.2007 | 08:56
Ríkishagræðing Sjálfstæðisflokksins - Illa farið með fé
Hvaða almannahagsmuna er Sjálfstæðisflokkurinn að gæta? Fyrir tveimur árum var varið gríðarháum upphæðum til þess að endurnýja sláturhúsið í Búðardal vegna þess að þáverandi landbúnaðarráðherra tók upp á því hjá sjálfum sér að setja sláturhúsum mjög íþyngjandi reglur og gætti ekki jafnræðis við að framfylgja þeim.
Það er grátbroslegt að ég man ekki betur en að núverandi landbúnaðarráðherra Einar Kristinn Guðfinnsson hafi haldið langa og ábúaðarmikla ræðu við vígslu endurbótanna haustið 2005. Ræða Einars fjallið um mikilvægi stórhuga endurbóta fyrir Dali og íslenskan landbúnað. Nú mun sami maður nokkuð örugglega flytja þjóðinni þann boðskap að úreldingin sé mikilvæg aðgerð til hagræðingar í íslenskum landbúnaði. Ég efast stórlega um það enda hvíla allir þeir útreikningar á mjög hæpnum forsendum.
Ákveðið að úrelda sláturhúsið í Búðardal | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:29 | Facebook
Bloggvinir
- Helga Þórðardóttir
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Jens Guð
- Hallgrímur Guðmundsson
- Ásta Hafberg S.
- Jóhann Elíasson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Óskar Helgi Helgason
- Georg Eiður Arnarson
- Óskar Þorkelsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Hallur Magnússon
- Sigurður Þórðarson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Katrín
- Þarfagreinir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Frjálslyndi flokkurinn í Eyjafirði
- Hallgrímur Óli Helgason
- Jón Kristjánsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hlynur Þór Magnússon
- Jón Valur Jensson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Kjartan Eggertsson
- Halla Rut
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- ragnar bergsson
- Bjarni Harðarson
- Rannveig Þorvaldsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Eiríkur Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- erlahlyns.blogspot.com
- Agný
- Guðjón Ólafsson
- Einar Ben
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Ólafur Björn Ólafsson
- Halldór Jónsson
- Elvar Atli Konráðsson
- Kristján H Theódórsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Helgi Már Barðason
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Víðir Benediktsson
- Valgerður Sigurðardóttir
- Jens Sigurjónsson
- Vestfirðir
- Sigurður Ásbjörnsson
- Jón Magnússon
- Viðar Friðgeirsson
- Axel Jóhannes Yngvason
- Svava S. Steinars
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Quackmore
- Árni "Gamli" Einarsson
- Haukur Már Helgason
- Þóra Guðmundsdóttir
- Heiða Þórðar
- Steingrímur Ólafsson
- Vefritid
- Ársæll Níelsson
- S. Einar Sigurðsson
- Rannveig H
- Gísli Gíslason
- Bjarni Kjartansson
- Steingrímur Helgason
- Fiðrildi
- Baldur Fjölnisson
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Linda Lea Bogadóttir
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Hanna
- Sverrir Stormsker
- Ottó Marvin Gunnarsson
- gudni.is
- Einar Vignir Einarsson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Valgerður Halldórsdóttir
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Jóhann Kristjánsson
- Oddur Helgi Halldórsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Grétar Rögnvarsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Róbert Guðmundur Schmidt
- Steinn Hafliðason
- Landssamband ungra frjálslyndra
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Þórir Aðalsteinsson
- Vilborg Traustadóttir
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Sævar Einarsson
- Ketilás
- Ómar Pétursson
- Eyþór Grétar Grétarsson
- FF
- Jón Þór Bjarnason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- Alexander Kristófer Gústafsson
- Róbert Tómasson
- Landvernd
- ThoR-E
- Haraldur Baldursson
- Sigurður Jón Hreinsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- busblog.is
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Svanhildur Karlsdóttir
- Gísli Birgir Ómarsson
- Árni Árnason
- Grétar Mar Jónsson
- Perla
- Ingunn Guðnadóttir
- Irma Þöll
- Skattborgari
- Gulli litli
- Jón Snæbjörnsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Sigríður Elfa Eyjólfsdóttir
- Mál 214
- Bullukolla
- kreppukallinn
- hreinsamviska
- Arinbjörn Kúld
- Orgar
- Guðjón Baldursson
- Gunnar Þór Gunnarsson
- Hörður B Hjartarson
- Gunnar Björn Björnsson
- Haraldur Hansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Birna Steingrímsdóttir
- Gestur Guðjónsson
- Jónas Rafnar Ingason
- Stríða
- Götusmiðjan
- Brynja skordal
- Haraldur Bjarnason
- Guðmundur Óli Scheving
- Ásta
- Markús frá Djúpalæk
- Jörundur Garðarsson
- MIS
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Björn Júlíus Grímsson
- S Kristján Ingimarsson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Þórður Björn Sigurðsson
- Magnús Kristjánsson
- Bergur Sigurðsson
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Ólafía Herborg Jóhannsdóttir
- Heimssýn
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Óskar Arnórsson
- Sigurbjörn Svavarsson
- Árni Davíðsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Árelíus Örn Þórðarson
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- L.i.ú.
- Rafn Gíslason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Samtök Fullveldissinna
- Vaktin
- Arnar Guðmundsson
- Lárus Baldursson
- Sveinn Elías Hansson
- Þórarinn Baldursson
- Kjartan Magnússon
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Berglind Steinsdóttir
- Bjarney Vigdís Ingimundardóttir
- BJÖRK
- Björn Emilsson
- Dagný
- Dominus Sanctus.
- Friðgeir Sveinsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Pálsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Högni Snær Hauksson
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Jón Þórhallsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ragnar Stefán Rögnvaldsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Ingólfsson
- Stefán Júlíusson
- Sumarliði Einar Daðason
- Sveinn Björnsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Úrsúla Jünemann
- Valdimar H Jóhannesson
Tenglar
Mínir tenglar
- Losnað við pestina Þetta hefur reynst mér vel við að losna við allar pestir þá 5 mánuði sem ég hef reynt immiflexið
- Ginseng Hér fæ ég kraftinn
- Frjálslyndi flokkurinn Vill breyta kvótakerfinu
- Ungmennasamband Skagafjarðar Ég er formaður
- Hér kaupi ég tölvudótið Ódýrt og gott
Sjávarútvegsmál
- Hafró Stofnunin þar sem ákveðið er hversu mikið má veiða
- Landssamband íslenskra útvegsmanna LÍÚ
- Landssamband smábátaeigenda LS
- Jörgen Niclasen Formaður Fólkaflokksins í Færeyjum
- Helgi Áss Grétarsson Sérfræðingur í HÍ á vegum LÍÚ
Fréttamiðlar
- Al Jazeera Gefur Bandaríkjamönnum engin grið
- BBC BBC
- Börsen Dönsk fjármálasíða
- Seðlabankinn Musteri Davíðs
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 8
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 1014403
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Apríl 2023
- Október 2022
- Október 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Janúar 2019
- Apríl 2018
- Desember 2017
- Október 2016
- Ágúst 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- Nóvember 2014
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Desember 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Athugasemdir
Það sárgrætilega er að menn fara ekki einu sinni rétt með þær kostnaðartölur sem fóru í framkvæmdirnar. Nefna 70 milljónir í þeim efnum. Ég veit að þær upphæðir voru hærri, námu vel á annað hundrað milljónir. SKil ekki hvernig núverandi sveitarstjórnarmenn geta lifað með sjálfum sér né horft framan í spegil. Klúðruðu málum svo gjörsamlega á fyrstu mánuðum eftir kosningar þannig að KS tryggði markað sinn og samkeppnisstöðu.
Landbúnaðarráðherra er löngu búinn að tapa trúverðugleika sínum, bæði sem slíkur og sem sjávarútvegsráðherra. Hef ekki trú á framlengingu á hans veru á þingi eftir 3 ár.
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 27.12.2007 kl. 11:56
Guðrún. Hænsnahús kjósenda skoðar aldrei hverjir bera ábyrgð á því ástandi sem gerir þeim lífið leitt.
Kjósendur á Íslandi segjast nú ekki láta einhverja vitleysinga segja sér að svíkja flokkinn sinn!
En slátrunareinokun K S er einhver skelfilegasta eyðingarstefna útbyggðanna á landinu. Og á þessu ástandi bera tveir flokkar ábyrgð.
Árni Gunnarsson, 27.12.2007 kl. 12:19
Þörf og réttmæt ábending um hegðun kjósenda Árni sem er með ólíkindum.
Sammála þér um eyðingastefnu KS sem virðist fá byr undir báða vængi og fullan stuðning núverandi ríkisstjórnar.
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 27.12.2007 kl. 23:39
Já hvað er í gangi þarna Sigurjón ?
Hélt mig hefði ekki misminnt að varið hefði verð fé í þetta verkefni.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 28.12.2007 kl. 01:37
Þetta er allt mjög einkennilegt og furðulegt að sveitarfélagið skuli taki við einni 30 milljóna greiðslu í stað þess að leggja niður nýlega endurbætt fyrirtæki sem var einn stærsti atvinnurekandinn í sveitarfélaginu en hér er úr fundargerð Dalabyggðar þar sem fjallað er um málið.
Sveitarstjórn, fundur nr. 21
Prentvæn útgáfaDags. 19. Desember 2007 18.12.2007
Fundur haldinn í sveitarstjórn Dalabyggðar þriðjudaginn 18. desember 2007 í
stjórnsýsluhúsinu í Búðardal og hófst kl. 16:00.
Mætt voru: Þórður Ingólfsson, Helga H. Ágústsdóttir, Ingveldur Guðmundsdóttir,
Guðrún Ingþórsdóttir í stað Höllu Steinólfsdóttur, Jón Egill Jóhannsson, oddviti,
Gunnólfur Lárusson sveitarstjóri, Þorgrímur Einar Guðbjartsson,
Einnig sat fundinn Magnína G. Kristjánsdóttir sem ritaði fundargerð á tölvu.
9. Sláturhúsið í Búðardal.
Meirihluti sveitarstjórnar Dalabyggðar leggur fram eftirfarandi tillögu:
Sveitarstjórn Dalabyggðar samþykkir að beina því til stjórnar Sláturhússins
í Búðardal ehf. að hún þiggi tilboð um kr. 30.000.000 styrk til úreldingar semí boði eru þannig að hægt verði að halda áfram uppbyggingu atvinnustarfsemi í Dalabyggð. Fyrir liggur viljayfirlýsing frá Kaupfélagi Skagfirðinga um að leigja húsið í 7 ár og reka og þróa atvinnustarfsemi þar.
Fulltrúar V-lista í Dalabyggð leggja fram eftirfarandi breytingartillögu vegna
málefna Sláturhússins í Búðardal ehf.
Tillaga:
Sveitarstjórn Dalabyggðar, sem er stærsti hluthafi í Sláturhúsinu í Búðardal ehf, hafnar því að sláturhúsið í Búðardal verði úrelt.
Greinagerð:
Það kann að vera að ekki sé svigrúm fyrir sláturhús nú um stundir en aðstæður eru fljótar að breytast og það er ekki ólíklegt að innan fárra ára myndist á ný svigrúm fyrir fleiri sláturhús heldur en nú eru starfrækt. Skyndilegur áhugi Kaupfélags Borgfirðinga á húsinu fyrr á þessu ári, og sá órói sem myndaðist í framhaldinu, er gott dæmi um það. Þess vegna teljum við að sláturhúsinu og framtíðarrekstri þess, hvort sem er til slátrunar eða til annarra nota, betur borgið án úreldingar.
Kaupfélag Skagfirðinga er með leigusamning um húsið og meðan sá samningur er í gildi þá er mikilvægt að hann sé virtur. Samningur þessi tryggir þó ekki starfsemi nema út samningstímann. Þegar samningstíma lýkur er ekkert sem tryggir rekstur hússins og þá er komin upp sama ef ekki verri staða heldur en fyrir úreldingu.
Í framhaldi af fyrirhuguðum hluthafafundi er gert ráð fyrir því að Dalabyggð sýni aukið frumkvæði þegar kemur að málefnum sláturhússins. Farið verði ítarlega yfir stöðu mála og unnið útfrá þeirri ákvörðun að sláturhúsið verði ekki úrelt. Dalabyggð hafi frumkvæði að því að ræða við lánadrottna um endurfjármögnun og lengingu lána,auk þess að ræða við stjórnvöld og aðra sem að þessu máli koma. Gert verði ráð fyrir því að þessari vinnu verði lokið fyrir 1. apríl 2008 og að þá verði staðan endurmetin.
Reglugerð Nr. 651 sem gefin var út 3. september árið 2003 gerði ráð fyrir því að hægt væri að sækja um úreldingu sláturhúsa til 31 desember sama ár.
Engin reglugerð gerir ráð fyrir því að hægt sé að sækja um úreldingu eftir þann tíma og því hljóta að vakna spurningar þess efnis hvort hér sé lagalega rétt að málum staðið.
Breytingartillagan borin upp til atkvæðagreiðslu.
Tillagan felld með 5 atkvæðum gegn tveimur.
Tillaga meirihlutans borin upp til atkvæðagreiðslu.
Samþykkt með 5 atkvæðum tveir á móti.
Sigurjón Þórðarson, 28.12.2007 kl. 10:22
Ég er sammála Sigurjóni með að þessi afgreiðsla er einkennileg.
Reyndar miklu fremur óskiljanleg.
Árni Gunnarsson, 28.12.2007 kl. 14:51
NB! Dalabyggð fær ekki þessar 30 milljónir, KS fær þær, hafi ég tekið rétt eftir. Sveitarfélagið fær hins vegar 4 millj vegna fasteignagjalda.
Svo virðist sem sveitarstjórnarmenn átti sig ekki á því að hægt er að láta þá sæta ábyrgð. Það finnst mér nauðsynlegt í þessu tilfelli. Þáttur Sjálfstæðismanna ekki minna ábyrgðarmál hér.
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 29.12.2007 kl. 00:38
Furðulegt og að sjá má einhver skilaboð einhvers staðar frá bak við tjöldin um slíkt , miðað við orðaval að venju.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 29.12.2007 kl. 02:14
Gleðilegt ár kæri Sigurjón ! Og takk fyrir yndisleg viðkynni á árinu!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 31.12.2007 kl. 01:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.